Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FROM THE PRODUCEfi OF |L1£NS flHD FHE TERMINflTOR THE PRISON OF THE FUTUBE. NICHOLSON PFEIFFER WÖL'F MIÐAVERÐ KR. 500 FYRIR BÖRN INNAN 12ÁRA. AMANDA-VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝND KL. 7.15. **★ STJÖRNUBÍÓLINAN SÍMI 991065 *★* Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stiörnubíói. Verð kr. 39,90 mínútan. Stórmyndin ÚLFUR DÝRIÐ GENGUR LAUST. Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM ENGIR MÚRAR - ENGIR VERÐIR - ENGINN FLÓTTI RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON (The Doors, Platoon ), Michael Lerner (Barton Fink) og Lance Henriksen (Aliens, Jennifer 8) í alvöru hasarmynd. Leikstjóri er Martin Campell (Defensless, Criminal Law). Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The Therminator, The Abyss) Bíómiðinn á FLÓTTAN FRÁ ABSOLOM gildir sem 550 kr. afsláttur á mánaðarkorti í líkamsrækt hjá World Class. Ef þú kaupir mánaðarkort í líkamsrækt hjá World Cass, færð þú boðsmiða á Fóttann frá Absolom. Tilboð þessi gilda til 18. október. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ★★★ S.V. Mbl. ★★★ Eintak ★★★ Ó.T. Rás2 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Súni 16500 FRYSTIKISTUR A BOTNFRYSTU VERÐI Gerð: HæðxDyptxBr. cm. Ltr. Körfur Staðgr. HF-210 85 x 69,5 x 72 210 1 stk. HF-320 85 x 69,5 x 102 320 1 stk. HF-234 85 x 69,5 x 80 234 2 stk. HF-348 85 x 69,5 x 110 348 3 stk. HF-462 85 x 69,5 x 140 462 4 stk. HF-576 85 x 69,5 x 170 576 5 stk. Hraðfrystihólf, hraðfrystistilling, körfur sem má stafla, barnaöryggi á hitasti11ihnappi, öryggisljós við of hátt hitastig, frárennslisloki fyrir affrystingu, og hitamælir. 36.780, - 42.480,- 41.840,- 47.980,- 55.780, - 64.990,- 000 ol Q.ÍMM FRYSTIKISTA - EIN MEÐ ÖLLU. VISA og EURO raðgreiðslur tifallt að 18 mán. án útborgunar. MUNALÁN með 25% útb. og eftirstöðvar 3.000 kr. á mánuði. jFúnix HÁTÚN 6A - SÍMI (91)24420 í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! ÁHAFNARMEÐLIMIR danska eftirlitsskips- ins Hvíta bjamarins koma til hátíðardagskrár- innar í Islensku ópemnni. MICHAEL Dal, sem sæti á í undirbúningsnefnd Danskra haustdaga, Bryndís Schram, Henning Rovsing Olsen, menningarfulltrúi, og kona hans Vibeke ræða saman í anddyri óperunnar. ptu < ónamæringar BENEDIKTA prinsessa og frú Vigdís Finnbogadóttir. / c2^ 12 (Sumar) skemmtun laugardaginn 22. október Egill Olafsson og Örn Ámason skemmta matargestum Engiferleginn lax Kjúklingur í sætri chillisósu Peru og hnetuterta 2.490.- I fyrsta skipti wmmmmmt" í 2 mánuði ! í Reykjavík \ Dönsk hátíðar- dagskrá í óperunni ► Hápunktur Danskra haust- daga var hátíðarsýning í ís- lensku ópemnni sl. þriðjudags- kvöld. Þar var margt prúðbú- inna gesta, meðal annarra for- seti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, og Benedikta Dana- prinsessa. Garðar Cortes opn- aði hátíðina og kynnti dag- skráratriði. Danska tónskáldið Carl Nielsen var í öndvegi og voru nær öll tónlistaratriði kvöldsins eftir hann. Þau voru flutt af strengjakvintett, Kammersveit Reykjavíkur, Pro Arte-sönghópnum frá Arósum, Daða Kolbeinssyni óbóleikara, Jósef Ognjbene hornleikara og Sólveigu Onnu Jónsdóttur, sem lék undir hjá þeim tveimur síð- astnefndu. Heiðursgestur kvöldsins var danska leikkonan Bodil Udsen. Hún las úr verkum Karenar Blixen og H.C. Andersen og spjallaði við áheyrendur á létt- um nótum við góðar undirtekt- ir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.