Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ / I sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni raálvinv! BRIPS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Reykjavíkurmót í tvímenningi 1994 Reykjavíkurmótið í tvímenningi verður haldið helgina 12.-13. nóvem- ber næstkomandi. Spilað er í húsi Bridssambandsins í Sigtúni 9 og hefst spilamennska stundvíslega kl. 11. Spilaður verður barómeter og ræðst spiiafjöldi af fjölda þátttakenda. Spilað er um silfurstig. Keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Spilað er um titilinn „Reykjavíkur- meistari í tvímenningi 1994“ og gefur titillinn sjálfkrafa rétt til að spila í úrslitum Islandsmótsins í tvímenningi 1994. Reykjavíkurmeistarar 1993 eru Ás- mundur Pálsson og Hjördís Eyþórs- dóttir. Keppnisgjald verður 2.200 kr. á mann (4.400 kr. á par). Tekið er við skráningu hjá BSÍ (El- ín, s. 619360). Bridsfélag Fljótsdalshéraðs Sextán pör taka þátt í fjögurra kvölda aðaltvímenningi félagsins sem hófst mánudaginn 31. október sl. Staða efstu para er þessi: Guðmundur Pálsson - Þorvaldur Hjarðar 50 Kristján Björnsson - Sigurður Þórarinsson 47 Guttormur Kristmannss. - Pálmi Kristmannss. 24 SteinarrGuðmundsson - OddurHannesson 21 Hallgrímur Bergsson - Þórarínn Sigurðsson 19 Siguijón Stefánsson - Gunr.laugur Bogason 7 Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Hafin er hraðsveitakeppni með þátt- töku 11 sveita og er staða efstu sveita þessi eftir fyrsta kvöldið: Edda Thorlacíus 603 Þórarinn Árnason 581 Leifur Kr. Jóhannesson 573 Bjöm Björnsson 559 Ragnar Björnsson 545 Ólafur A. Jónsson 545 Vetrarmitchell Bridssambandsins F’östudaginn 28. október var spilað- ur Mitchell með þátttöku 32 para. Úrslit urðu eftirfarandi: NS-riðill Friðrik Friðriksson - Sigurður Valdimarsson 501 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 474 Hlynur Magnússon - Karl Olgeir Garðarsson 471 Sævin Bjamason - Bogi Sigurbjömsson 470 AV-riðili Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 523 Þorsteinn Þorvarðarson - Stefán Ólafsson 483 Vignir Hauksson - Sveinn R. Þorvaldsson 481 Baldur Bjartmarsson - Friðrik Jónsson 469 Meðalskor 420 Spilað er öll föstudagskvöld í Sig- túni 9 og hefst spilamennska kl. 19. RAÐ/A UGL ÝSINGAR Rafvirki SMITH & NORIAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 óskar að ráða rafvirkja í þjónustudeild. Starfið felur í sér viðgerðir á Siemens heimil- istækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Leitað er að ungum og röskum manni, sem er þjónustulipur og með áhuga á mannlegum samskiptum. Nokkur kunnátta í ensku eða þýsku er nauðsynleg vegna þátttöku í nám- skeiðum erlendis. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnar- götu 14, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 9. nóvember nk. Æskilegt er að meðmæli fylgi. Gudni TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14.J01 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Atvinna - Húsavík Leikskólinn Bestibær óskar eftir leikskólakenn- urum, starfsmanni í eldhús og til afleysinga. Umsóknarfrestur til 10. nóvember nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 96-41255. Vörur í pöntunarlista Rótgróið fyrirtæki, sem gefur út pöntunar- lista fyrir jólin, óskar eftir að komast í sam- band við heildsala, er vilja bjóða vörur sínar á listanum. Við leitum einkum að vörum, sem kosta á útsöluverði innan við 5.000 kr., og eru heppi- legar jólagjafir. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendið upplýsingar til afgreiðslu Mbl. merktar: „Vörur - 1512“. Hjúkrunarfræðingar, læknar, lögfræðingar Skráning stendur yfir á málþing um bóta- ábyrgð heilbrigðisstétta og sjúkrastofnana, sem haldið verður laugardaginn 5. nóvem- ber. Þátttöku ber að tilkynna til ráðstefnu- deildar Ferðaskrifstofu íslands hf., sími 623300, bréfasími 625895. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Læknafélag íslands, Lögmannafélag íslands. Til sölu 1300 möskva Skervo rækjutroll sem nýtt. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 95-35158 á kvöldin. Efnalaugar og þvottahús Til sölu Cissel gufupressa. Á sama stað óskast fatapökkunarvél. Upplýsingar í símum 92-68182 og 92-68412. I.O.O.F. 11 = 17611038A=Bk. I.O.O.F. 5 = 1761138V2 = F.R. Bridge. St. St. 5994110319 VIII Mh. Vf—7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. Karlaflokkur Skógar- manna. Umsjón stjórnir KFUM og Skógarmanna. Allir karlmenn velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! Aglow, kristilegt kærleiksnet kvenna Nóvemberfundurinn verður haldinn í kvöld kl. 20.001 Stakka- hlíð 17. Gestur fundarins er Dögg Harðardóttir. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Þátttökugjald er 300 kr. áp* VEGURINN v Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Almenn samkoma kl. 20.00 I kvöld. Beöið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist I kvöld, fimmtudaginn 3. nóvember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. FráSálar- rannsókna- i félagi íslands Hin fjölhaefi miðill Colin Kingshot starfar fyrir félagið 10.-19. nóv- ember. Hann verður með einka- tíma f áruteikningu/lestri, kristal- heilun og heilun með hljóðbylgj- um. Einnig námskeið i kristal- heilun. Bókanir í einkatíma og námskeið eru i símum 18130 og 618130. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völfufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Keith og Fiona Surtees, Skeifunni 7, sími 881535. Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20.00: Skyggnilýsing, gleði, lær- dómur. Túlkur á staðnum. Kr. 500. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kvöldvaka kl. 20.30. Hilmar S(m- onarson og Óskar Jónsson stjórna og tala. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Myndakvöld 3. nóvember [ kvöld mun Ágúst Guðmunds- son, jarðfræðingur, sýna myndir sínar frá Tröllaskaga og Aust- fjörðum. Ágúst er kunnur ferða- maður og hafa myndir hans birst víða m.a. í Áföngum. Sýnt er í Fóstbræöraheimilinu við Lang- holtsveg og hefst sýningin kl. 20.30. Hlaðborð kaffinefndar innifalið í aðgangseyri. Haustblót 5.-6. nóvember Hressandi göngur bæði iaugar- dag og sunnudag. Gist í svefn- pokaplássi að Hjarðarbóli í Ölf- usi. Sérstakir gestir ferðarinnar eru: Aðalbjörg Zophaníasdóttir, Nanna Kaaber, Ragna Kemp og Hallgrímur Benediksson sem öll áttu stórafmæli í fyrra og í ár. Verð kr. 4.900/5.400, innifalinn er kvöld- og morgunmatur. Mið- ar óskast sóttir á skrifstofuna. Útivist. Til sölu Nýtt Jukebox fyrir geisladiska. Karaokevél og fjöldi platna, þ.e. yfir 1000 lög. Góð kjör og greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 96-22770. Lítið fiskvinnslufyrirtæki á góðum stað í Hafnarfirði til sölu. Verð 3 milljónir. Innifalin eins árs leiga. Upplýsingar í síma 641886. Til sölu á Blönduósi Ferðamálasjóður auglýsir til sölu húseignina Blöndubyggð 10 á Blönduósi, sem rekið hef- ur verið sem gistiheimili að undanförnu. Um er að ræða steinhús, sem er kjallari, tvær hæðir og ris. Hver hæð er 122,5 fm að utanmáli. Húsið er byggt 1926 og var áður aðsetur Pósts og síma. Nánari upplýsingar eru veittar í Ferðamála- sjóði, Hverfisgötu 6, eða í síma 91 -624070. Ferðamálasjóður. Laugavegur (miðsvæðis) Til leigu er 190 fm bjart atvinnu- og skrifstofu- húsnæði á 3. hæð (lyftuhús). Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma. Allt að verfia uppselt! Nýi Miðbærinn í Hafnarfirði sem nú rís, er að fyllast. Nú eru aðeins 5 af 31 rýmum (24 - 115 fm) laus í verslunarhlutanum. Enn er því möguleiki að komast að í nýjustu og glæsilegustu verslunarmiðstöð landsins, sem opnar 26. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar fást hjá Miðbæ Hafnarfjarðar í síma 65 44 87 og f axi 65 53 11. Seltirningar Opinn fundur með frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í kvöld, fimmtudaginn 3. nóvember, á Austurströnd 3, kl. 20.30. Seltirningar, fjölmennum á fundinn og tökum þátt i prófkjörinu. Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.