Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 15 Nýum- ferðarljós í Keflavík Keflavík - Nýlega voru tekin í notkun umferðarljós á gatnamót- um Hafnargötu og Vatnsnesveg- ar. Þetta eru önnur umferðarljósin sem tekin eru í notkun í Keflavík, en hin ljósin, sem eru á gatnamót- um Hringbrautar og Aðalgötu, voru tekin í gagnið fyrir um ári og hafa þau að sögn Jóhanns Bergmanns bæjarverkfræðings reynst vel. Jóhann Bergmann sagði að mik- ið hefði borið á kvörtunum vegna gatnamótanna Hafnargata - Vatnsnesvegur og hefði verið ákveðið eftir umferðartalningu að setja þar upp ljós. Nýju ljósin eru að sögn Jóhanns tíma- og umferð- arstýrð. Þegar enginn umferð er um gatnamótin logar rautt ljós í allar áttir en skynjarar merkja komandi umferð og kveikja þá á grænu ljósi. Kostnaður vegna ljós- anna og uppsetningu þeirra er að sögn Jóhanns um fjórar milljónir. Rúning’s- námskeið og flokkun ullar Borg, Eyja- og Miklaholtshreppi - Búnaðarsamband Snæfellinga gekkst fyrir námskeiði í rúningi sauðfjár og flokkun ullar. Nám- skeið þetta var haldið að Mýrdal í Kolbeinsstaðarhreppi. Þar eru stór fjárhús, margt fé og öll að- staða hin besta. Guðmundur Hallgrímsson, rún- ingsmeistari og bústjóri á Hvann- eyri, leiðbeindi með rúning. Þar voru margir vaskir menn að verki, enda þjálfaðir hjá Guðmundi. Kristinn Arnþórsson, ullarfræð- ingur, skýrði matsreglur ullar og sýndi hvernig ullin er metin. Þar kom margt athyglisvert fram í ljósi þess hvað ullin er góð vara, sé hún rétt meðhöndluð. Húsnæði fjár er einn stærsti þáttur í að fá góða vöru. Haustrún- ingur er sífellt að aukast, en sl. ár kom meira af haustrúinni ull en ull sem klippt er seinnipart vetrar. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJANESKJÖRDÆMI 5. NÓV. Sigurrós Þorgrímsdóttir stjómmálafræðingur Skrlfstofa stuðningsmanna Hamraborg 1 - III hæð Opið virka daga kl. 14-22 um helgar kl. 14-18 S. 91-644620, 644621 og 644622 SiQUR Blab allra landsmanna! -kjarni málsins! LAIMDIÐ Morgunblaðið/Bjöm Blöndal NÝJU umferðarljósin á gatnamótum Hafnargötu og Vatnsnes- vegar í Keflavík. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í REYKJANESKJÖRDÆMI 5. nóvember nk. VELJUM STEFÁN Þ. TÓMASSON í 5.-6. SÆTI LISTANS STUÐNINGSFÓLK Prófkjörsskrifetofiin DALSHRAUN 11, HAFNARFIRÐI, (gengt Gaflinum), simi 654755. FESTI, GRINDAVÍK, sími 92-67490. OPIÐ: 18-22 virka daga og 14-18 laugard. og sunnud. Ávallt heitt á könnunni. Allir velkomnir. Sunny með öllu tilheyrandi á krónur 1.169.000,- Nissan Sunny fjögurra dyra árgerö 1995 Aukahlutir á mynd: Álfélgur Innifalið í verði: • frítt þjónustueftirlit • íslensk ryðvörn og hljóðeinangrun • 6 ára ryðvarnarábyrgð • 3 ára verksmiðjuábyrgð Hlaðinn aukahlutum • útvarp og segulband, 4 hátalarar • hituð sœti • útihitamœlir • og margt margt fleira Opið allar helgar frá kl. 14 -17 að Sœvarhöfða 2 Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sími674000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.