Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 48
48 * FIMMtÚdáGUR 3: NÓVEMBER 1994 MORGUNBLADIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 6/11 kl. 14., nokkur saeti laus, - sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11 kl. 14. • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, örfá saeti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson [ kvöld, laus sæti, - fös. 4/11, laus sæti, - fim. 10/11, laus sæti, - lau. 12/11 - fim. 17/11, uppselt, - fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sæti. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 5/11, nokkur sæti laus, - fös. 11/11, nokkur sæti laus, - lau. 19/11, nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce [ kvöld, örfá sæti laus - lau. 5/11 - fös. 11/11 - lau. 12/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Lau. 5/11, uppselt, - sun. 6/11, örfá sæti laus, mið. 9/11, nokkur sæti laus, - fös. 11/11, örfá sæti laus, - lau. 19/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emii Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. í kvöld, lau. 5/11, lau. 12/11, fös. 18/11. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar 6. sýn. fös. 4/11, græn kort gilda, örfá sæti laus, 7. sýn. sun. 6/11, hvit kort gilda, 8. sýn. fim. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 11/11, bleik kort gilda, fim. 17/11. Svöluleikhúsið sýnir i samvinnu við (slenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlist: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning 8/11, 2. sýn. mið. 9/11, 3. sýn. sun. 13/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. i kvöld uppselt, fös. 4/11 uppselt, lau. 5/11, fim. 10/11 uppselt, fös. 11/11 uppselt, lau. 12/11, fös. 18/11, lau. 19/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson Frumsýning mið. 9/11, sýn. sun. 13/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsael tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 TRÚÐAR Sýn. í kvöld, lau. 5/11, sun. 6/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Miðapantanir allan sólarhringinn í Tjarnarbíói Sýn.: Fös. 4/11, síðasta sýn. Sýn. hefst kl. 20.30. Miðasala í Tjarnarbíóí dagl. kl. 17-19, nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30 í símsvara á öðrum tímum. Simi 610280. Sýn. fös. 4/11 kl. 24, uppselt. Sýn. lau. 5/11 kl. 24, uppselt. Sýn. fös. 11/11 kl. 24. Sýn. lau. 12/11 kl. 24, örfá sæti laus. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og sfærri hópum ufslútt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum fer fækkandi! Sýnt i íslensku óperunni. 1 F R Ú E M I L í A ■ L E 1 K H U S 1 Seljavegi 2 - si'mi 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Lau. 5/11 kl. 20 uppselt, sun. 6/11 kl. 20. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. í kvöld kl. 20. ATH.: Næst sfðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum í sfmsvara. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. lau. 5/11 kl. 14. Næst sfðasta sýningarhelgi. • BarPar sýnt í Þorpinu kl. 20.30 Sýn. fös. 4/11, lau. 5/11, fáein sæti laus. Sýningum lýkur i nóvember. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sfmi 24073. KaífiLcihliusi^ Vesturgötu 3 I ÍILADVARI'ANIIM [ Boð/ð ! leikhús -------— meb Brynju og Erlingi Frumsýning í kvöld 2. sýning 4. nóv. Eitthvað ósagt ............ ó. sýning 5. nóv. næstsí&asta sýning. 7. syning 11. nov. síðasta sýning. Sápa --------------—...... aukasýning 13. nóv. kl. 22.00 Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning aðeins I400Ó mann. Barinn og eldhúsið opið eftir sýningu. Leiksýningar hefjast kl. 21.00 FÓLK í FRÉTTUM Teiknimyndir Gildir til Id. 19.00 KVOLDIÐ SNEMMA FORRÉTTUR AÐALRÉTTUR BORÐAPANTANIRI SÍMA 25700 2.500 I EFTIRRETTUR Tllvalið fyrir leikhúsgestl. KR. AMANN. ►TEIKNIMYNDIN Hefðar- kettirnir sem tekin hefur ver- ið til sýninga hérlendis var frumsýnd árið 1970. Hún er tuttugasta teikni- mynd Walt Disney fyrirtæk- isins og jafnframt sú fyrsta sem kom út eftir andlát Disneys. Þegar Disney féll frá fengu yfirmenn fyrir- tækis hans það erfiða hlutverk að velja teikn- ara sem myndu hanna áfram hinn einstaka töfraheim Disneys. Þaul- reyndir menn sem höfðu starfað innan fyrirtækisins í 25 ár urðu fyrir valinu og útkoman var frábær. Nú er svo komið að á hveiju ári er teiknimynd frá Disney-fyrir- tækinu meðal aðsóknarmestu mynda þess sama árs. En hvernig er farið að? „Walt skildi eftir sig skarð sem eng- in leið er að fylla,“ segir Ken Anderson hönnuður hjá Disn- sey-fyrirtækinu. „En við sem höldum áfram starfi hans vinnum okkar verk út frá hans stíl og stefnu. Enn þann dag í dag, 25 árum eftir and- lát hans, spyrjum við okkur hvað Walt hefði fundist eða hvað hann hefði gert. Hið mikilvæga er að við héldum áfram á sínum tíma og mun- um halda okkar striki um ókomna framtíð." Töfra- heimur Disneys Flottur á því SYLVESTER Stallone hefur auðgast mjög á kvikmyndagerð svo sem kunn- ugt er og nægir þar að benda á vin- sældir söguhetja á borð við Rambo og Rocky, sem þessi vinsæli leikari þótti túlka af fáheyrðu innsæi og til- fínningu. Raunar er nú svo komið að maðurinn veit ekki aura sinna tal og hefur því vel efni á að lifa lífinu og vera „flottur á því“ þeg- ar sá gállinn er á honum. Sylvest- er ferðast mikið, eins og títt er um menn sem hafa mikið um- leikis, og á ferðum sínum leggur hann jafnan áherslu á að hafa huggulegt í kringum sig. Nýj- ustu fregnir úr þeim geiranum herma, að hann hafi látið breyta svítunni á Charlton Tower-hót- elinu í London fyrir nokkrar milljónir króna, en hann lét með- al annars skipta um gólfteppi og pantaði síðan gluggatjöld og rúmábreiðu í stíl. Jafnframt þessu lét hann senda flugleiðis frá heimili sínu í Kalifomíu nokkur listaverk til að hengja á veggi svítunnar, þar eð honum þótti þótti þau verk sem fyrir voru fremur snautleg. En þannig hljóðar sagan og skal það skýrt tekið fram, að hún er hér ekki seld dýrara verði en hún var keypt. Að öðru leyti kvað allt vera gott að frétta af kapp- anum og sambúð hans og aust- urrísku fyrirsætunnar Andreu Wi- eser gengur vel, að því er áreiðan- legar heimildir herma. Sandra komin á skrið ►SANDRA Bullock hefur haft úr ýmsum kvikmyndahlutverkum að moða eftir ágæta frammistöðu sína í og þessa dagana er hún að frá samningum um að leika í Net. Það er spennumynd um víð- sem er mikill tölvugr- og með grúski sínu kemst fyrir að leyndarmáli sem leiðir til að leyniþjónustumenn vilja hana Bendir allt til þess að fyrir vik- hún meira í sinn hlut en þær tvær milljónir dollara sem hún fær fyrir að leika í myndinni While You Were Sleeping, sem verið er að gera um þessar mundir, en þar fer hún með aðalhlutverkið á móti Bill Pullman. Leikstjóri The Net verður Irwin Winkler, sem i.a. hefur leikstýrt Gu- ilty By Suspicion. Ef samningar takast verður næsta verkefni Bullock á eft- ir The Net að leika á Den- is Leary í myndinni Two If By Sea, sem fyr- irhugað er að gera næsta vor. ✓ „Utfjólubláir söngvar svífa um loftið“ (Úr laginu ,,Sexý“)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.