Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 45 I DAG Árnað heilla Q rkÁRA afmæli. í dag, ö\/18. október, er átt- ræður Sofus Berthelsen, Iljallabraut 33, Hafnar- firði. Kona hans er Ses- selja Pétursdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í bbrðsal þjónustu- íbúða, Hjallabraut 33, eftir kl. 17 í dag. ^/\ÁRA afmæli. í dag, | V/18. október, er sjötug Ragna Þ. Stefánsdóttir, Sogavegi 34, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Vig- fús Sigurðsson. Þau taka á móti gestum í sál Fram- hússins v/Safamýri kl. 17-19 í dag, afmælisdag- Ljósmyndari: JAK BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. september í Lágafellskirkju af sr. Þóri Haukssyni Hafdís Alfreðs- dóttir og Valbjörn Jóns- son, til heimilis í Hraunbæ 16, Reykjavík. Ljósm.st. MYND brúðkaup. Gefin voru saman 24. september í Sei- fosskirkju af sr. Kristni Agústi Friðfinnssyni Krist- ín Bjarnadóttir og Ævar Smári Sigurjónsson, til heimilis á Suðurengi 4, Sel- fossi. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. september í Garðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Ellý Guð- mundsdóttir og Magnús Steindórsson, til heimilis á Hverfisgötu 28, Hafnar- firði. þjósmynd: List-Mynd Grófargili BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. september í Minjasafnskirkjunni á Ak- ureyri af sr. Birgi Snæ- björnssyni Ágústa Karls- dóttir og Ásgeir Tómas- son, til heimilis í Þingvalla- stræti 20, Akureyri. SKAK ' Umsjón Margcir Pétursson NÚ STENDUR yfir svokall- að „þemamót" sterkra skák- manna í Buenos Aires í Arg- entínu. Þátttakendur hafa ekki frjálsar hendur um það hvaða byijun þeir velja, held- ur verða þeir að tefla Sikil- eyjarvöm. Þessi staða kom upp á mótinu í viðureign þeirra Gata Kamsky (2.695) og Júditar Polgar (2.630) sem hafði svart og átti leik. Hvítur hótar að vekja upp nýja drottningu og máta, en Júdit hafði séð allt fyrir. 37. - hP. (En alls ekki 37. - Dxhl+??, 38. Kg4 eða 37. - Df5+, 38. g4 og hvítur vinnur.) 38. d8 = D+ - Kh7 og Kamsky gafst upp þvi hann á ekkert viðunandi svar við máthótunum hvíts. Júdit Polgar hefur tekið forystu á mótinu; vann báðar fyrstu skákirnar. Auk Kamskys 'agði hún Lettann Shirov að velli. Anatólí Karpov er á meðal þátttakenda á mótinu. LEIÐRETT Giftist aftur I andlátsfregn um Emilíu Samúelsdóttur gætir þess misskilnings að Emilía hafi verið ekkja þegar hún giftist eftirlifandi manni sínum. Svo var ekki. Sig- urður Möller, fyrri maður Emilíu, kvæntist aftur eft- ir að sambúð þeirra lauk. Hlutavelta Morgunblaöið Alfons ÞESSI hressu böm frá Ólafsvík héldu á dögunum tom- bólu, til styrktar Sophiu Hansen, til að fá bömin heim, og söfnuðu þau alls 2.250 kr. og hafa þau Sonja, Orri, Garð- ar, Jón Kristinn og Sigrún þegar lagt peningana inn á reikninginn „Bömin heim“. Með morgunkaffinu Ast er__ £> að fá koss á kinn, þeg- ar þú átt alls ekki von á því. KALLI! Hún mamma er hér! VAKNAÐU bjáninn þinn! Þú hefur enn einu sinni sofnað á dráttar- vélinni. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga ogsam- starfsfús, og þér ætti að ganga velílífinu. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þótt þú hafir í mörgu að snúast í dag gefst þér einnig tími til að eiga ánægjulegar stundir með ástvini þegar kvölda tekur. Naut (20. apríl - 20. maí) Náinn vinur gefur þér góð ráð, og félagslífið hefur upp á margt að bjóða í dag. Þú færð heimboð sem þú ættir að þiggja. Tvíburar (21. maí- 20. júní) )» Þér verður boðið í mann- fagnað sem tengist vinn- unni. Þú setur markið hátt og nýtur góðs stuðnings starfsfélaga. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) rtfOgi Þú nýtur frístundanna í dag og hefur gaman af að um- gangast börn. Einhver sem er á ferðalagi getur orðið ástfanginn. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Þú gleðst yfir góðu gengi við lausn verkefnis sem þú tókst með heim úr vinnunni, og fagnar með fjölskyldunni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú vilt reyna eitthvað nýtt í skemmtanalífinu í kvöld. Ástin er ofarlega á baugi og kvöldið verður mjög róman- tískt. Vog (23. sept. - 22. október) Þér býðst að vinna sjálfstætt að verkefni sem þú hefur mikinn áhuga á. í kvöld væri ekki úr vegi að bjóða heim gestum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) mjfe Þú færð góða hugmynd varðandi verkefni sem þú vinnur að. Bjartsýni þín aflar þér stuðnings þeirra sem ráða ferðinni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þeir sem leita sér að íbúð fá góða ábendingu í. dag. Þú getur gert góð kaup á útsölu- markaði. Vertu heima í kvöld. Skrifstofa stuðningsmanna Guðmundar Hallvarðssonar er að Suðurlandsbraut 12. ^eatvr.inm. M r_ ?. \° Opið virka daga kl. 14-22 og um helgarkl. 13-19. Símar 882360 og 882361. Velium Guðmund í 5. sætið - maður allra stétta. More tölvnr 4Mb minni, 210 Mb diskur, VESA Local Bus, I4" SVGA skjár, lyklaborð og mús ^ BOÐEIND Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081 ..... ..... 3 +7 3° ..... .... 81 4A 92 .... 2012« . OJ IX InSSO:, n....%. taviWa Sniðnar að þínum þörfum GULU S I Ð U R N A R ...í símaskránni PÓSTUR OG SÍMI HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ISLANDS LAUFÁSVEGI 2 — SÍMI 17800 Heimilisiðnaðarskólinn auglýsir námskeið Hekl; 19.okt. - ló.nóv. mibvikud. kl. 20 - 23. Útskuröur; 24.okt. - 21 ,nóv. mánud. kl. 19.30 - 22.30. Prjónatækni; 25.okt. - 22.nóv. þribjud. kl. 20 - 23. Flís-fatnabur; 27.okt - 24.nóv. fimmtud. kl. 19.30-22.30. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Aðlaðandi framkoma og þægilegt viðmót afla þér aukinna vinsælda í dag, og þú færð hugmynd um við- skipti sem lofar góðu. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Þú ert með hugann við fjár- mál og viðskipti í dag, og færð góða ábendingu frá vini. Tilboð sem þér berst lofar góðu. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Málin þróast mjög þér í hag í dag og þú nýtur vinsælda í samkvæmislífinu. Þér verð- ur boðið í heimsókn til vina í kvöld. Stjömuspdna d að lesa sem dægradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki ó traustum grunni visindalegra staðreynda. Námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra Myndvefna&ur Bútasaumur 29.og 30 okt. 5. og 6. nóv. kl. 14-17. kl. 10-13. Jólanámskeið I Jóladúkar, bútasaumur, 3 mánud. 3 l.okt.-2l. nóv. K* kl.19.3o-22.30. l| Jólakort oq öskjur, I* mibvd. 2.-30. nóv. C kl. 19.30-22.30. 1. jólahekl, \ laugardaq og sunnudag. 1 5.oq ó.nov. kI. 14-17. Íi JólaKort, námskeib fyrir foreldra og börn,l2.-l3. nóv. helgi W. 10.30-13.3o. i jólamunir úr tré, I þribiudag. 8.og 15. nóv. kl. 19.30-22.30. Jólaföt, laugardag. 12. nóv,- 10. des. kl 10.30-l3.3o. Jólaapplikering, 15. - 29. nóv. Id. 19.30 -22.30. Jólamunir úr þæfbri ull, 2 helgar, 19. og 20. nóv. og 26. og 27. nóv. kl. 10.3o -13.30. jólasólir, kertastjakar úr lebri, þribjudag. 22. og 29. nov. klÍ9. 22.30. Jólastjörnur, stórar tágastiörnur, manuaag. 28. nóv. kl. 20-23. 3o- Skráning og uppl !78oo milli kl. 9.30- . í síma\ k 1-12.30/ j. - ; i s , • r . • ’ . • . ’ í ^ i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.