Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG ræð Svava Bernharðsdótt- ir, Vogatungn 15, Kópa- vogi, áður til heimilis í Barðavogi 18, Reykjavík. Afmælisbarnið tekur á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20-22.30. BRIDS Umsjón Guöm. Páli Arnarson VESTUR leggur niður lauf- r' ás í fyrsta slag og skiptir síðan yfir í tromp, sem er besta vörnin. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 83 4 D74 ♦ K1043 | * D1082 i! Suður ♦ K76 V ÁKG62 ♦ ÁDG5 ♦ 9 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass Pass Dobl Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass 1 Hvernig er best að spila? Það er augljóst af sögn- . um að vestur á spaðaásinn. En ef hann á aðeins tvílit í trompi er hægt að sækja tíunda slaginn á spaðast- ungu í borði með því að spila strax smáum spaða frá báðum höndum. Síðan I kóngnum og vona að vestur eigi ekki þriðja trompið. Þessi leið er ekki slæm, | en önnur betri er til. Norður ♦ 83 V D74 ♦ K1043 ♦ D1082 Vestur Austur ♦ ÁG5 ♦ D10942 V 985 11111 V 103 ♦ 82 1 lllll ♦ 976 ♦ ÁK764 ♦ G53 Suður ♦ K76 V ÁKG62 ♦ ADG5 ♦ 9 Sagnhafi tekur trompin strax, spilar síðan ADG í tígli og yfirdrepur gosann með kóng. Spilar svo lauf- drottningu úr borðinu og hendir spaða heima. Vestur á slaginn á laufkóng, en verður að gefa slag á svart- an lit. Blindur á 108 í laufi og mikilvæga innkomu á tígultíu. Pennavinir BELGÍSKUR 32 ára karl- maður, safnar póstkortum með myndum frá borgum og bæjum: | Luc Canbegin, | Deschuyffeleerdreef 61, 178 Wemmel, Belgium. Árnað heilla pyrvÁRA afmæli. í dag, ( ^3. nóvember, er sjö- tug Asta S. Magnúsdóttir, Hrauntungu 16, Hafnar- firði. Hún og eiginmaður hennar Júlíus Sigurðsson taka á móti gestum eftir kl. 15 laugardaginn 5. nóv- ember í húsi Hjálparsveita skáta í Hafnarfirði (við Hrauntungu). BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Hóla- kirkju af sr. Jóni Hjálmars- syni Friða Björk Gylfa- dóttir og Unnar Már Pét- ursson. Heimili þeirra er á Eyrarflöt 4, Siglufirði. py/\ÁRA afmæii. I dag, I V/3. nóvember, er sjö- tugur Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktar- stjóri, Hallormsstað. Hann tekur á móti gestum í Hús- stjórnarskólanum á Hall- ormsstað, frá kl. 20 á af- mælisdaginn. Ljósm, Petersen, ljósmyndaþ. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 25. júní sl. í Sauðár- krókskirkju af sr. Hjálmari Jónssyni Sigríður Mar- grét Ingimarsdóttir og Kristján Orn Kristjáns- son. Heimili þeirra er á Kambastíg 1, Sauðárkróki. Með morgunkaffinu u> VÞtoj Takk, pabbi! Ast er... að fmna ástarbréf I íþróttatöskunni. TM Reg U.S. Pml 0(1 — •« rtghts wanwl Af hverju á ég að fara í megrun ? Það er þensla í öllu þjóðfélaginu LÉIÐTÉTT Bílasala í texta undir töflu yfir söluhæstu fólksbílateg- undir fyrstu tíu mánuði ársins á viðskiptasíðu Morgunblaðsins í gær urðu þau mistök að fullyrt var að sala á Renault hefði rúmlega fjórfaldast. Hið rétta er að salan á Opel hefur rúmlega fjór- faldast en söluaukningin á Renault var 19,3% á tímabilinu. Beðist er vel- virðingar á þessum mis- tökum. Höfundarnafn misritaðist Höfundarnafn misritaðist undir minningargrein um Ásgeir Örn Sveinsson á blaðsíðu 34 í Morgunblað- inu á þriðjudag. Höfundar greinarinnar eru Bertha Kristín Óskarsdóttir og Stefanía Kristjánsdóttir. Hlutaðeigendur eru inni- lega beðnir afsökunar á mistökunum. Framboðslisti 1987 Ónákvæmni gætti í fréttaskýringu á miðopnu blaðsins í gær. Skilja mátti af samhenginu að Friðrik Sophusson hefði leitt framboðslista Sjálf- stæðisflokksins i Reykja- vík fyrir þingkosningarn- ar árið 1983. Að sjálf- sögðu er átt við kosning- arnar 1987, en fyrir þær stofnaði Albert Guð- mundsson Borgaraflokk- inn og hvarf úr efsta sæti framboðslista Sjálfstæð- isflokksins. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú nýturþess sem lifíð hefur upp á að bjóða oghefur gott skopskyn. Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Fjármálin eru ofarlega á baugi, og nú er hagstætt að ræða við ráðamenn. Skemmtu þér vel án þess að eyða of mikiu. Naut (20. apnl - 20. maí) Smá vandamál kemur upp heima í dag og breytingar geta orðið á fyrirætlunum þínum, en samband ástvina er mjög gott. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sumir kynnast ástinni fyrir milligöngu starfsfélaga. Þér gengur vel í vinnunni, en gættu þess að ana ekki að neinu. Krabbi (21. júní - 22. júli) H&g Rómantík og afþreying eru í fyrirrúmi í dag, og sumir verða ástfangnir. Smá mis- skilningur getur komið upp milli vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú gefst tækifæri til að taka til hendi heima, en varastu óþarfa stjórnsemi. Fréttir sem þér berast eru óáreiðan- legar. Meyja (23. ágúst - 22. september) a? Ferðalög og samskipti við aðra eru á dagskánni í dag, og þér berast mjög góðar fréttir símleiðis eða í pósti. V^g (23. sept. - 22. október) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi fjármálin. Hafðu augun opin fyrir tækifærum sem bjóðast í dag til að bæta fjárhaginn . Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9lj(0 Haltu þér utan við deilur sem upp geta komið í vinnunni í dag. Notaðu tækifærið og skrepptu i innkaup fyrir heimilið. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Frumkvæði þitt veitir þér brautargengi í dag, og við- ræður um fjármál bera góð- an árangur. Kvöldið verður róæegt. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Gríptu tækifæri sem gefast til að blanda geði við aðra, og varastu deilur um pen- inga, sem stafa af misskiln- ingi.____________________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 0k Dagurinn færir þér vel- gengni og viðurkenningu í vinnunni, en starfsfeálagi er öfundsjúkur. Njóttu kvölds- ins heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Dagurinn hentar vel til ferðaiaga, og þér berast góð- ar fréttir langt að. Erfítt getur verið að gera góðum vini til geðs. Stjörnuspdna d a<) lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staóreynda. FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 47. * t 1 > Ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöidi milii kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. . ORATOR, félag laganema. MATVÆLADAGUR NN'94 Ráðstefna um matvælaiðnað og manneldi í Borgartúni 6 laugardaginn 5. nóvember Dagskrá: 9:00 Skráning 9:30 Setning ráðstefnunnar. Iðnaðarráðherra, Sighvatur Björgvinsson. 9:40 Matvælaiðnaður og manneldismarkmið. Dr. Laufey Steingrímsdóttir, forstöðumaður manneldisráðs. 10:00 Mjólk og manneldi. Auðunn Hermannsson, forstöðumaður vöruþróunardeildar MBF. 10:20 Geta bakarar stuðlað að æskilegu mataræði þjóðarinnar? Stefán Sandholt, formaður Landssambands bakarameistara. 10:40 Þróun í framleiðslu drykkjarvara. Pétur H. Helgason, matvælafræðingur. 11:00 Kaffihlé. 11:20 Fiskur og heilsa. Dr. Guðmundur Stefánsson, deildarstjóri vinnslu- og vöruþróunardeildar R.f. 11:40 íslenskar kjötvörur og manneldismarkmið. Stefán Vilhjálmsson, matvælafræðingur, Kjötiðnaðarstöð KEA. 12:00 Tilbúnir réttir - hvert stefnum við? Dr. Hannes Hafsteinsson, forstöðumaður matvælatækni Iðntæknistofnunar. 12:20 Almennar umræður. 12:40 Verðlaunafhending og ráðstefiiuslit. Þátttökugjald: 800 kr. (innifalin ráðstefnugögn, kaffi og meðlæti). Þátttaka tilkynnist til Brynhildar Briem, s. 622502 eða Ástríðar Sigurðardóttur, s. 888152. Leggið inn skilaboð á símsvara ef enginn er við. Matvæla- og næringarfiræðingafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.