Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 Sam Shepard k. í Tjarnarbíói 3. sýn. 20/10 kl. 20.30. 4. sýn. 22/10 kl. 20.30 5. sýn. 23/10 kl. 20.30 Miðasala íTjarnarbíói dagl. 17-19, nema mánud. Sýningardaga til kl. 20, i símsvara á öörum tímum. Simi 610280. LEIKFELAG AKUREYRAR Stóra sviðið kl. 20.00: • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Leikgerð: Elísabet Snorradóttir og Andrés Sigurvinsson. Þýðendur: Árni Bergmann og Bjarni Guðmundsson. Tónlist: Árni Harðarson. Dansstjórn: Sylvia von Kospoth. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd: Guðný B. Richards. Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir. Gervi: Katrín Þorvaldsdóttir. Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Álfrún Örnólfsdóttir, Gunnlaugur Egilsson, Bryndís Pétursdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Hjálmar Hjálmars- son, Halldóra Björnsdóttir, Helgi Skúlason, Hilmar Jónsson, Elva Ósk Ólafsdótt- ir, Gunnar Eyjólfsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdótt- ir, Magnús Ragnarsson, Randver Þorláksson, Flosi Ólafsson o.fl. Frumsýn. mið. 26. okt. kl. 17-2.sýn. sun. 30. okt. kl. 14-3. sýn. sun. 6. nóv. kl. 14. • I/ALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25. nóv., uppseft, sun. 27. nóv., uppselt, - þri..29. nóv., nokkur sæti laus, - fös. 2. des., uppselt, - sun. 4. des., nokkur sæti laus, - þri. 6. des. - fim. 8. des. - lau. 10. des., örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 20. okt., nokkur sæti laus, - lau. 22. okt, nokkur sæti laus, fim. 27. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 21. okt. - fös. 28. okt. - lau. 29. okt. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSIFERS eftir William Luce Fim. 20. okt., uppselt, - lau. 22. okt., uppselt, - fös. 28. okt. - lau. 29. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. [ kvöld þri. - fös. 21. okt., nokkur sæti laus, - fös. 28. okt, örfá sæti laus, - lau. 29. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - grciðslukortaþjónusta. 3j® BORGARLEIKHUSIB sími 680-681 F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fim. 20/10, lau. 22/10. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar Frumsýning fös. 21/10, 2. sýn, sun. 23/10, grá kort gilda. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. mið. 19/10 uppselt, fim. 20/10 uppselt, lau. 22/10, sun. 23/10, þri. 25/10 uppselt, fim. 27/10, örfá sæti laus, fös. 28/10, lau. 29/10, fim. 3/11 uppselt, fös. 4/11 örfá sæti laus, lau. 5/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöfl Greiðslukortaþjónusta. blaðib -kjarnimálsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. í dag kl. 17, fim. 20/10 kl. 16, lau. 22/10 kl. 14, sun. 23/10 kl. 14. Örfá sæti laus á allar sýnignarl. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýn. mið 19/10, lau. 22/10 kl. 20.30, fös. 26/10. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mónud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. ■L E I K H Ú SI Seijavegi 2 - simi 12233. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. fim. 20/10 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum í símsvara. Sýnt í íslensku óperunni. Sýn fös. 21/10 kl. 20, örfá sæti og kl. 23. Sýn. lau. 22/10 kl. 24. Bjóöum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum fer fækkandi! FÓLK í FRÉTTUM ‘é^smaí HNETA með rennilás. í GINI ljónsins. BUXURídós. Ný list- grein? ►NÚ RÖKRÆÐA listgagnrýn- endur um heim allan hvort sam- skeyting mynda í tölvu geti kall- ast listgrein. Um er að ræða svo- kallaða „Photo-composing“ tækni með „digital" mynd- vinnslu. Með þessari nýju tækni er hægt að skeyta saman margar myndir í eina á mjög faglegan hátt. Það er meira að segja til- tölulega einfalt og möguleikarn- ir eru nánast óþrjótandi. Það var fyrst og fremst þessi tækni sem olli því að Ijósmyndir eru ekki lengur teknar gildar í réttarsöl- um í Bandaríkjunum. Meðfylgj- andi myndir eru skemmtilegt dæmi um afrakstur þessarar tækni. ___ DALMATÍUHUNDUR tapar doppunum og breytist í silfurhund. FIN GR ALEGGIR. FISKUR stingur sér af himnum ofan. FISKBANANI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.