Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
17.00 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (14)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Stundin okkar Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 IMflirilVIIII ►'Jlfhundurinn
nVlnlnlHU (White Fang) Kan-
adískur myndaflokkur byggður á
sögu eftir Jack London sem gerist
við óbyggðir Klettafjalla. Ungling-
spiltur bjargar úlfhundi úr klípu og
hlýtur að launum tryggð dýrsins og
hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur
Bjami Guðnason. (20:25)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd í léttari kantinum. Dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson.
OO
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
►Alþjóðamót
handknattleik — fs-
land - Danmörk Bein útsending frá
seinni hálfleik. Stjórn útsendingar:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
20.40
ÍÞRÓTTIR
21.20 ►Skemmtiferð á ströndina (Bhaji
on the Beach) Umdeild bresk bíó-
mynd frá 1993 um hóp asískra
kvenna sem heldur í skemmtiferð til
Blackpool. Leikstjóri: Gurinder Chad-
ha. Aðalhlutverk: Kim Vithana, Sa-
rita Khajuria, Lalita Ahmed og Zo-
hra Segal. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson
fréttamaður segir tíðindi af Alþingi.
23.35 ►Dagskrárlok.
ÚTVARP/SJÓIMVARP
STÖÐ TVÖ
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Með Afa Endursýning
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20-15 hlPTTIB ►Sjónarmið Viðtals-
rfCI im þáttur með Stefáni Jóni
Hafstein.
20.45 ►Dr. Quinn (Medicine Woman)
21.40 ►Seinfeld
22.10 VVItfUVUIIID ►Leikreglur
n f Inln IHUIH dauðans (Killer
Rules) Alríkislögreglumaðurinn
Richard Guiness er sendur til Rómar
þar sem hann á að tryggja öryggi
vitnis í mikilvægu máli gegn maf-
íunni. Hann notar tækifærið og
grennslast fyrir um ættir sínar þar
syðra. Sér til mikillar furðu kemst
hann að því að ijölskyldan tengist
ítölskum mafíósum og að hann á
bróður í Róm sem hann hefur aldrei
séð. Hann fær hins vegar að sjá nóg
af honum þegar í ljós kemur að týndi
bróðirinn hefur verið settur til höfuðs
vitninu sem Richard á að vemda.
Aðalhlutverk: Jamey Sheridan, Peter
Dobson og Sela Ward (Teddy í Sist-
ers). Leikstjóri: Robert Ellis Miller.
1993. Bönnuð börnum.
23.40 ►Aiien 3 Hrollvekja af bestu gerð
um hörkukvendið Ripley sem verður
að nauðlenda á fanganýlendu úti í
geimnum. Aðalhlutverk: Sigoumey
Weaver, Charles S. Dutton, Charles
Dance og Paul McGann. Leikstjóri:
David Fincher. 1992. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★
1.30 ►Herbergið (The L-Shaped Room)
Bresk, þriggja stjömu mynd um
franska konu sem kemur til Lundúna
og fær sér herbergi í niðumíddu gisti-
húsi. Þar búa margir skrýtnir fuglar
og brátt takast ástir með þeirri
frönsku og ungum, ráðvilltum rithöf-
undi. Aðalhlutverk: Leslie Caron,
Tom Bell og Brock Peters. Leik-
stjóri: Bryan Forbes. 1963. Bönnuð
börnum. Maltin gefur ★★★
3.35 ►Dagskrárlok
Lögreglumaðurinn og mafíósinn
berjast um hylli sömu konu.
Bræður berjast
Lögreglumaður
er sendur til að
vitna gegn
mafíunni og
hittir bróður
sinn í hópi
þeirra
STÖÐ 2 kl. 22.10 Bandaríska
spennumyndin Leikreglur dauðans
frá 1993 gerist í Róm á Ítalíu. Hún
fjallar um tvo bræður sem aldrei
hafa séð hvor annan en þegar þeir
hittast loks kemur í ljós að þeir
standa hvor sínum megin laganna
og keppa báðir um hylli sömu kon-
unnar. Richard Guiness er banda-
rískur alríkislögreglumaður sem er
sendur til Rómar þar sem hann á
að tryggja öryggi vitnis í mikilvægu
máli gegn mafíunni. Hann ákveður
að grennslast í leiðinni fyrir um fjöl-
skyldu sína þar syðra og nýtur við
það aðstoðar Dorothy Wade, banda-
rískrar konu sem býr í Róm. Sér
til mikillar furðu kemst hann að
því að fjölskyldan tengist ítölsku
mafíunni og að hann á bróður í Róm
sem hann hefur aldrei séð.
Pólsk tónlist frá
þessariöld
í kvöld verður
útvarpað
tónleikum
tónlistarhátíð-
arinnar í
Wroclaw í
Póllandi sem
haldnir voru
fyrir rumu ári
RÁS 1 kl. 20.00 Fram að áramótum
verða pólsk tónlistarkvöld á
fimmtudagskvöldum eða þau kvöld
sem Sinfóníutónleikar eru ekki. í
þáttunum verður pólsk tónlist á
okkar öld kynnt og leikin. Skerfur
Pólvetja til tónlistarmenningar okk-
ar aldar er stór, og trúlega hafa
tónsmíðar hvergi dafnað jafn vel í
löndum Austur-Evrópu á öldinni en
einmitt þar. í kvöld verður útvarpað
tónleikum tónlistarhátíðarinnar í
Wroclaw í Póllandi, sem haldnir
voru í september 1993 í tilefni átt-
ræðisafmæli Witolds Lutoslawskis.
Verkin sem leikin verða eru Sinfón-
ía nr. 1, Paroles tissées fyrir tenór
og kammersveit og Sinfónía nr. 3.
Pólska þjóðarsinfónían í Katowice
leikur undir stjóm höfundar. Ein-
söngvari er Martyn Hill, tenór.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenn-
eth Copeland, fræðsluefni E 21.30
Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið,
hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord,
blandað efni 24.00 Nætursiónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 The
^Switch, 1991, Gary Cole, Craig T.
Nelson 12.00 The Rare Breed W
1966, Maureen O’Hara 14.00 Graye-
agie W,Æ 1978 16.00 Savage Is-
lands, 1983, Bully Hayes 17.50 The
Switch F 1991 19.30 E! News Week
in Review 20.00 Stop! or My Mom
Will Shoot G 1992, Estelle Getty,
Sylvester Stallone 21.30 The Fisher
King F,G 1991, Terry Gilliam, Jeff
Bridges 23.50 American Cyborg:
Steel Warrior T 1992, Joe Lara, Nic-
ole Hansen 1.25 Coupe De Wille,
1991, Miké Binder, Alan Arkin 3.00
The Best of Martial Arts, 1989 4.25
The Rare Breed, 1966, Maureen
O’Hara.
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Candid
Camera 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Pesant 12.30 E
Street 13.00 Falcon Crest 14.00
Around the World in 80 days 15.00
The Hights 15.50 Bamaefni (The DJ
Kat Show) 17.00 Star Trek: The
Next Generation 18.00 Games World
18.30 Spellbound 19.00E Street
19.30 MASH 20.00 Sightings 21.00
LA Law 22.00 Star Trek: The Next
Generation 23.20 Late Show with
David Letterman 23.45 Booker 0.45
Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45
Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Pallaleikfimi 8.00 Hestaíþróttir
9.00 Vaxtarrækt 10.00 Dans11.00
Superbike 12.00 Akstursíþróttir
13.00 Listands á skautum 15.00
Hestaíþróttir 16.00 Eurofun 16.30
Þriþraut 17.30 Superbike18.30 Euro-
sport-fréttir 19.00 Glíma 20.00 Bar-
dagaíþróttir 21.00 Knattspyma: Evr-
ópumörkin 22.30 Knattspyma: Evr-
ópumörkin 0.00 Eurosport-fréttir
0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Gunnar E. Hauksson
flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn.
8.10 Pólitíska hornið. Að utan.
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu.
8.40 Myndlistarrýni.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Sigrún
Björnsdðttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Undir
regnboganum*4 eftir Gunnhildi
Hrólfsdóttur. Höfundur les
(4:16)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru_ Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
— Carnaval, ópus 9 eftir Robert
Schumann Christina Ortiz leikur
á píanó.
10.45 Veðurfregnii.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Arnljótsdóttir. '
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Elsti sonurinn eftir
Alexander Vampilov. Þýðing:
Ingibjörg Haraldsdóttir. Áðlög-
un að útvarpi: María Kristjáns-
dóttir. Leikstjóri: Bríet Héðins-
dóttir. (4:10) Leikendur: Sigrún
Waage, Stefán Jónsson, Sigurð-
ur Karlsson og Kristján Franklín
Magnús.
13.20 Stefnumót með Halldóru
Friðjýnsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp
og hálfmáni eftir Charlotte Blay.
Saga Jónsdóttir les þýðingu Sól-
veigar Jónsdóttur (8:9)
14.30 Á ferðalagi um tilveruna.
Umsjðn: Kristín Hafsteinsdóttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púisinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
— Steinbítsstígur, svíta úr Porgy
og Bess eftir George Gershwin.
— E1 salón Mexico eftir Aaron
Copland. Sinfóníuhljómsveitin í
• Detroit leikur; Antal Dorati
stjórnar.
— Atriði úr Birtingi eftir Leonard
Bernstein. Erie Mills og David
Eisler syngja með hjómsveit
New York óperunnar; John
Mauceri stjórnar.
18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu.
Gísli Sigurðsson les (44) Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í
textann og veltir fyrir sér for-
vitnilegum atriðum.
18.25 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tfðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Rúllettan. Unglingar og
málefni þeirra. Morgunsagan
endurflutt. Umsjón; Jóhannes
Bjarni Guðmundsson.
20.00 Pólskt tónlistarkvöld. Frá
tónleikum tónlistarhátíðarinnar
í Wroclaw í Póllandi, sem haldn-
ir voru í september 1993 í til-
efni áttræðisafmælis Witolds
Lutoslawskis:
— Sinfónía nr. 1.
— Paroles tissées fyrir tenór og
kammersveit.
— Sinfónía nr. 3. Póiska þjóðarsin-
fónían í Katowice leikur undir
stjórn höfundar. Einsöngvari er
Martyn Hill, tenór. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen.
22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú.
Myndlistarrýni.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Aldarlok. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson
0.10 Tðnstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Frátlir ó Rós I
09 Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristin Ólafsdóttir.
Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Hailó
fsland. Margrét Blöndal. 12.45
Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Snorralaug. Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmáiaút-
varp. Bíópistill Ólafs H. Torfason-
ar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli
steins og sleggju. Magnús R. Ein-
arsson. 20.00 Alþjóðlega Reykja-
víkurmótið f handbolta. ísland —
Danmörk. 22.10 Allt í góðu. Guð-
jón Bergmann. 24.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp til morguns.
Fróttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Giefsur.
2.05 í hljóðveri hjá BBC. 3.30
Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30
Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Blágresið biíða. Guð-
jón Bergmann. 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs.
9.00 Drög að degi. 12.00 fslensk
óskalög. 16.00 Sigmar Guðmunds-
son. 19.00 Draumur í dós. 22.00
Ágúst Magnússon. 1.00 Albert
Ágústsson.4.00 Sigmar Guð-
mundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð-
insson. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Bjarni Dagur. 18.00
Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00
fslenski listinn. Jón Axel Ólafsson.
23.00 Næturvaktin.
Frétfir ó heila tímanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fráttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta-
fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Sveifla og galsi með Jóni
Gröndal. 19.00 Okynnt tónlist.
24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
6.45 f bítið. Axel og Björn Þór.
9.00 Þetta létta. 12.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.
23.00 Rðlegt og rómantískt.
Fríttir kl. 8.57, 11.53, 14.57,
17.53.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist-
inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00
Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.