Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM HEIÐAR Jónsson snyrtir var kynnir kvöldsins. Morgunblaðið/Rúnar Þór Konukvöld á Hótel KE A KONUKVÖLD var haldið á Hótel KEA á Akureyri síðastliðið föstu- dagskvöld. Þar sýndi vöruhús KEA haust- og vetrartískuna og einnig nýja línu í undirfatnaði. Einnig sýndi nýtt fyrirtæki á Akureyri, „Saumakúnst“, sam- kvæmisfatnað sem hægt er að fá leigðan. Kynnir og skemmtikraftur kvöldsins var Heiðar Jónsson snyrtir sem vakti mikla kátínu og fékk konurnar til að engjast sund- ur og saman af hlátri. Það vakti sérstaka lukku þegar hann sýndi konunum tæknina við að fara úr og í svokallaða sam- fellu og notkun þeirra við hatíðleg tækifæri. Blandaðir sjáiméllír að liielti Iníssins Bornirfram ípönnu, kr. %0 OrlysteMr humarlialar rneð hrísgrjónum og kítlauksbrauéi. kr. 1090 Fiparbujfsteik meá bakaðri kartöflu. kr. 980 Blab allra landsmanna! - kjarni málsinsl SÝNINGARSTÚLKURNAR voru ýmist frá Reykjavík eða Akureyri. ÞÆR skemmtu sér konunglega á konukvöldi. Fiskihlaðborð í Oðinsvéum Veitingahúsið Óðinsvé við Óðinstorg býður nú upp á fiskihlaðborð í hádeginu á fimmtudögum og föstudögum næstu vikurnar. Á hlaðborðinu er úrval heitra og kaldra rétta og má þar m.a. finna: Sjávarréttaljúfmeti, fiskigratín, ýsubuff, fiskibollur, plokkfisk, graflax, sjávarréttasalat, rauðsprettuflök í raspi, fiskipate, smálúðurúllur fylltar rækjufarsi, blandaða síldarrétti, allskonar salöt, sósur og meðlæti ásamt glóðvolgum, nýbökuðum brauðum. Og þá er bara að drífa sig. P.s. Smámál, verðið er aðeins 1.190,- FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 49 HÆFNI, REYNSLA, ÞEKKINC OC FRAMSÝNI Veljum Kristján Pálsson í 3.-4. sæti í prófkjöri sjálfstæbismanna í Reykjanesi laugardaginn 5. nóvember. Stubningsmenn: Jónas Sigurgeirsson, sagnfræöingur. Ómar Kristjánsson, lögg. endurskoöandi. Guörún G. Halldórsdóttir, kennari. Guömundur Einar Jónsson, leiöbeinandi. Stefán Jónsson, viöskiptafræöingur. Birgir Öm Friöjónsson, innkaupastjóri. Kristín Kristjánsdóttir, röntgenaöstoöarm. Ásbjöm Björgvinsson, öiyggissérfræöingur. Einar B. Stefánsson, lögfræöingur. Ragnhildur Steinbach, læknir. Sigurjón Haröarson, rafvirki. Sesselja Gunnarsdóttir, kennari. Alda Guömundsdóttir, skólafulltrúi. A. Anna Stefánsdóttir, afgreiöslustjóri. María Valdimarsdóttir, tollvöröur. Ingólfur Báröarson, rafverktaki. Halldóra Lúthersdóttir, húsmóöir. Pétur Thorsteinsson, læknir. Gísli Ólafsson, stjórnarformaöur. Höröur Felixson, fulltrúi. Ásgeröur Halldórsdóttir, viöskiptafraíöingur. Hildur Jónsdóttir, feröamálafulltrúi. Þröstur Eyvinds, fulltrúi. Ólöf Guöfinnsdóttir, sölufulltrúi. Sigríöur Stefánsdóttir, gjaldkerí. Skúli Hansen, matreiöslumeistari. Guömundur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri. Jón Sigurösson, bókhaldari. Guöni Sigurösson, eölisfræöingur. Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri. Svavar Einarsson, verktaki. Ámi Júlíusson, húsasmiöur. Halldór Guömundursson, fv. framkvæmdastjóri. SigríÖur Aöalsteinsdóttir, húsmóöir. Jón Davíö Olgeirsson, málarameistari. Jóhann B. Magnússon, kennari. Ragnar Thorsteinsson, útgeröarmabur. Elísabet M. Thorsteinsson, húsmóöir. Ólafur Gubmundsson, framkvæmdastjóri. Dóra Jóelsdóttir, húsmóöir. Siggeir Siggeirsson, rafeindavirki. Auöur Þórhallsdóttir, kennari. Ólafía Pálsdóttir, hjúkrunarfræöingur. Gunnar Birgisson, form. bæjarráös. Kristbjöm Albertsson, kennari. Einar Már Jóhannesson, byggingafulltrúi. Teitur Örlygsson, lagermaöur. Jóhannes Kristbjörnsson, lögreglumaöur. Svanur Jónsson, skipstjóri. Arndfs Tómasdóttir, gangavörbur. Guömundur Svavarsson, útgeröarmaöur. Hólm Dýrfjörö. * Kristín Halla Hannesdóttir, háskólanemi. E r: Kristján Jónas Svavarsson, iönaöarmabur. Sonja Kristjánsdóttir, fulltrúi. Anna Lea Bjömsdóttir, íþróttakennari. Esther Inga Níelsdóttir, atvinnudansari. Magnús H. Kristjánsson, Ijósameistari. Bylgja Sverrisdóttir, hárgreiöslusveinn. Ingvar Áskell GuÖmundsson, íþróttakennari. Ragnhildur H. Ingólfsdóttir, húsmóöir. Ragnar Guöbjartsson, rafvirki. Ólafur Sigurjónsson, bílamálari. Halldór Sigurjónsson, réttingamabur. Tryggvi Valdimarsson, pípulagningameistari. Víöir Tómasson, rafvirki. Gubmundur Ingólfsson, nemi. Haukur Ragnarsson, atvirmudansari. Marinella Haraldsdóttir, húsmóbir. Brynja Ingólfsdóttir, bankastarfsmabur. Halldóra Gubmundsdóttir, húsmóöir. Haraldur R. Jónsson, framkvæmdastjóri. Gubmunda Þ. Gísladóttir, húsmóöir. Lilja Valþórsdóttir, afgreibslumaöur. Þórarinn Eyþórsson, forstöðumabur. Anna Snæbjörnsdóttir, skrifstofustjóri. Arnar Ingólfsson, ibnfrsebingur. Ragnar Hauksson, húsa- og skipasmíbameistari. Birgir Guömundsson, tæknifræöingur. Helga Snæbjömsdóttir, húsmóöir. Birgir Thomsen, rafeindavirki. SigriÖur Eiríksdóttir, verslunarmaöur. Kariotta Sigurbjörnsdóttir, nemi. Olgeir M. Báröarson, rafvirki. Jón Aöalsteinn Jóhannsson, læknir. Ólafur Birgisson, fiskverkandi. Gubmundur Sigurösson, íþróttakennari. Einar Jónsson, sjómabur Eövarb Þór Ebvarbsson, kennari/þjálfari. Helga Ingimundardóttir, leiösögumabur. Jón GuÖmundsson, framleiöslustjóri. Berglind B. Jónsdóttir, píanókennari. Karvel Hreibarsson, verkstjóri. Ásmundur Örn Valgeirsson, bakari. Gubbjört Ingólfsdóttir, stuöningsfulltrúi. Kristján Magnússon, vélvirkjameistari. Eygló Alexandersdóttir, ritari. Elísabet Guömundsdóttir, sölufulltrúi. Steindór Gunnarsson, íþróttakennari. Einara Lilja Árnadóttir, hárgreibslusveinn. Magnús Fribjón Ragnarsson, nemi. Sigríöur Thorsteinsson, kennari. Þórhallur Andrésson, verslunarmaöur. Alexander Ragnarsson, lagerstjóri. Einar Guöjónsson, netagerbarmaöur. Siguröur Gíslason, hljómlistarmaöur. Sigmundur Dýrfjörö, verslunarmaöur. Baldvin Þorláksson, stýrimaöur. Magnús Óttarsson, sjómaöur. Anna G. Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræöingur. Haukur Örn Dýrfjörb, nemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.