Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
SJÓNVARPIÐ
17.00 ► Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
riskur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn-
ir Harðarson. (2)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
RflDUAEEkll ►Svona Iserum
DflnRHCrRl við um fólk að
störfum (Laugh and Learn with
Richard Scarry) Breskur teikni-
myndaflokkur byggður á þekktum
barnabókum. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir og Jóhann Sigurðarson.
(3:5)
18.30 Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Eldhúsið Úlfar Finnbjörnsson
matreiðslumeistari matreiðir girni-
legar krásir. Framleiðandi: Saga
film.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 kJCTTID ►Staupastei'10
rfCI IIK (Cheers IX) Bandarísk-
ur gamanmyndaflokkur
um barþjóna og fastagesti á kránni
Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. (17:26) OO
21.05 ►Leiksoppurinn (Callingthe Shots)
Breskur sakamálaflokkur. Frétta-
kona á sjónvarpsstöð fer að rannsaka
nauðgunarmál og dregst inn í at-
burðarás sem hana óraði ekki fyrir.
Leikstjóri: Ross Devenish. Aðalhlut-
verk: Lynn Redgrave. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. (2:3)
22.00 ►Kjaramál Umræðuþáttur á vegum
fréttastofu. Umsjón: Pétur Matthías-
son.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
Stöð tvö
17.05 ►Nágrannar
1730 BARNAEFNI ^Pé""p"
17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda
18.15 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect-
ives) (6:13)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20-15hlfTTID ►sÍonarmið Viðtals-
r It I IIH þáttur með Stefáni Jóni
Hafstein.
20.40 ►Visasport
21.15 ►Barnfóstran (The Nanny) (23:24)
21.45 ►Þorpslöggan (Heartbeat II)
(10:10)
22.35 ►Lög og regla (Law and Order)
(8:22)
23.20 U\|||#||V||n ►Lömbin þagna
n VllllTl I RU (Silence of the
Lambs) Fjöldamorðingi gengur laus.
Hann fláir fómarlömb sín. Alrikislög-
reglan kemst ekkert áfram í rann-
sókn málsins. Einn maður getur
hjálpað til. Hann er virtur sálfræðing-
ur. Hann kemur vel fram. Hann er
gáfaður og skemmtilegur. Hann
borðar fólk. Aðalhlutverk: Jodie Fost-
er, Anthony Hopkins og Scott Glenn.
Leikstjóri: Jonathan Demme. 1990.
Lokasýning. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ '/2
Myndbandahandbókin gefur
1.15 ►Dagskrárlok
Á hælum ertur-
lyfjaharóna
STÖÐ 2 kl. 22.35 Leynilögreglu-
mennirnir Cerreta og Logan komast
í návígi við hættulegustu glæpamenn
nútímans þegar þeir rannsaka
hrottalegt morðmál í þættinum um
Lög og reglu á Stöð 2 í kvöld. Auðug-
ur kaupsýslumaður frá Kólumbíu,
Manuel Ortega, og eiginkona hans
eru skotin til bana á fínum veitinga-
stað í New York. Lítil stoð er í fram-
burði vitna að morðunum en brátt
kemur í ljós að Ortega þessi stóð
fyrir umfangsmiklu eiturlyfjasmygli
frá Kólumbíu í gegnum ferðaskrif-
stofu sína og var í nánum tengslum
við alræmda kókaínbaróna. Ortega
hafði komið dópsalanum Felix Arias
fyrir kattarnef og svo virðist sem
hættulegum leigumorðingja hafi ver-
ið falið að stúta kaupsýslumanninum.
Fjallaferðir
með Ara Trausta
Auðugur
kaupsýslu-
maður f rá
Kólumbíu og
eiginkona hans
eru skotin til
bana á fínum
veitingastað í
New York
Farið er yf ir
búnað sem
nauðsynlegur
er til fjallaferða
og annaðsem
þarf I göngu-
ferðir
STÖÐ 2 kl. 20.40 í Visasportþætt-
inum í kvöld bregðum við okkur á
fjöll með Ara Trausta Guðmundssyni
og lærum af honum hvernig örugg-
ast er að bera sig að við erfiðar að-
stæður. Ari fer jafnframt yfir þann
búnað sem nauðsynlegur er til fjalla-
ferða og annað sem þarf að hafa í
huga í lengri eða styttri gönguferð-
um. Við heimsækjum Guðríði Guð-
jónsdóttur þjálfara kvennadeildar
Fram í handknattleik en hún hefur
ódrepandi áhuga á íþróttinni og hef-
ur verið að lengur en nokkur kyn-
systra hennar. Fjallað^ verður um
nýjan NBA-leik sem íþróttablaðið
stendur fyrir og á eflaust eftir að
mælast vel fyrir.
Tíðindi sögð úr
menningariífinu
lón Ásgeir
Sigurðsson
fréttamaður
segir menn-
ingarfréttir
virka daga
RÁS 1 kl. 18.30 í þættinum Kviku
eru nýjustu fréttir af menningarmál-
um. Birgir Andrésson fer á Bíenna-
linn, Listskreytingasjóður er horfinn,
meirihlutinn í Reykjavík er að breyta
Hafnarhúsinu í listamannamiðstöð.
Þessar fregnir og margar aðrar
heyrðu menn fyrst í Kviku. Jón Ás-
geir Sigurðsson fréttamaður tók ný-
lega við stjórn Kviku og hann segir
að þátturinn eigi að greina frá frétt-
næmum og áhugaverðum atburðum
í menningarlífi landsmanna. Kvika
er á Rás 1 alla virka daga klukkan
hálfsjö síðdegis.
YIUISAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur-
tekið efni 20.00 700 Club erlendur
viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með
Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope-
land, fræðsluefni E 21.30 Homið,
rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing
0 22.00 Praise the Lord blandað efnio
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLIIS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Age of
Treason, 1993 11.40 Flight of the
Phoenix, 1966, James Stewart, Ric-
hard Attenborough, Peter Finch 14.00
A New Leaf G 1970, Walter Matthau,
Elaine May, Jamés Coco 16.00 The
Brain G 1969, David Niven, Jean-Paul
Belmondo, Eli Wallach 17.55 Age of
Treason L, F 1993, Bryan Brown,
Matthias Hues 19.30 Close-up: Splitt-
ing Heirs 20.00 Valmont, 1989, Colin
Firth, Annette Bening 22.05 Under
Siege T Steven Seagal, Tommy Lee
Jones, Gary Busey 23.50 Mobsters T
1991, Anthony Quinn, F Murray Abra-
ham 1.50 Better Off Dead L 1992
3.20 The Last of His Tribe, 1992
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Game
Show 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30 E
Street 13.00 Falcon Crest 14.00
Hart to Hart 15.00 Class of ’96 15.50
Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00
Star Trek: The Nex Generation 18.00
Gamesworld 18.30 Spelibound 19.00
E Street 19.30 MASH 20.00 Man-
hunter 21.00 Due South 22.00 Star
Trek: The Next Generation 23.00
Late Show with David Letterman
23.45 Booker 0.45 Bamey Miller
I. 15 Night Court 1.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
8.30 Pallaleikfimi 9.00 Eurogolf-
fréttaskýringaþáttur 10.00 Dans
II. 00 Listdans á skautum 12.00
Knattspyma 13.30 Knattspyma
15.30 Tvíþraut 16.30 Speedworld
17.30 Knattspyma 18.00 Knatt-
spyma 19.30 Eurosportfréttir 20.00
Frj álsíþrótta-fréttaskýringaþáttur
21.00 Bestu stundir íþróttanna 22.00
Hnefaleikar 23.00 Knattspyma 1.00
Eurosport-fréttir 1.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
4.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sr. Hreinn Hákonarson
flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir
' ' 7.45 Daglegt mál Baldur Hafstað
flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá
kl. 18.25.)
8.10 Pólitíska hornið. Að utan
(Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31
Tíðindi úr menningarlífinu 8.40
Gagnrýni
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
ogtónum. Umsjón: Ernalndriða-
dóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Dagbók
Berts“ eftir Anders Jacobsson
og Sören Olsson. Leifur Hauks-
son les (10)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar. Konur leika
tónlist kvenna.
-S Forleikur eftir Fanny Mend-
elssohn Fílharmóníusveit kvenna
leikur; Jo Ann Falletta stjórnar.
- Píanókonsert í a-moll ópus 7 eft-
ir Kiöru Schumann. Angela
Cheng og Nina Flyer leika með
Kvennafílharmóníusveitinni; Jo
Ann Falletta stjórnar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Byggðalínan. Landsútvarp
svæðisstöðva.
12 00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, „Sérhver maður skal
vera frjáls“: Réttarhöld í Torun,
leikrit eftir Trevor Barnes. 2.
þáttur af fimm.
13.20 Stefnumót með Svanhildi
Jakobsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Endurminn-
ingar Casanova ritaðar af honum
sjálfum. Sigurður Karlsson les.
(27)
14.30 Sjónarhorn á sjálfstæði, Lýð-
veldið ísland 50 ára: „íslenska
uppeldisfræðin: þettriðið net úr
ólikum efnum“. (Áður á dagskrá
á sunnudag)
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward
Frederiksen.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma, fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn, þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
- Serenaða í Es-dúr eftir Josef
Suk. Hljómsveitin Capella Istro-
politana leikur; Jaroslav Krcek
stjórnar.
- Concertino Pastorale eftir Er-
land von Koch. Manuela Wiesier
Ieikur á flautu með Musica Vitae
kammersveitinni; Wojciech
Rajski stjórnar.
18.03 Þjóðarþel, úr Sturlungu Gísli
Sigurðsson les (32). (Endurflutt
í næturútvarpi kl. 04.00.)
18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstað
flytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig-
urðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Smugan. Umsjón: Jóhannes
Bjarni Guðmundsson.
20.00 Hljóðritasafnið. Tónlist eftir
Jón Leifs.
- Requiem Hamrahlíðarkórinn
syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir
stjórnar.
- Landsýn Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur; Paul Zukofsky
stjórnar.
- Forleikur að svítu um Galdra-
Loft Sinfóníuhljómsveit fslands
leikur; Petri Sakari stjórnar.
20.30 Kennslustund í Háskólanum.
Kennslustund . f miðaldabók-
menntum hjá Ásdísi Egilsdóttur.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
21.30 Þriðja eyrað. Dægurtónlist í
Nfgeriu og Zaire um miðbik ald-
arinnar.
22.07 Pólitfska hornið Hér og nú.
Gagnrýni
22.27 Orð kvöldsins: Halldór Vil-
helmsson flytur.
22.30 Veðurfregnir
22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árna-
sonar.
23.20 Lengri leiðin heim. Jón Orm-
ur Halldórsson rabbar um menn-
ingu og trúarbrögð í Asíu. 4.
þáttur.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward
Frederiksen.
Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
Margrét Rún Guðmundsdóttir flett-
ir þýsku blöðunum. 9.03 Halló Is-
land. Magnús R. Einarsson. 10.00
Halló ísland. Margrét Biöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45
Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Snorralaug. Snorri Stur-
luson. 16.03 Dægurmálaútvarp.
Haraldur Kristjánsson talar frá Los
Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32
Milli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson. 20.30 Rokk-
þáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón
Bergmann. 0.10 f háttinn. Umsjón:
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi Jrriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Á hljómleik-
um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30
Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með Mariah
Carey. 6.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs.
9.00 Hjörtur Howser og Guðríður
Haraldsdóttir. 12.00 fslensk óska-
lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draum-
ur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon.
1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar
Guðmundsson, endurt.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur
Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héðins-
son. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur
Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thor-
steinsson. 20.00 Kristófer Helga-
son. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir 6 heila tímanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, Irilloyllrlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttolrittir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason. 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 fþrótta-
fréttir 12.10 Vítt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Pálína Sigurðardóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist.:
FM 957
FM 95,7
6.00 Morgunverðarklúbburinn.
Gísli Sveinn Loftsson. 9.00 Glódís
og fvar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Pétur Árna 19.00 Arnar Al-
bertsson. 23.00 Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþriltolrittir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/St.2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30
Svæðisútvarp 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morgun
og umhverfisvænn 9.00 Górillan.
12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi. 18.00
Plata dagsins. 18.45 Rokktónlist
allra tíma. 20.00 Úr hljómalindinni.
22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25
Létt tónlist og tilkynningar. 18.30
Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.