Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: * * * * *■ * * » * ♦ * * é « # .f # é é é j> » . é . #. # é é « é é * * « « * * * é é é é é é ' é é « é é é é ■ é i é é V«S « é é é é é é' é é ' * * é * é é / / LMí>s^/ * . . . * . ✓. * . 7/7^BS»/V /,/ * * ® ^aí>:sé y * é é * V* vv * « * v é Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS vindstyrir, heil fpður g $ er 2 vindstig. ' é 10° Hitastig S Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Austur af landinu er minnkandi hæðar- hryggur sem þokast austnorðaustur. Um 600 km suðvestur af Reykjanesi er vaxandi 990 mb lægð sem þokast norður og síðar suðvest- ur. Suður af henni er önnur álíka lægð sem þokast norðaustur. Spá: Suðaustankaldi eða stinningskaldi með skúrum suðvestanlands en suðaustan- og austanátt, víða allhvöss eða hvöss og rigning um landið norðanvert og austanvert. Norðan- lands styttir upp með suðaustanstinningskalda þegar líður á daginn en austanlands verður áfram hvasst og súld eða rigning. Hiti á bilinu 5 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudagur: Austlæg átt og súld eða skúrir víðast hvar. Hiti 6-11 stig. Fimmtudagur: Norðaustlæg átt, skúrir norð- an- og austanlands en að mestu þurrt suðvest- antil. Hiti 3-9 stig. Föstudagur: Norðlæg átt, slydduél um norðan- vert landið en þurrt og bjart veður sunnan til. Kólnandi veður. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Yfirlit á hádegi f ðsén " 'L ' l r<a/ H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðir nálgast landið úr suðvestri, en hæðin austur af fjarlægist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrl +5 skýjað Glasgow 8 alskýjað Reykjavík 5 úrkoma Hamborg 8 léttskýjað Bergen 3 skýjað London 11 skýjað Helsinki 3 skýjað Los Angeles 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 5 hálfskýjað Lúxemborg 8 skýjað Narssarssuaq 8 léttskýjað Madríd 19 léttskýjað Nuuk +3 skýjað Malaga 26 léttskýjað Ósló 6 heiðskírt Mallorca 18 rigning Stokkhólmur 5 léttskýjað Montreal 1 léttskýjað Þórshöfn 4 rigning New York 10 heiðskírt Algarve 22 skýjað Orlando 19 þokumóða Amsterdam 10 skýjað París 9 skýjað Barcelona 20 þokumóða Madeira 23 skýjað Berlín 8 léttskýjað Róm 21 þokumóða Chicago 17 rigning Vín 8 skýjað Feneyjar 20 heiðskírt Washington 8 heiðskírt Frankfurt 9 skýjað Winnipeg 13 þokumóða REYKJAVtK: Árdegisflóö kl. 5.34 og siðdegisflóð kl. 17.49, fjara kl. 11.44 og kl. 23.58. Sólarupp- rás er kl. 8.24, sólarlag kl. 17.57. Sól er í hádegis- stað kl. 13.11 og tungl ísuöri kl. 0.48. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 7.33 og síðdegisflóð kl. 19.47, fjara kl. 1.34 og kl. 13.53. Sólarupprás er kl. 7.38, sólarlag kl. 16.56. Sól er í hádegisstað kl. 12.18 og tungl i suðri kl. 11.54. SIGLUFJÖRÐUR: Ár- degisflóð kl. 9.54, síðdegisflóð kl. 22.12, fjara kl. 3.39 og kl. 15.56. Sólarupprás er kl. 8.20, sólarlag kl. 17.38. Sól er í hádegisstað kl. 12.59 og tungl í suðri kl. 0.36. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 2.45, og síðdeg- isflóð kl. 15.05, fjara kl. 9.00 og kl. 21.05. Sólarupprás er kl. 7.56 og sólarlag kl. 17.27. Sól er í hádegisstaö kl. 12.42 og tungl í suðri kl. 0.18. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 dramb, 8 boli, 9 hey- ið, 10 verkfæri, 11 gaffla, 13 ákveð, 15 lúr, 18 bjargbúar, 21 ótta, 22 báran, 23 gerjunin, 24 bíllinn. LÓÐRÉTT: 2 bál, 3 agn, 4 planta, 5 örlagagyðja, 6 snáða, 7 flanið, 12 ráðsnjöll, 13 illmenni, 15 íþrótta- grein, 16 furðu, 17 glyrnur, 18 arður, 19 fallegi, 20 skoða vand- lega. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fersk, 4 horfa, 7 sekks, 8 ræðan, 9 tef, 11 asna, 13 frúr, 14 saggi, 15 físk, 17 skær, 20 hal, 22 ítali, 23 undin, 24 kotið, 25 deiga. Lóðrétt: 1 festa, 2 ríkan, 3 kost, 4 horf, 5 ruður, 6 annar, 10 eigra, 12 ask, 13 fis, 15 frísk, 16 skaut, 18 koddi, 19 renna, 20 hirð, 21 lund. ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 55 í dag er þriðjudagur 18. október, 291. dagur ársins 1994. Lúkas- messa. Orð dagsins er: Enginn kveikir ljós og byrgir það með keri eða setur undir bekk, heldur láta menn það á ljósastiku, að þeir, sem inn koma, sjái ljósið. (Lúk. 8.16.) ir hádegi þriðjudaga. Uppl. í s. 13667. Kirkjustarf Áskirkja:Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja: Starf 10-11 ára kl. 15. Starf 12 ára kl. 17.30. Ðómkirkjan: Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Skipin Reylgavikurhöfn: í fyrradag komu Karen Clipper, Brúarfoss og Stapafell, sem fór sam- dægurs. Bjarni E. Sæ- mundsson, kom úr leið- angri, Reykjafoss, af strönd og Jónína Jóns- dóttir kom til löndunar. Þá fór Jón Finnsson. í gær kom Margrét EA og landaði og olíuskipið Fjordshell fór. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina komu Lag- arfoss og Sólbakur sem fór aftur á veiðar. I gær fór Haukur á strönd og í dag er rúss- neski togarinn Mys Frunze væntanlegur. Fréttir í dag, 18. október, er Lúkasmessa, „messa til minningar um Lúkas guðspjallamann," segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. Mannamót Vitatorg. í dag e& smiðjan opin kl. 9-12. Postulínsmálun kl. 13-16. Félagsvist kl. 14 undir stjórn Guðmundar Guðjónssonar. Veitingar og verðlaun. Furugerði 1. í dag er dans með Sigvaida kl. 9.45. Kl. .13 ftjáls spila- mennska. Öllum opið. Bólstaðahlið 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 20. októ- ber kl. 20.30. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Þriðju- dagshópur kl. 20 í Ris- inu undir stjórn Sig- valda. Lögfræðingur til viðtals á fimmtudag. Bridsklúbbur félags eldri borgara Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Kvenfélagið Seltjörn heldur fund í Félags- heimili Seltjarnarness í kvöld ki. 20.30. Gestir Sif Friðleifsdóttir og Sigríður Guðmundsdótt- ir, snyrtifræðingur. Kvenfélagið Aldan heldur fund á morgun miðvikudag kl. 20.30 í Borgartúni 18. Gestur verður sr. Þorvaldur Karl Helgason. Húsmæðrafélag Reykjavíkur verður með basar sunnudaginn 6. nóvember. Tekið á móti munum í félags- heimilinu, Baldursgötu 9 í dag kl. 13-16. Bústaðakirkja. Fyrir eldri borgara fótsnyrt- ing fimmtudag. Uppl. í s. 38189. Langholtskirkja. Fyrir eldri borgara hár- greiðsla og snyrting miðvikudag kl. 11-12. Uppl. í s, 689430. Neskirkja. Kvenfélag kirkjunnar er með opið hús í dag kl. 13—17 í safnaðarheimilinu. Kín- versk leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla á sama tíma. Kóræfing litla kórs kl. 16.15. Dómkirkjan. Fyrir eldri borgara fótsnyrting eft- Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Sigrún Gísladótt- ir sér um biblíulestur, bænastund. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra barna á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja: Aft- ansöngur í dag kl. 18. Neskirkja: Mömrnu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta með« altarisgöngu kl. 18.30. Fella- og Hólakirkja: 9-12 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Hjallakirkja: Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja: Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskir kj a: Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Samvera æskulýðsfélagsins kl. 20-22. Borgameskirkja: Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja: Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. TTT- starf 10-12 ára kl. 17.30. Kyrrðar- og fyr- irbænir í Hraunbúðum fimmtudag kl. 10.30. " MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. v° Sálfræðistöðin Námskeiö Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Alfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. ■om iRnrltun og nánarí ogplýslngar ■PM V7S4® í síiRiii Sállræðistöðvarinnar E ■■■■ 62 30 75 og 21110 Kl. 11-12. mmm SUBOCAnO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.