Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 52
FIMMTUDAGUR 3. 1994 MORGUNBLAÐIÐ 16500 STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verölaun: Boösmiöar á myndir í Stjörnubíói og „It couid happen to you" filofax. Verð kr. 39,90 mínútan. ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG Já, það gæti hent þig, því þessi ótrúlega gamanmynd er byggð á raunverulegum atburðum. Lögga á ekki fyrir þjórfé en lofar gengilbeinunni að koma með það daginn eftir eða þá að skipta með henni lottóvinningnum sínum... ef svo ólíklega færi að hann fengi vinning. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura, heldur fjórar milljónir dalal Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Fonda, Rosie Perez og Stanley Tucci. Leikstjóri: Andrew Bergman („The Freshman", „Honeymoon In Vegas"). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. GETRAUN Það gæti hent þig að vinna helgarferð með Flugleiðum til New York með gistingu á hinu stórglæsilega Plaza-hóteli. Það eina, sem þú þarft að gera, er að svara tveimur laufléttum spurningum og skila þeim í afgreiðslu Stjörnubíós fyrir 13. nóvember. Þá kemst þú í vinn- ingspott sem dregið verður úr á Bylgjunni í beinni útsendingu þann 15. nóvember 1994. Svarseðilinn færðu þegar þú kaupir miða á myndina. Svarseðilinn færðu þegar þú kaupir miða á myndina. FLUGLEIDIR Traus/ur /slensiur feriafélagi Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. N ICHOLSON P r EI F F E R VVOl.F Sýnd kl. 6.45. Madeleine Mary Stiiart VILLTAR STELPUR 1111 iiii fijlí fllll , f' II lUlll jfíi llll'llflU lliilíllllÍISIV 11111111 1111 Hi 11 118 lllliBllllilÍiillll lllBHill Hw|pÍIÉHÍ Eitt blað fyrir alla! JMorjjtmMaíiií) - kjarni málsins! Reiði út í Rod Stewart ►Rokkstjarnan Rod Stewart þurfti ekki að hafa fyrir því að gefa margar eig- inhandaráritanir á flugi milli Lond- on og Washing- ton nýverið. Þvert á móti mátti hann þakka fyrir að verða ekki fyrir aðkasti því samferðamenn hans voru honum afar reiðir fyrir það að hafa seinkað fluginu. Rod var eitthvað seinn fyrir á flugvöllinn og flugfélaginu þótti ástæða til að bíða eftir hinum fræga manni, þá sjaldan hann lagðist svo Iágt að fljúga með félaginu. Aðrir farþegar voru hins vegar ekki par hrifnir og kunnu rokkgoðinu litlar þakkir fyrir. Stone Og launa- málin ►SHARON Stone hefur átt í harðri launabaráttu upp á síðkastið og nýlega slitnaði upp úr samninga- viðræðum hennar og Warner Bros vegna fyrir- hugaðrar endurgerðar á myndinni Diabolique frá 1955. Stone hafði fallist á að leika aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um eiginkonu og hjá- konu, sem brugga mann- inum í lífi þeirra bana- ráð. Fyrir hlutverk eigin- konunnar gerði Stone kröfu um að fá greiddar fimm milljónir dollara en Warner Bros vildi hins vegar ekki greiða meira en fjórar milljónir dollara. Leit að nýrri leikkonu er því hafin, en þær sem komið hafa til álita í hlutverk hjákonunnar eru Patricia Arq- uette, Natasha Richardson og Nicole Kidman. Stone hefur hins vegar verið með fleiri járn í eldin- um og hefur hún nú gert samning við New Line Cinema um að fram- leiða og hugsanlega leika aðal- hlutverkið í myndinni Doctor, Lawyer, Indian, Chief. New Line þráaðist lengi vel við að ganga að kröfum leikkonunnar um sex milljóna dollara laun, en lét hins vegar í minni pokann með því skilyrði að innifalin í upphæðinni yrði þóknun fyrir framleiðslu myndarinnar. Allt er þetta þó háð því að Stone samþykki mótleikara sinn í myndinni og þær breytingar sem kunna að verða gerðar á handriti myndarinnar, sem fjallar um lækni sem ákærður er fyrir mistök í starfi og verður að leita til fyrrverandi eiginmanns síns til að verja sig í væntanlegum mála- ferlum. FOLK KRIPALUJÓGA Framhaldsnámskeið - Jóga II. Hefst mánudaginn 7.11. kl. 16.30. Leiðbeinandi: Kristín Norland. Byrjendanámskeið - Jóga I. Hefst þriðjudaginn 8.11. kl. 20.00 Leiðbeinandi: Jenný Guðmundsdóttir. Ath.: Síðasta byrjendanámskeið áþessuári. JÓGASTÖÐIN HEIMSUÓS, Skelfunni 19,2. hæð, s. 889181 Júla vlrka daga kl. 17-19, elnnlg símsvari.^ Vel em ►BOB Hope, gamanleikarinn góðkunni, hefur skrifað undir samning hjá NBC-sjónvarps- stöðinni í Banda- ríkjunum um nýja sjónvarps- þáttaröð, en þar hefur „sá gamli“ lengi verið innanbúðarmaður. Þetta væri í sjálfu sér ekki í frásögur fær- andi nema fyrir þá staðreynd að maðurinn er orðinn níræður. Hann kvað þó enn vera vel ern og það er það sem skiptir miklu máli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.