Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FORREST GUMP IUÆTURVORÐURIIUIU Gamanmynd meö Isabelie Adjani er fjallar um unga stúlku sem hefur veriö sparkað af unnustanum og hendir sér þvi út í einhvers konar ástarafvötnun. Á leið sinni hittir hún fyrir ýmsa skrýtna furðufugla. Sýnd kl. 9 FIMMTA VINSÆLASTA MYND ALLRA TIÍMA. Sýnd KL. 5, 7, 9 og 11 Fjögur brúðkaup og jarðarfor Mi/J Ma Saison Préférée Dramatísk fjölskyldusaga með Catherine Deneuve og Daniel Auteuil í nýjustu mynd André Téchiné. Sýndkl.11 400 kr. Klajeune werther ■r nH Hópur unglmga verður fyrir ófalli, þegar einn f m '-sísEQ* félaga þeirra fremur. ® \ sjálfsmorð. Besti vinur hans, Ismaél reynir að Var það ástarsorg, grimmd einhvers kennarans, eiturlyf? Hópurinn ákveður að komast að hinu sanna og refsa þeim seku, en æskan er timi efa, blíðu, samfunda og lærdóms. Leikstjóri Jacques Doillon. Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 5 og 7 Sýningum fer fækkandi FANFAN MA SAISON PREFERE TOXIC AFFAIR Miðvikudagur 19. 5 og 9.10 5 Fimmtudagur 20. .5 7.10 Föstudagur 21. 5 - • 5 Laugardagur 22. • - 5 Sunnudagur 23. 3 og 5 Mónudagur 24. • • LA JEUNE WERTHER SMOKING NO SMOKING 6.50 DAVIKA Kárekar í New York COWBÖY WAY 400 kr. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 B.i. 14. Siðustu sýningar Smoking og No Smoking eru tvær gamanmyndir eftir Alain Resnais. Þetta er eins konar skúffuverk, það er að segja, að innan aðalsöguþráðarins eru aðrar litlar, sjálfstæðar sögur, þar sem verða ýmsir atburðir, - atburðarásin er breytileg. Ekki skiptir máii hvora myndina menn sjá fyrst, og það er ekki nauðsynlegt að sjá þær báðar. Smoking sýnd kl. 6.50 HASKOLABIO SÍMI22140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Veröldin verður "Tassff"" ekki sú ekki sú sama... ... eftir að þú hefur séð hana meS augum Forresf Gump. „... drepfyndin og hádra- matísk ... vel leikin og innihaldsrík." Ó.H.T Rás 2 ★★★'/> AIMBL ★★★★★ Morgunpósturinn Tom Hanks Forrest Gump 140 mín. Geisloplatan frábæra fæst i öllum hljómplötuverslunum. i Óvæntur spennutryllir og ein aðsóknarmesta mynd Norðurlanda í áraraðir. Martin er svo óheppinn að gerast næturvörður í líkhúsi þegar fjöldamorðingi og náriðill gengur laus Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 Visual Basic námskeið 94023 Tölvu- og verkfræöiþjónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjanssonar Grensásvegi 16 • ® 68 80 90 Gerð: HæðxDvptxBr. cm. Ltr. Körfur Staðer. HF-210 85 x 69,5 x 72 210 1 stk. 36.780,- HF-320 85 x69,5 x 102 320 1 stk. 42.480,- HF-234 85 x 69,5 x 80 234 2 stk. 41.840,- HF-348 85 x69,5 x 110 348 3 stk. 47.980,- HF-462 85 x 69,5 x 140 462 4 stk. 55.780,- HF-576 85 x 69,5 x 170 576 5 stk. 64.990,- Hraðfrystihólf, hraðfrystistilling, körfur sem má stafla, barnaöryggi á hitastillihnappi, öryggisljós við of hátt hitastig, frárennslisloki fyrir affrystingu, og hitamælir. Qmmam FRYSTIKISTA - EIN MEÐ ÖLLU. VISA og EURO raðgreiðslur til,allt að 18 mán. án útborgunar. MUNALÁN með 25% útb. og eftirstöðvar 3.000 kr. á mánuði. /FDniX HÁTÚN 6A - SÍMI (91)24420 w Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 677878 - fax 677022 Blab allra landsmanna! -kjarni málsins! Madonna trimmar ►SÖNGKONAN Madonna þykir vel á sig komin líkamlega þessa dagana enda leggur hún hart að sér til að halda sér í góðu formi, eins og reyndar títt er um stórstjörnur vestan hafs. Meðfylgjandi mynd var tekin af henni og vinkonu hennar Ingrid Casares nú ný- lega á Miami þar sem þær stöll- ur voru að trimma. Fylgir það sögunni að mikil dulúð hvíli yfir Ingrid þessari, sem að undanförnu hefur sést í fylgd með ýmsum stórstjörnum, en talið er að hún sé einhvers konar leiðbeinandi hvað varð- MORE 1 "3^ 10 disklingar 1 kr. 1.110,- x \v BOÐEIND Austurströnd 12 Sfmi 612061 -Fax 612081 Wm ar hollustu og útivist. Hvað sem því líður virðist fara vel á með þeim Madonnu og Ingrid og hafa þær mikið sést saman að undanförnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.