Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 25 AÐSEIMDAR GREIIMAR a ser otal rorni Ný námskeið að keíjast -sniáin aá mannlegum Jiörfum Við vitum að það er ekki hægt að móta alla líkama og allra þarfir í eitt form. í meira en tuttugu og fimm ár höfum við hjá Líkamsrækt JSB unnið með þúsundum kvenna við að byggja uþþ hreysti og viðhalda góðri - kjarni málsins! fjölmiðlarnir heimta greiðslu mán- aðarlega, svo dæmi sé nefnt. í byijun hvers mánaðar fá flest- ir greidd Iaun sín eða lýðhjálp. Menn sem ráða við það að greiða húsaleigu af tekjum sínum í bytjun hvers mánaðar, ráða alveg eins við að greiða svipaða upphæð af hús- næðislánum. En þeir hinir sömu ráða oft ekki við að greiða þrefalda þá upphæð eftir þijá mánuði. Svona einfalt er þetta. Það er svo Óhjákvæmilegt er, að mati Benjamíns H.J. Eiríkssonar, að taka upp mánaðarlegar end- urgreiðslur húsnæðis- lána sem fyrst. heilsu og útliti. Til okkar leita konur með ýmsar væntingar. Við gerum okkar besta til að hjálpa þeim, en árangurinn byggist fyrst og fremst á þeim sjálfum. Við gerum ekki kraftaverk - en þú getur þaðl Vanskil húsnæðislána FJÖLMIÐLARNIR segja frá því, að talsvert af húsnæðislánum sé í vanskilum, óeðlilega mikið, menn greiði ekki hinar samnings- bundnu greiðslur af lánunum. Astæður fyrir þessu geta verið af mörgu tagi, varla af fátækt samt, þar sem Island er eitt af tekju- hæstu löndum heims og félagsleg- ur jöfnuður óvíða meiri. En van- skilin virðast það algeng, að þar hlýtur ein orsökin að vera öðrum meiri. Ég er þeirrar skoðunar að stjórn Húsnæðisstofnunar ríkisins „biðji um“ vanskil og fái þau. Áður en ég held lengra er rétt að ég segi frá því, að ég var formaður þeirrar nefndar sem lagði til að sú stofnun yrði sett á laggirnar. Endurgreiðsla húsnæðislána og húsbréfa mun vera með greiðslum á þriggja mánaða fresti. Ég álít að reynslan sým að þetta sé ótækt fyrirkomulag. Ég hefi nokkrum sinnum vikið að húsnæðismálum í blaðaskrifum og frá upphafi lagt á það áherzlu, að greiðslur af hús- næðislánum yrðu að vera mán- aðarlegar. Hvers vegna? í þjóðfélagi voru eru flestar reglubundnar greiðslur mánaðar- legar. Fastlaunafólk fær nær und- antekningarlaust laun sín greidd mánaðarlega. Hið grundvallandi greiðslutímabil hagkerfisins er mánuðurinn. Það er áreiðanlega þetta greiðslutímabil sem einkenn- ir peningaflæðið. Húsaleiga á nær undantekning- arlaust að greiðast mánaðarlega, og því ekkert eðlilegra en að menn greiði af húsnæðislánunum mánað- arlega. í stríðinu var ég um tíma túlkur hjá Bretum. Það kom fyrir að þeir tækju húsnæði á leigu. Þeim þótti stundum leigan há, þangað til að þeir áttuðu sig á því að þetta var mánaðarleiga. Þeir þekktu ekki annað en vikulega greiðslu húsaleigu. Þegar ég átti heima í Bandaríkj- unum voru mikil húsnæðisvand- ræði í lok stríðsins. Ég keypti þá einfalt einbýlishús úr timbri rétt utan borgarmarka Washington. Á húsinu hvíldi ríkistryggt hús- næðislán. Auk þess fékk ég banka- lán fyrir útborguninni. Af lánunum greiddi ég einu sinni í mánuði. Ég fékk litla bók, líka sparisjóðsbók- um bankanna hér, aðeins minni. Gjaldkerinn í bankanum stakk bók- inni í tæki sem prentaði upphæðina í bókina. Þetta var öll kvittunin. Einfalt. Þegar ég sá um vanskilin í fjöi- miðlunum þóttist ég vita hverskyns væri: Ótækt greiðslufyrirkomulag. Greiðslur af húsnæðislánum og húsbréfum munu vera á þriggja mánaða fresti. Reynslan sýnir að þetta er ótækt fyrirkomulag. Allir margt sem kallar og truflar ráðdeildina, margt af því býsna brýnt. Ráðdeildin kikn- ar undir álaginu. Greiðslufyrirkomulag- ið hjálpar þeim til að slá á frest, því sem ekki má slá á frest, ef menn ætla að sjá sér sjálfir farborða. Út- koman er þá vanskil. Stjórn Húsnæðisstofn- unarinnar virðist ekki átta sig á þessum þætti mannlegrar hegðunar. Það er brýn nauðsyn að breyta endur- TOPPI TIL TÁAR Hin vinsælu TT nómskeió haldo áfram. Fullbókað er þegar i kvöldtímana en laust fyrri hluta dags. Tökum þahtanir I næsta TT námskeið. Fimm timar i viku, sjö vikur í senn. Þetta námskeið er eingöngu ætlað þeim konum sem berjast við aukokílóin. greiðslufyrirkomu- lagi húsnæðislána og húsbréfa. Hugsan- lega þarf lagasetn- ingu eins og nú er komið og breyttan hugsunarhátt hjá embættismönnum bæði hjá stjórnendum húsnæðismála og peningastofnana. Það er óhjákvæmilegt að taka upp mánaðar- legar endurgreiðslur sem fyrst. Höfundur er fv. bankastjóri. Benjamín H.J. Eiríksson Ikamsræk t jsb SUÐURVERI • SÍMI 813730 Barnapössun í Suðurveri alla daga frá kl. 9-16. Hrlnglð og pantið kort eða skráið ykkur I flokka. Vlá erum viá símann núna Sími 813730 og 813760
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.