Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 47 Stjómtækniskóli íslands Sölustjórnun Mjög ítarlegt námskeiö um helstu þætti sölu- stjórnunar, svo sem stefnumótun sölumála, tengingu markaös- og sölumála, þjálfun sölufulltrúa, hvatakerfi, deilingu ábyrgöar, árangursmat, markmiðaeftirlit, skipulag sölu- svæða, söluáætlanir o.fl. Námskeiðið nýtist þeim vel er vilja taka upp í starfi sínu faglega sölustjórnun. Tími: 25 stundir. Leiðbeinandi: Jón Björnsson, markaÖs- og sölustjóri Nóa-Síríus. Jón útskrifaðist meó B.S. próf í markaösfræðum og stjórnun frá Rider University í New Jersey 1992. Fjölsótt mynd með Stallone og Stone KYNBOMBAN Sharon Stone og vöðvatröllið Syl- vester Stallone. Op/ð til kl. 22. Sími 671466. NÝJASTA mynd Sylvester Stallon- es og Sharon Stone, The Specialist var frumsýnd vestanhafs í byrjun mánaðarins og tók inn á fyrstu sýningarhelgi 14,4 milljónir dollara, meira en nokkur önnur kvikmynd þá vikuna. Næst vinsælust var nýja spennumyndin með Meryl Streep, River Wild, sem hefur verið nokkrar vikur í sýningu og virðist ætla að gera það gott. Það er sérstaklega tekið fram í fréttum um velgengni The Special- ist að athygli hafi vakið hve óvenju- stórt hlutfall kvikmyndahúsagesta voru ungir karlmenn og að sama skapi að konur hafi látið sig vanta. Stelpurnár flykktust hins vegar á River Wild og hlutfallslega fleiri konur hafa séð þá mynd en flestar aðrar spennumyndir seinni tíma. Sharon Stone hafnað Sylvester Stallone stendur alltaf jafntraustum fótum á svellinu í Hollywood en sömu sögu er hins vegar ekki hægt að segja um Shar- on Stone sem margir spáðu að yrði vinsælasta leikkona áratugarins eftir viðtökur þær sem hlutverk hennar í Basic Instinct hlaut. Annað hefur hins vegar komið á daginn og í raun er The Specialist fyrsta myndin sem hún kemur nærri eftir Basic Instinct sem virðist ætla að gera það gott í kvikmyndahúsun- um og verður sú velgengni væntan- lega fremur rakin til aðdráttarafls Stallones en Stone. Síðasta áfallið sem Sharon Stone varð fyrir var það að Warner Bros. kvikmyndaverið hafnaði kröfum hennar um að fá 5 milljónir dala, um 350 milljónir króna, fyrir að leika í myndinni Diabolique, endur- gerð franskrar myndar sem fjallar um tvær konur, sem taka sig sam- an um að myrða manninn sem önn- ur þeirra er gift og hin heldur við. Jeremiah Chechik, sem leikstýrði Benny and Joon, mun leikstýra Dia- bolique. Sharon Stone hafði ákveðið að leika ekki í myndinni fyrir minna en 350 milljónir en Warner Bros. mátu það svo að hún væri alls ekki meira virði en 4 milljóna dala, eða um 280 milljóna króna. Kvikmynda- gerðarmennirnir hafa litlar áhyggj- ur af því að Sharon Stone hafi hafn- að tilboðinu. Þeir bera nú víurnar í Patriciu Arquette, Natöshu Ric- hardson og Nicole Kidman um að leika í myndinni. Síðasta hraðlestrarnámsheiðið...!! Viltu margfalda lestrarhraðann? Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Viltu margfalda afköst (námi um alla framtíð? Viltu lesa meira af góðum bókum? Ef svarið er jákvætt, skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrarnámskeið ársins sem hefst miðvikudaginn 26. október nk. Skráning í símum 642100 og 641091. HRAÐLESTRARSKOLINN HVAÐ UM LEONARDO? eftir EVALD FLISAR Frumsýning föstudaginn 21. október kl. 20 - örfá sæti laus. 2. sýn. sunnudaginn 23. okt. grá kort gilda- örfá sæti laus. 3. sýn. miövikud. 26. okt. rauö kort gilda - örfá sæti laus. BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur sími esoeao
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.