Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 17 NEYTENDUR Þjóðlegir dagar í Hagkaup í DAG hefjast íslenskir dagar í versl- unum Hagkaups undir slagorðinu „Hagkaup fyrir land og þjóð“. Átakið stendur í tvær vikur og verða stanslaus tilboð á íslenskum vörum á meðan á því stendur. Fyrri vikuna verða til dæmis tilboð á 1944 saltkjöti og kjötsúpu, SS pylsu- partýi, Sprite, þvottaefni, Frón kexi, íslenskum tómötum og hvítkáli, Ora fískibollum, Camenbert og Emmess skafís. Jafnframt stendur Hagkaup fyrir ýmsum uppákomum í tengslum við átakið svo sem kynningum á ís- lenskum vörum. Harmonikuleikari fer á milli verslana og spilar rammís- lensk lög fyrir viðskiptavini. íslenska glíman verður sömuleiðis kynnt og þjóðsögur verða lesnar fyrir börnin í barnahomum. Þjóðdansafélagið sýnir dansa og Islenski dansflokkur- inn sýnir brot úr Jörfagleði og Tommi tómatur og Gulla gúrka skemmta bömunum. Lágt verð hjá F&A á Mackintosh FRÁ og með síðasta miðvikudegi selur verslunin F&A 2 kg dós af Machintoshsælgætinu, Nestle Qua- lity Street á 1.660 kr. Til samanburð- ar má geta að slík dós kostar 1.680 kr. í Fríhöfninni í Leifsstöð. í Hag- kaupi í Skeifunni kostar 2 kg dós kr. 2.699 og í Nótatúnsversluninni í Nóatúni 2.669 kr. Helgartilboðin _______________Kjöt & fiskur________________ GILDIR FRÁ 3. TIL 10. NÓV. Svínabógur, 1 kg......................495 kr. Lambahryggur, 1 kg....................498 kr. Reykt folaldakjöt, beinlaust, 1 kg....489 kr. Svikinn héri, 1 kg....................398 kr. 300 g Homeblest-kex....................89 kr. Maryland-kex, súkkul.bitar.............59 kr. Hraunbitar, stór......................179 kr. 'h kg DDS-flórsykur....................59 kr. Borgamespizzur........................319 kr. 10-11 búðirnar GILDIR FRÁ 3. TIL 9. NÓV. Úrb. lambafr.partur, beint í ofninn, 1 kg....598 kr. Emmess skafís, 1 ltr...................198 kr. Grafinn eða reyktur lax, sneiðar, 1 kg...1.598 kr. Skólajógúrt.............................32 kr. Ný svið, 1 kg........................ 248 kr. 'h lambaskrokkur niðursag., 1 kg......398 kr. WC-pappír, 8 rúllur....................148 kr. Góu Æðibitar, stór....................115 kr. Nóatúnsbúðirnár GILDIR FRÁ 3. TIL 6. NÓV. Lambaskrokkar 'h, 1 kg................399 ~kr. Brauðskinka, 1 kg.....................790 kr. Pizzur, 600 g, 1 stk..................279 kr. Frón kremkex, 1 pk.....................89 kr. Myllu hvítlauksbrauð, 1 stk...........139 kr. Hvítkál, 1 kg..........................19 kr. Rófur, 1 kg............................19 kr. Eldhúsrúllur, 4 stk...................139 kr. ___________________F & A_____________________ GILDIR FRÁ 3. TIL 9. NÓV. ARO uppþvottavéladuft, 3 kg............639 kr. Happy kókómalt, 800 g..................249 kr. ARO kornflögur, 1 kg................. 269 kr. Chiken Tonight karrýsósa, 500 g........169 kr. Ma Ling spergill, 430 g.................69 kr. Strauborð............................2.394 kr. Disney-myndbönd......................1.188 kr. Garðakaup GILDIR TIL 9. NÓV. Nautafile, 1 kg.....................1.345 kr. Alibacon, lkg.........................971 kr. Ali bjúgu, 1 kg.......................389 kr. Öndvegisbökur.........................349 kr. Naturell sjampó & næring saman í pk..316 kr. Lúxus sveppir í dós, 184 g.............45 kr. Kók 1,51..............................119 kr. Blómkál, 1 kg.........................109 kr. Fjarðarkaup GILDIR FRÁ 3. TIL 5. NÓV. Hamborgarar m/brauði, st........39 kr. Hangiframpartar niðursagaðir, 1 kg...476 kr. Blandað saltkjöt, 1 kg.................379 kr. Súpukjötll. flokkur, 1 kg..............248 kr. Blómkál, 1 kg...........................89 kr. Appelsínu Brazzi........................67 kr. Ostakaka8-10 manna................... 595 kr. Rauðvínslegið lambalæri 1 kg...........598 kr. Bónus, sérvara í Holtagörðum Alba útvarps-vekjaraklukka..........1.297 kr. Albahljómtækjastæða................13.979 kr. Eldhúsútvarp........................1.670 kr. Kenwood rafmagnshnífur..............1.450 kr. Barna útvarp/kassettut. m/karaoke...2.997 kr. Kaffikönnur, 11.......................397 kr. Barnajogginggallar....................695 kr. Herra nærbuxur, 3 stk..................89 kr. 10 disklingar, 3,5“ HD................497 kr. Bónus GILDIR FRÁ 3. TIL 10. NÓV. Skinka.............................. 597 kr. Londonlamb...........................597 kr. Foldakarbonaði..................... 359 kr. Honey Cheerios, 400 g................195 kr. Hversdagsís, 21.................... 285 kr. Agúrkur...............................49 kr. Elnett hárlakk, 2x200 ml.............397 kr. MS hvítlauksbrauð.....................89 kr. Bónus kaffi, 500 g....................187 kr. Kattasandur, 11 kg....................299 kr. __________________Hagkaup_____________________ GILDIR FRÁ 3. TIL 9. NÓV. 1944 saltkjöt og baunir og 1944 kjötsúpa pr. pk..................,.189 kr. íslensk matvæli, síld, 4 teg., tómat-, hvít- lauks-, karrý- og sinnepssíld, glasið.........129 kr. Íslandssíld, 250 ml., glasið..................119 kr. Íslandssíld, 580 ml., glasið..................229 kr. Tómatar, 1 kg..................................89 kr. Hvítkál, lkg....................................9 kr. Camembertostur....................................169 kr. Frón mjólkur-og matarkex, 1 pk.....................85 kr. Milt fyrir barnið, þvottaefni, 650 g, 1 pk. ...99 kr. Hagkaup Skeifunni, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni - matvara SVEIFLUTILBOÐ Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST Verkfærarekki (án verkfæra) 3 teg.............989 kr. Skóbursti.........................................789 kr. Minnisblokk í bílinn................... 99 kr. Þykkar herraskyrtur, 3 litir, st. S, M, L, XL og XXL............................989 kr. Ungbarnaútigalli, blár, st. 62-74 ...1.495 kr. NBA nylon sporttaska, Lakers......................989 kr. Þín verslun Plúsmarkaðurinn í Straumnesi, Grímsbæ og Grafarvogi. 10-10 verslanir í Suðurveri, Hraunbæ og Norðurbrún, Matvöruverslunin Austurveri, Sunnukjör, Breiðholtskjör, Garða- kaup í Garðabæ og Hornið á Selfossi. Tilboð á íslenskum vörum til eflingar atvinnu á íslandi. GILDIR TIL 9. NÓV. Marín síld, 11.........................228 kr. Karrýsíld..............................139 kr. Alibacon...............................971 kr. Ali lifrakæfa gróf+fín.................458 kr. Alibjúgu..............................389 kr. Öndvegisbökur.........................349 kr. Bugður................................169 kr. Krakkafiskur, 300 g...................159 kr. Rauðvínsl. lambalæri.....................681 Nautasnitsel..........................798 kr. Appelsínur, epli, melónur, 1 kg........98 kr. Þingey Húsavík GILDIR FRÁ 4. TIL 6. NÓV. WCrúllur8stk............................159 kr. Eldhúsrúllur 4 stk......................159 kr. Herragarðsterta.........................299 kr. Reyktfolaldakjötútb., 1 kg..............509 kr. Útb. fylltur lambsbógur, 1 kg...........793 kr. Saltkjöt, 1 kg..........................449 kr. Gular hálfbaunir.........................49 kr. Gulrófur, 1 kg...........................49 kr. j 1 FISKBÚÐ Hafliða var nýlega endurbætt og stækkuð. inni er Bjarni Þór Ólafsson, verslunarstjóri. Fiskbúð Hafliða fær andlitslyftingii EIN elsta fiskbúð landsins, Fiskbúð Hafliða, á Hverfisgötu 123 var ný- lega endurbætt og stækkuð. Rekst- urinn hefur alla tíð verið í höndum sömu fjölskyldunnar og hefur þriðja kynslóðin nú tekið við. Auk verslun- arinnar við Hverfisgötu er einnig starfrækt fiskvinnsla á Fiskislóð 98 sem selur fisk í heildsölu í mötu- neyti, verslanir og veitingahús, segir í frétt frá fyrirtækinu. Fiskverslun Hafliða Baldvinssonar var stofnuð í desember 1927 af Haf- liða Baldvinssyni (f. 5. maí 1888, d. 10. apríl 1949) og er hún elsta físk- búðin í Reykjavík og sennilega á land- inu öllu. Hafliði reisti húsið á Hverfis- götu 123 þar sem verslunin hefur vérið og bjó þar jafnframt. Það þótti glapræði á þessum tíma að opna búð á þessum stað — þótti langt út úr og hálfpartinn uppi í sveit. Mest var selt í heimahús og var flokkur sendi- sveina á reiðhjólum sem sendist með fískinn til kúnnanna. Þegar lands- byggðarfólkið kom í höfuðstaðinn keypti það gjarnan fisk af Hafliða á leið sinni heim í hérað aftur. Hafliði hóf einnig útflutning á ferskfiski til Bretlands og seldi þang- að á árunum 1933-38. Hann rak frystihúsið Snæfell sem var í svoköll- uðu Flosaporti og var fiskurinn ísað- ur þar áður en hann var sendur út. Þá stundaði hann saltfiskverkun í Iðunni við Skúlagötu, þar sem Máln- ingarverksmiðjan Harpa var um langt árabil. Matvæladagurinn 1994 næstkomandi laugardag MATVÆLADAGUR Matvæla- og næringarfræðingafélags íslands verður haldinn að Borgartúni 6 laugardaginn 5. nóvember og er þetta annað árið í röð sem slíkur dagur er haldinn. Markmiðið er að vekja athygli á hollustu afurð- anna og á þeim starfsstéttum sem vinna við framleiðsluna. Yfirskrift dagsins í ár er „Matvælaiðnaður og manneldi" enda tilgangurinn að vekja athygli á mikilvægi mat- vælaiðnaðar fyrir líf og heilsu landsmanna. Flutt verða erindi um æskilega næringu og áhrif matvælafram- leiðslu á hollustu, en síðan munu fulltrúar helstu iðngreina í mat- vælaiðnaði fjalla um stöðu og mögulega þróun greinarinnar á næstu árum með tilliti til æskilegs fæðis. Sighvatur Björgvinsson, iðn- aðarráðherra, setur ráðstefnuna kl. 9.30 og síðan talar dr. Laufey Steingrímsdóttir, forstöðumaður Manneldisráðs Um matvælaiðnað og manneldismarkmið. Auðunn Hermannsson, forstöðumaður vöruþróunardeildar MBF, ræðir um mjólk og manneldi. Stefán Sandholt, form. Landssambands bakarameistara, flytur erindið „Geta bakarar stuðlað að æskilegu mataræði þjóðarinnar?" Pétur H. Helgason, matvælafræðingur, ræðir um þróun í framleiðslu drykkjarvara. Dr. Guðmundur Stefánsson, deildarstjóri vinnslu- og vöruþróunardeildar Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins, fjallar um fisk og heilsu. Stefán Vilhjálmsson, matvælafræðingur, ræðir um íslenskar kjötvörur og manneldismarkmið og dr. Hannes LOFSVERT framtak á mat- vælasviðl verður verðlaunað með Fjöreggi MNÍ. Hafsteinsson, forstöðum. mat- vælatækni Iðntæknistofnunar, tal- ar um tilbúna rétti. I lok ráðstefnunnar verður Fjö- regg MNÍ veitt fyrir lofsvert framtak á matvælasviði, en í fyrra hlaut Emmess Fjöreggið fyrir ísnálina. Matvælaiðnaður og manneldi í brennidepli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.