Morgunblaðið - 18.10.1994, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
Sam Shepard
k.
í Tjarnarbíói
3. sýn. 20/10 kl. 20.30.
4. sýn. 22/10 kl. 20.30
5. sýn. 23/10 kl. 20.30
Miðasala íTjarnarbíói dagl. 17-19, nema
mánud. Sýningardaga til kl. 20, i símsvara
á öörum tímum. Simi 610280.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
Stóra sviðið kl. 20.00:
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Leikgerð: Elísabet Snorradóttir og Andrés Sigurvinsson.
Þýðendur: Árni Bergmann og Bjarni Guðmundsson.
Tónlist: Árni Harðarson.
Dansstjórn: Sylvia von Kospoth.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd: Guðný B. Richards.
Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir.
Gervi: Katrín Þorvaldsdóttir.
Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson.
Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Álfrún Örnólfsdóttir, Gunnlaugur Egilsson,
Bryndís Pétursdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Hjálmar Hjálmars-
son, Halldóra Björnsdóttir, Helgi Skúlason, Hilmar Jónsson, Elva Ósk Ólafsdótt-
ir, Gunnar Eyjólfsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdótt-
ir, Magnús Ragnarsson, Randver Þorláksson, Flosi Ólafsson o.fl.
Frumsýn. mið. 26. okt. kl. 17-2.sýn. sun. 30. okt. kl. 14-3. sýn. sun. 6. nóv. kl. 14.
• I/ALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
Fös. 25. nóv., uppseft, sun. 27. nóv., uppselt, - þri..29. nóv., nokkur sæti laus,
- fös. 2. des., uppselt, - sun. 4. des., nokkur sæti laus, - þri. 6. des. - fim. 8.
des. - lau. 10. des., örfá sæti laus.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fim. 20. okt., nokkur sæti laus, - lau. 22. okt, nokkur sæti laus, fim. 27. okt.
• GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 21. okt. - fös. 28. okt. - lau. 29. okt.
Litla sviðið kl. 20.30:
• DÓTTIR LÚSIFERS eftir William Luce
Fim. 20. okt., uppselt, - lau. 22. okt., uppselt, - fös. 28. okt. - lau. 29. okt.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
[ kvöld þri. - fös. 21. okt., nokkur sæti laus, - fös. 28. okt, örfá sæti laus, - lau.
29. okt.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grxna linan 99 61 60 - grciðslukortaþjónusta.
3j® BORGARLEIKHUSIB sími 680-681
F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. fim. 20/10, lau. 22/10.
• HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar
Frumsýning fös. 21/10, 2. sýn, sun. 23/10, grá kort gilda.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Sýn. mið. 19/10 uppselt, fim. 20/10 uppselt, lau. 22/10, sun. 23/10, þri. 25/10
uppselt, fim. 27/10, örfá sæti laus, fös. 28/10, lau. 29/10, fim. 3/11 uppselt,
fös. 4/11 örfá sæti laus, lau. 5/11.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöfl
Greiðslukortaþjónusta.
blaðib
-kjarnimálsins!
Sjábu hlutina í víbara samhengi!
• KARAMELLUKVÖRNIN
Sýn. í dag kl. 17, fim. 20/10 kl. 16,
lau. 22/10 kl. 14, sun. 23/10 kl. 14.
Örfá sæti laus á allar sýnignarl.
• BarPar sýnt í Þorpinu
Sýn. mið 19/10, lau. 22/10 kl. 20.30,
fös. 26/10.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema
mónud. Fram að sýningu sýningar-
daga. Sími 24073.
■L E I K H Ú SI
Seijavegi 2 - simi 12233.
MACBETH
eftir William Shakespeare.
Sýn. fim. 20/10 kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sími 12233. Miðapantanir
á öðrum tfmum í símsvara.
Sýnt í íslensku óperunni.
Sýn fös. 21/10 kl. 20, örfá sæti
og kl. 23.
Sýn. lau. 22/10 kl. 24.
Bjóöum fyrirtækjum, skólum
og stærri hópum afslótt.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í sfmum 11475 og
11476. Ath. miðasalan opin virka
daga frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20.
Ath. Sýningum fer fækkandi!
FÓLK í FRÉTTUM
‘é^smaí
HNETA með rennilás.
í GINI ljónsins.
BUXURídós.
Ný list-
grein?
►NÚ RÖKRÆÐA listgagnrýn-
endur um heim allan hvort sam-
skeyting mynda í tölvu geti kall-
ast listgrein. Um er að ræða svo-
kallaða „Photo-composing“
tækni með „digital" mynd-
vinnslu. Með þessari nýju tækni
er hægt að skeyta saman margar
myndir í eina á mjög faglegan
hátt. Það er meira að segja til-
tölulega einfalt og möguleikarn-
ir eru nánast óþrjótandi. Það var
fyrst og fremst þessi tækni sem
olli því að Ijósmyndir eru ekki
lengur teknar gildar í réttarsöl-
um í Bandaríkjunum. Meðfylgj-
andi myndir eru skemmtilegt
dæmi um afrakstur þessarar
tækni. ___
DALMATÍUHUNDUR tapar doppunum og breytist í silfurhund.
FIN GR ALEGGIR.
FISKUR stingur sér af himnum ofan.
FISKBANANI.