Morgunblaðið - 18.10.1994, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
FROM THE PRODUCEfi OF |L1£NS flHD FHE TERMINflTOR
THE PRISON OF THE FUTUBE.
NICHOLSON
PFEIFFER
WÖL'F
MIÐAVERÐ KR. 500 FYRIR
BÖRN INNAN 12ÁRA.
AMANDA-VERÐLAUNIN
1994 BESTA MYND
NORÐURLANDA
SÝND KL. 7.15.
**★ STJÖRNUBÍÓLINAN SÍMI 991065 *★* Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stiörnubíói. Verð kr. 39,90 mínútan.
Stórmyndin ÚLFUR
DÝRIÐ GENGUR LAUST.
Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR
FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM
ENGIR MÚRAR - ENGIR VERÐIR
- ENGINN FLÓTTI
RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON (The Doors, Platoon ),
Michael Lerner (Barton Fink) og Lance Henriksen (Aliens, Jennifer 8) í
alvöru hasarmynd.
Leikstjóri er Martin Campell (Defensless, Criminal Law).
Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The Therminator, The Abyss)
Bíómiðinn á FLÓTTAN FRÁ ABSOLOM gildir sem 550 kr. afsláttur á
mánaðarkorti í líkamsrækt hjá World Class. Ef þú kaupir mánaðarkort í
líkamsrækt hjá World Cass, færð þú boðsmiða á Fóttann frá Absolom.
Tilboð þessi gilda til 18. október.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
★★★ S.V. Mbl.
★★★ Eintak
★★★ Ó.T. Rás2
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Súni
16500
FRYSTIKISTUR
A BOTNFRYSTU VERÐI
Gerð: HæðxDyptxBr. cm. Ltr. Körfur Staðgr.
HF-210 85 x 69,5 x 72 210 1 stk.
HF-320 85 x 69,5 x 102 320 1 stk.
HF-234 85 x 69,5 x 80 234 2 stk.
HF-348 85 x 69,5 x 110 348 3 stk.
HF-462 85 x 69,5 x 140 462 4 stk.
HF-576 85 x 69,5 x 170 576 5 stk.
Hraðfrystihólf, hraðfrystistilling, körfur sem má stafla, barnaöryggi á hitasti11ihnappi, öryggisljós við of hátt
hitastig, frárennslisloki fyrir affrystingu, og hitamælir.
36.780, -
42.480,-
41.840,-
47.980,-
55.780, -
64.990,-
000 ol
Q.ÍMM FRYSTIKISTA - EIN MEÐ ÖLLU.
VISA og EURO raðgreiðslur tifallt að 18
mán. án útborgunar. MUNALÁN með 25%
útb. og eftirstöðvar 3.000 kr. á mánuði.
jFúnix
HÁTÚN 6A - SÍMI (91)24420
í sambandi vib neytendur
frá morgni til kvölds!
- kjarni málsins!
ÁHAFNARMEÐLIMIR danska eftirlitsskips-
ins Hvíta bjamarins koma til hátíðardagskrár-
innar í Islensku ópemnni.
MICHAEL Dal, sem sæti á í undirbúningsnefnd
Danskra haustdaga, Bryndís Schram, Henning
Rovsing Olsen, menningarfulltrúi, og kona hans
Vibeke ræða saman í anddyri óperunnar.
ptu <
ónamæringar
BENEDIKTA prinsessa og frú Vigdís Finnbogadóttir.
/ c2^
12
(Sumar) skemmtun
laugardaginn 22. október
Egill Olafsson
og Örn Ámason
skemmta matargestum
Engiferleginn lax
Kjúklingur í sætri chillisósu
Peru og hnetuterta
2.490.-
I fyrsta skipti
wmmmmmt"
í 2 mánuði !
í Reykjavík \
Dönsk
hátíðar-
dagskrá í
óperunni
► Hápunktur Danskra haust-
daga var hátíðarsýning í ís-
lensku ópemnni sl. þriðjudags-
kvöld. Þar var margt prúðbú-
inna gesta, meðal annarra for-
seti íslands, frú Vigdís Finn-
bogadóttir, og Benedikta Dana-
prinsessa. Garðar Cortes opn-
aði hátíðina og kynnti dag-
skráratriði. Danska tónskáldið
Carl Nielsen var í öndvegi og
voru nær öll tónlistaratriði
kvöldsins eftir hann. Þau voru
flutt af strengjakvintett,
Kammersveit Reykjavíkur, Pro
Arte-sönghópnum frá Arósum,
Daða Kolbeinssyni óbóleikara,
Jósef Ognjbene hornleikara og
Sólveigu Onnu Jónsdóttur, sem
lék undir hjá þeim tveimur síð-
astnefndu.
Heiðursgestur kvöldsins var
danska leikkonan Bodil Udsen.
Hún las úr verkum Karenar
Blixen og H.C. Andersen og
spjallaði við áheyrendur á létt-
um nótum við góðar undirtekt-
ir.