Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 11 FRETTIR Straumsvík Vinnuslys- um fækkar VINNUSLYSUM hefur fækkað hjá íslenska álfélaginu í Straums- vík það sem af er þessu ári að því er fram kemur í Ísaltíðindum sem gefin eru út af íslenska álfélaginu. Það sem af er árinu hafa orðið 1,9 slys á hveijar 100 þúsund unnar vinnustundir, en besti ár- angurinn áður var á árinu 1989 er slysin urðu 2,8 á hveijar 100 þúsund vinnustundir. Á síðasta ári var samsvarandi tala 3,7. í fréttabréfinu kemur fram að ástæður þessa árangurs megi rekja til aukinnar umræðu og stöð- ugrar árvekni. Bættur árangur í öryggismálum hafi náðst víðast hvar á vinnusvæðinu, en þó hafi náðst sérstakelga góður árangur í rafgreiningardeild, sem sé mann- mörg deild. EIGNAHOLLIN FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 20 68 00 57 2ja herb. íbúðir Vesturbær. Skemmtii. lítii íb. á besta stað í Vesturbaenum með bílskýli. Áhv. Byggsj. 3,4 millj. Verð aðeins 5,7 millj. Kríuhólar. Stór 2ja herb. íb. með fráb. útsýni á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Rúmg. íb. með fallegum innr. Orrahólar. óvenju glæsil. og vel frág. 69 fm íb. í stóru lyftuhúsi. Fráb. sameign. Góð lán áhv. Laus strax. 3ja herb. íbúðir Laugarnesvegur. Góð 68 fm íb. á þessum frábæra stað í Austur- bænum. Áhv. 2,8 millj. Verð aðelns 5 millj. (Ópavogur. 78 fm stórglæs- il. íb. á besta stað í Kópaogi. Góðar svalir og fráb. útsýni. Mjög góð eign á góðu verði. 4ra herb. íbúðir Vesturberg. Erum með í sölu 93 fm íb. með fallegum innr. (flísar, parket og góðir skápar). Góð lán áhv. ca 4 millj. Sérbýli, einbýli Vogatunga, Kóp. Mjög glæsil. sérbýli fyrir eldri borg- ara. Fallegar og bjartar innr. Allt nýtt. Sérinng. með upphit- aðri stétt. Mjög gott verð. Raðhús, Mos. Vorum að fá í sölu fallegt endar- aðhús á góðum stað í Mosfeilsbæ. Mjög vand- aðar og fallegar innr. Áhv. Byggsj. 5 millj. Frábær eign. Sporðagrunn. Rúmg. 2ja hæða parhús með íb. í kjallara. Bílskúr. Mjög gott útsýni. Góð eign sem gefur mikla möguleika á fráb. stað. Kögursel. 176 fm einb. með 23 fm bílskúr. Byggefni: Steypa og timbur. Gott ástand og falleg lóð. Áhv. ca 5 millj. Ásett verð 13,5 millj. Óskað eftir Vegna mikillar eftirspurn- ar vantar allar gerðir eigna í Miðborginni á skrá. u-n,«».»*» isi ...blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! Vi>lÍ<r«:Í>Vci;Íi M- * Skógarás Falleg 7-8 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Neðri hæðin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús, þvottahús og bað. Efri hæð skiptist í 3 stór herb., sjón- varpshol, snyrtingu og geymslu. Áhvílandi langtímalán ca 5,6 millj. Verð 11,9 millj. V. ÞINGHOLT Suðurlandsbraut 4a Simi 680666 Jóhann Friðgeir, sölustjóri. 0DAL FASTEIGNASALA S u S u r I a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 12-14 Jón Þ. Ingimundorson, sölumaður jm Svanur Jónotansson, sölumaður Helgi Hókon Jónsson, viðskiptafræðingur Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari Dröfn Ágústsdóttir, gjoldkeri 889999 SIMBREF 682422 BRAÐ VANTAR EIGNIR - LATIÐ OKKUR SKRÁEIGNINA YKKUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU Erum með kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum m/miklu áhvílandi. Einbýli - raðhús Hæöargarður .Fallegt tengihús á þremur pöllum, samtals 168 fm. 4 svefnh., rúmg. stofa m. arni. Verö 12,2 mlllj. Vallhólmi - Kóp. Mjög fallegt einbhús á tveimur hæöum samt. 261 fm nettó. Sér 2ja herb. íb. á jaröh. Eign I sér- flokki. Verö 17,9 mlllj. Hlíðarhjalli - Kóp. Fallegt einb. á tveimur hæöum samt. 269 fm. 5 svefnherb. Fallegar innr. Fráb. staðsetn. Verö 17,5 millj. Túngata- Bessast. Fallegt einb. á einni hæö, 143 fm, ásamt tvöf. 50 fm bfi- skúr. 4 svefnherb. Áhv. 6,6 millj. Verö 12,5 millj. Esjugrund - Kjalarn. Einb. á einni hæö 151 fm ásamt 43 fm bílsk. Húsiö ekki fullb. Skipti mögul. á minni eign. Verö 9,1 millj. Háihvammur - Hf. Stórglæsil. einb. á þremur hæöum meö innb. bílsk. Mögul. á 5 svefnherb. Vandaöar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verö 19,8 millj. Hryggjarsel. Falieg tengihús. 284 fm ásamt 54 fm bflskúr. 4 svefnh., mögul. á séríb. I kjallara. Góö staösetning. Verö 14,5 millj. Kjalarland. Mjðg gott ca 200 fm raöhús m. bílskúr. Stórar stofur m. arni. Suöursv. 4-5 svefnherb. Góð staösetn. Húsinu hefur verið sórl. vel viö haldiö. Verö 14,2 millj. Prestbakki. Fallegt raöh. 186 ásamt 25 fm innb. bilsk. 4 svefnh., góöar stofur. Fallegt útsýni. Verö 12,6 m. Vesturfold. Vorum aö fá í einkasölu einstakl. glæsil. fullb. einbhús á einni hæö ásamt tvöf. innb. bilsk. samt. 227 fm. 4 svefnherb. Arinn. Parket, steinfl. Góö staösetn. Verö: Tilboö. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. 5-6 herb. oq hæöir Lækkað verð Sporðagrunn - laus. Efri sérh. og ris samtals 127 fm ásamt 37 fm bflsk. 3 svefnh., 2 saml. stofur, sjón- vhol, tvennar svalir. Frábær staös. Verö aöelns 8,9 millj. ‘iskakvísl. Stórgl. 5-6 herb. íb. á tveimur hæöum ásamt innb. bílsk. samt. 210 fm. Arinn. Suöursvalir. Áhv. 6,9 millj. VerÖ 12,5 mlllj. Stórlækkað verð - Veghús. 6-7 herb. íb. á tveimur hæðum, 136 nettó ásamt bllskúr. 5 svefnherb. Áhv. 7 millj. húsbr. Verö 10 mlllj. Fiskakvísl. Falleg 5-6 herb. ib. á tvelmur hæöum ásamt 24 fm einstaklfb. I sameign. og 28 fm innb. bllsk. íb. er alls 209 fm. Eign I góöu ástandi. Verö 12,7 millj. Digranesvegur - Kóp. Vorum aö fá I sölu stórglæsil. 150 fm efri sórh. 4 svefnherb. Parket, flísar. Tvöf. bílsk. Falleg lóö. Stórglæsil. útsýni. Verö 13,5 millj. Hjallavegur. Falleg 4ra herb. sérh. 94 fm. 3 syefnherb. 30 fm óinnr. ris fylgir. Áhv. 5,3 milij. Verö 8.3 millj. Þrastarhólar. Mjög falleg 5 herb. íb. 120 fm nettó ásamt góðum bilskúr. Ib. er á 3. hæö í litlu fjölb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. V. 10,4 m. Laus fljótlega. Lækjasmári - Kóp. - nýtt. 5 6 herb. íb. 155 fm á tveimur hæðum ásamt stæöi I bflgeymslu. Suöursv. ib. afh. fullb. án gólfefna. 4ra herb. Hraunbær. Mjög glæsil. 4ra herb. íb. 101 fm nettó á 2. hæð f 2ja hæöa blokk. Eldhús meö nýl. innr. Suðursv. Parkt. Þvhús og búr I fb. Eign I sérfl. Verö 7,9 millj. Flúðasel - laus. 4ra herb. Ib. á 3. hæö ásamt stæöi í bllgeymslu. 3 svefnherb. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj. Frostafold. Mjög falleg 4ra herb. Ib. 102 fm nettó á jarðhæð. 3 svefnherb. Fallegar innr. Parket. Fllsar. Sér suðurlóö. Áhv. hagsf. lán. Verð 8,9 millj. Hraunbær. Fallegh 4ra herb. Ib. á 3. hæö 102 fm nettó ásamt aukaherb. I sameign. Tvennar svalir. Fallegar innr. Eign I góöu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verö 7,9 millj. Laufengi. Mjögfalleg4raherb. Ib. 111 fm nettó á 2. hæö ásamt stæöi I bllskýli. Ib. er tilb. til afh. og afh. fyllb. án gólfefna. Verö 8,8 millj. Hvassaleiti. Mjög falleg 4ra herb. Ib. á 3. hæö 103 fm nettó ásamt bllsk. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 8,9 millj. Þorfinnsgata. Gullfalleg 4ra herb. (b. á 2. hæö. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verö 7,7 millj. Flúöasel. Mjög falleg 4ra herb. Ib. á 1. hæö 102 fm nettó ásamt aukaherb. f sameign. Hagsf. lán 4 millj. V. 7,7 m. Álftahólar. Falleg 4ra herb. Ib., 106 fm nettó á 1. hæö. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Áhv. 1,6 mlllj. Verö 7,2 mlllj. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. Ib. á 1. hæö ásamt stæði I bílageymslu. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. 2 millj. Verö 7,7 mlllj. Ásvegu r. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm á 1. hæö. Sórinng. Verö 8,3 mlllj. Blöndubakki. Vorum að fá f sölu 4ra herb. Ib. á 3. hæö. Laus strax. Verö 6,5 millj. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. Ib. 109 fm nettó á 2. hæö ásamt stæöi I bll- geymslu. Fallegar innr. Sjónvhol, suðursvalir. Verö 7,9 millj. Kleppsvegur. Mjög góö 4ra herb. Ib. ca 80 fm á 1. hæö. V. 6,9 m. Álfheimar. Mjög falleg 4ra herb. Ib. 107 fm á 2. hæö. Tvær saml. stofur. 3 svefn- herb. Búlö aö endurn. eldh. og baö. Eign I toppstandi. Verö 8 millj. Flúðasel. Falleg 4ra herb. Ib. á tveimur hæöum 96 fm nettó. 3 svefnh., suövesfur svalir. Verö 6,9 milij. Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. 104 fm nettó. 4 svefnherb. Þvottah. í fb. Suöursv. Hús I góöu ástandi. Verö 7,6 mlllj. Engihjalli. Falleg 4ra herb. Ib. á 5. hæö 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verö 6,9 millj. Frostafold. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm nettó á 4. hæö. Fallegar innr. Parket. Suöursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. Byggsj. Verö 9,1 millj. Lækjasmári - Kóp.Giæsii. 4-5 herb. Ib. á jarðhæö 133 fm nettó. ásamt stæöi í bílag. Suðursv. Verö 10 millj. 950 þús. Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. Ib. 92 fm nettó á 1. hæö. Fallegar innr. Suðursv. Eign I góöu ástandi. V. 7,5 m. Kleppsvegur. V. 7,2 m. Gullengi. V. 8,8 m. Miðleiti. Mjög falleg 3ja-4ra herb. Ib. 102 fm nettó á 5. hæö I góöu lyftuh. ásamt stæöi I bflgeymslu. Fallegar innr. Parket. Suðursvalir. Áhv. 1,2 millj. Verö 9,6 millj Skipasund. Falleg 3ja herb. ib. 70 fm nettó I kj. Nýl. innr. Lagnir, rafm. og dren endurn. Sórinng. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verö 6,2 millj. Dvergabakki. Mjög falleg 3ja herb. (b. 68 fm nettó á 3. hæö ásamt ca 13 fm herb. í sameign m. aðgangi aö snyrtingu. Suðursvalir. Eign I góöu ástandi. Áhv. 2,9 millj. Verö 6,9 millj. Skeijatangi - Mos. Faiieg tuiib. 3ja herb. Ib. 84 fm nettó I nýju húsi. Sérinng. Skemmtil. eign á hagkvæmu veröi. Verö 6,5 millj. Huldubraut - Kóp. 3ja herb (b. 91 fm nettó ásamt 25 fm bflsk. Sórinng. Fráb. staðsetn. Eignin ekki fullb. Áhv. 6,1 millj. Verö 8,6 millj. Laugavegur. 3ja herb. Ib. á 2. hæö 58 fm nettó ásamt nýl. geymsluskúr. Áhv. Byggsj. 3,1 millj. Verö 5,1 millj. Hraunbær. Mjög glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Merbau parket, fllsar. Fallegar innr. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verð 6,2 millj. Gerðhamrar. Glæsil. 3ja herb. ib. á jaröh. I tvíbýli ásamt innb. bilsk. Sérinng. Áhv. 5,3 millj. veöd. Verö 7.950 þús. Skúlagata. Falleg 3ja herb. fb. á 1 hæö 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 miltj. Verö 5,7 mlllj. Laufengi 12-14 - einstakt tækifæri. Til sölu glæsil. 3ja herb. íbúðir sem afh. tilb. u. trév. eöa fullb. án gólfefna. Verö tilb. u. trév. 7,3 millj. en fullb. 7.950 þús. Laufengi. Mjög falleg 3ja herb. ib. 97 fm nettó á jarðh. I nýju húsi ásamt stæöi I bílskýli. fb. veröur afh. fullb. án gólfefna. Áhv. 4,7 millj. húsbr. V. 8,1 m. Háholt - Hf. Mjög falleg 3ja herb. ib. 109 fm nettó á jarðh. f nýl. steinh. Sérinng. Suðurverönd. Fallegar innr. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Fífurimi. Glæsil. 3ja herb. Ib. 100 fm nettó á efri hæö í fjórb. Fallegar innr. Áhv. hagst. lán. Verð 8,9 millj. Stelkshólar. 3ja herb. (b. á 3. hæö 80 fm nettó ásamt bflsk. Suöursv. Verö 7,3 millj. Hrísrimi - byggsj. 5,3 m. 3ja herb. íb. á 3. hæö (efstu) m. mikilli lofth. Glæsil. útsýni. Verö 7,8 míllj. Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæö 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket. Suöaustursv. Áhv. 5,2 millj. Verö 7,9 mlllj. Asbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. Ib. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Suðursv. Verö 5,6 milij. IJöklafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3. hæö (efstu). Fallegar innr. Stórar vest ursv. Áhv. byggsj. Verð 5,9 millj Laufásvegur. 2ja herb. Ib. 56 fm nettó á jaröh. m. sérinng. Áhv. 750 þús. Verö 5,0 millj. Fífurimi. Mjög falleg 2ja herb. íb. 69 fm nettó á jarðhæö. Sérinng. Fallegar innr. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verö 6,1 m. Dúfnahólar. Falleg 2ja herb. Ib. 58 fm nettó á 4. hæð í lyftuhúsi. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,8 millj. veödeild. Verö 5,8 millj. Suðurhvammur - Hf. Glæsil. 2ja herb. Ib. á 4. hæö 72 fm nettó. Fallegar innr. Mikil lofthæð. Parket, flísar. Fráb. útsýni. Áhv. Byggsj. 3,5 millj. Eign I sórflokki. Jöklasel - laus. Rúmg. 2ja herb. (b. 74 fm á jaröh. Sér suöurlóö. Áhv. 3,7 millj. Verö 5,8 millj. VeghÚS. Falleg 2ja herb. Ib. 69 fm á jaröhæð. Suðurverönd. Áhv. 4,2 millj. byg- gsj. Verö 6,9 millj. Grundarstígur - ódýrt. Falleg 2ja herb. íb. 38 fm nettó á jarðhæö. Áhv. 2,1 millj. byggsj. íb. er laus til afh. Verö 3,6 millj. Engihjalli. Falleg 2ja herb. íb. 63 fm nettó á 5. hæð. Fallegt útsýni. Áhv. 1,5 millj. Verö 5,6 millj. Frostafold. Mjög falleg 2ja herb. Ib. 79 fm nettó á jaröh. Fallegar innr. Sérsuöurlóö. Áhv. Byggsj. 4,8 millj. Verö 6,9 millj. Lækjasmári - Kóp. Glæsil. ný 2ja herb. íb. 80 fm nettó á jaröhæö. Sér suðurlóö. Verö 7,4 millj. Vogaland. 2ja herb. ósamþ. íb. á 1. hæö. Verö 5,5 millj. Mánagata - laus. 2ja-3ja herb. Ib. I tvlbhúsi ásamt góöu herb. I sameign. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Verð 5,1 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja herb. Ib. á 2. hæö. Fallegar innr. Parket. Verð 5,4 millj. Víkurás. Mjög falleg Ib. á 4. hæö 58 fm nettó. Suðursv. Fallegar innr. Verð 5,6 miilj. Ástún. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 1. hæö. Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veöd. V. 5,2 m. Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. Ib., 53 nettó, á 2. hæö. Fallegar innr. Suöursv. Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verö 5,5, millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 2. hæö I lyftublokk ásamt slæði I bllageymslu. Verö 4,5 mlllj. Lækjasmári - Kóp. Ný stór- glæsil. 2ja herb. Ib. á jaröh. m. sér suöur- garöi. íb. hentar vel fyrir aldraöa. Njálsgata. V. 2,9 m. Krummahólar. V. 5,5 m. I smíöum Starengi. Falleg 150 fm raöh. á einni hæð. 3 svefnherb. Suöurlóö. Húsin afh. fokh. aö innan en fullfrág. aö utan. Mögul. að fá þau lengra komin. V. 7,6 m. Laufrimi. 135 fm raöh. á einni hæö meö innb. bílsk. Fullb. utan, fokh. aö innan. Verö 7,2-7,4 millj. Brekkuhjalli • Kóp. sérhæö. Atvinnuhúsnæöi Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm nettó á 6. hæö. Suöursv. Eign I góðu ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verö 6,5 mlllj. Víkurás. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Tvö góö svefnherb. Stofa og stórt sjónvarp- shol. Parket. Ákv. sala. Kirkjuteigur. 3ja herb. 84 fm nettó á 1. hæö. Sórinng. Verð 6,5 millj. Suðurlandsbraut! Til hvers aö leigja ef hægt er aö kaupa á svipuöum kjörum? Vorum aö fá í sölu 160 fm skrifstoful húsn. á tveimur hæöum viö Suöur lands-1 braut (bláu húsin). Hagst. langtlán áhv. Verö 8,7 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.