Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 55*~ DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: * **«**< ****** < $•*$*$****.**«******** * t£ * % * ■ tf '•;§.. **;«********** *.*«* * * * . * • \ * •* ** Wlsr&: : 4 * * ”! /* * * * ■ f i * */ * * ‘ • > '*/ * !//j*;; * * * •© ;Z Rigning « * * é 6 é é é 'í %% % Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað >?.• sx Ö Skúrir y Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 6 Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt suður af landinu er heldur vax- andi 990 mb lægð sem þokast austnorðaust- ur. Yfir Grænlandi og hafinu suðurundan er vaxandi hæðarhryggur sem hreyfist austur. Spá: Norðan hvassviðri norðvestanlands, all- hvöss norðanátt suðvestantil en fremur hæg austlæg átt austantil á landinu. Norðanlands og suður á Austfirði verður rigning en smá skúrir sunnanlands. Hiti verður á bilinu 1 til 9 stig víðast hvar, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Minnkandi norðanátt. Él norðan- og austanlands en léttskýjað suðvestantil. Hiti nálægt frostmarki. Laugardag: Hæg breytileg átt og víða léttskýj- að. Frost 0 til 8 stig. Sunnudag: Vaxandi austanátt og slydda og síðar rigning sunnanlands en úrkomulítið norð- anlands. Hlýnandi veður. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 i gær) Snjóað hefur um mestallt land og því eru flest- ir vegir hálir og er mikil hálka á Reykjanes- braut og í nágrenni Reykjavíkur. Á Suðurlandi hefur þó ekki snjóað og því lítil hálka þar. Á Vestfjörðum eru flestir vegir færir en þar er sumstaðar skafrenningur. Þungfært er á Mý- vatns- og Möörudalsöræfum og einnig á Vopnafjarðarheiði. Þorskafjarðarheiði, Þverár- fjall, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Hellisheiði eystri eru ófærar. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig í öllum þjónustustöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Skammt S af landinu er heldur vaxandi 990 mb lægð sem þokast til ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -2 snjókoma Glasgow 9 alskýjað Reykjavík 0 skýjað Hamborg 12 léttskýjað Bergen vantar London 14 skýjað Helsinki 4 skýjað Los Angeles 16 skýjað Kaupmannahöfn 10 iéttskýjað Lúxemborg 8 þoka 6 síð. klst. Narssarssuaq +6 tkýjað Madríd 16 skýjað Nuuk +1 snjókoma Malaga 20 mistur Ósló vantar Mallorca 21 skýjað Stokkhólmur vantar Montreal 7 súld Þórshöfn 8 alskýjaö NewYork 8 skúr 6 slð. klst. Algarve 22 skýjað Orlando 13 léttskýjað Amsterdam 12 hátfskýjað Paris 13 skýjað Barcelona 18 þokumóöa Madeira 21 skúr i sið. klst. Berlín 11 léttskýjað Róm 20 þokumóða Chicago 6 skýjaö Vín 11 skýjað Feneyjar 17 þokumóða Washington 11 skýjað Frankfurt 10 þokumóöa Winnipeg 2 skýjað aREYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.40 og siödogisflófl kl. 17.58, fjara kl. 11.56. Sólarupprás er kl. 9.15, sólarlag kl. 17.05. Sól er í hódegisstað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 13.07. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegis- flóö kl. 7.42 og síðdegisflóö kl. 19.54, fjara kl. 1.35 og kl. 14.04. Sólarupprós er kl. 8.34, sólar- lag kl. 15.57. Sól er í hádegisstað kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 12.14. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 10.00 og siödegisflóö kl. 22.29, fjara kl. 3.46 og 16.09. Sólarupprás er kl. 9.16, sólarlag kl. 16.38. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl í suöri kl. 12.55. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 2.50 og síödegisflóö kl. 15.11, fjara kl. 9.08 og kl. 21.15. Sólarupprás er kl. 8.47 og sólarlag kl. 16.33. Sól er í hádegis- stað kl. 12.40 og tungl í suöri kl. 12.37. (Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands) Krossgátan LARETT: 1 eymd, 8 poka, 9 væn- an, 10 eldiviður, 11 skipulag, 13 fyrir inn- an, 15 hestur, 18 refsa, 21 fálka, 22 beiska, 23 erfð, 24 ósigurs. í dag er fimmtudagur 3. nóvem- ber, 307. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Verum ekki hégóma- gjarnir, svo að vér áreitum hver annan og öfundum hver annan. alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimili kl. 20.30. Skipin Reykjavíkurhöfn. í gær komu Bakkafoss, Stapafell, Helgafell og Kyndill. Jón Finnsson og Már komu til löndun- ar. Þá fóru Brúarfoss, Reykjafoss og Sval- bakur. Hafnarfjarðarhöfn. í gær kom Kyndill til Straumsvíkur og Emma og Albert Olafsson komu af veiðum. Mannamót Gjábakki. Fjölskyldu- hátíð verður nk. laugar- dag. (Gal. 5, 26.) í umsjá St. Georgsgildis. Bólstaðarhlíð 43. Haustfagnaður og veislukaffi verður á rnorgun föstudag og hefst kl. 14. Barnakór, Björk Jónsdóttir, óperu- söngvari syngur við undirleik Svönu Vík- ingsdóttur Karl Jóna- tansson leikur á harm- onikku. Öllum opin. Norðurbrún 1. Basar verður sunnudaginn 13. nóv. Tekið á móti mun- um á morgun fyrir há- degi og vikuna 7.-11. alla dagana. Hvassaleiti 56-58. Vegna spumingakeppn- innar sem er 5. nóvem- ber kl. 14 fellur félags- vistin niður, en verður í staðinn föstudaginn 4. nóvember kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Félag fráskilinna held- ur fund á morgun kl. 20.30 í Risinu, Hverfis- götu 105. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-14 glerskurður, kl. 11-12 kennt stepp og hópdans, kl. 13.30-14.30 stund við píanóið. Kl. 15 leikur Einar Magnússon á munnhörpu. Dans í kaffitímanum. Iþróttafélag aldraðra í Kópavogi Kennsla hefst í Kópavogsskóla á morgun kl. 11.25 og þriðjudaginn 8. nóv. á sama tíma. Kennari El- ísabet Hannesdóttir. Dansk-íslenska félagið heldur aðalfund í Nor- ræna húsinu nk. þriðju- dag kl. 17.30. Norðurbrún 1. í dag kl. 10 verður sr. Guð- laug Helga Ásgeirsdótt- ir með helgistund í litla salnum. Kvenfélagið Hrönn heldur jólapakkafund í kvöld kl. 20 í Borgartúni 18. Vitatorg. Kínversk leik- fimi kl. 10. Gömlu dans- arnir kl. 11. Handmennt kl. 13. Bókband kl. 13.30. Dans og fróðleik- ur kl. 15.30. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 í Risinu, Hverfísgötu 105. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Félagsstarf aldraðra, Hafnarfirði. Opið hús P dag I íþróttahúsinu v/Strandgötu. Dagskrá Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Fundur Kvenfé- lags Hallgrimskirkju kl. 20.30. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30/ Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Afansöngur kl. 18. Kennslustund í guð- fræðivali menntaskól- ans við Sund í dag kl. 14.30-16 í safnaðar- heimilinu. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. TTT-starf kl. 17.30. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn 10-12. kl. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Félag nýrra íslend- inga. Samvemstund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Fyrirlestur í fyrir- lestraröð um fjölskyld- una í nútímanum, í kvöld kl. 20.30. Magnús Skúlason geðlæknir tal- ar um gildi heimilisins fyrir andlega velferð. Eyfirðingafélagið er með félagsvist á Hall- veigarstöðum í kvöld kl. 20.30 sem er öllum opin. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimili kl. 14-16.30 í dag. Samvera æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. Skagfirðingafélagið í Rvík. hefur vetrarstarf- ið með Skagfirðinga- móti, árlegum fagnaði sínum nk. laugardag. Þar verður m.a. Söng- sveitin Drangey undir stjóm Snæbjargar Snæ- bjamardóttur o.fl. Uppl. veita Guðrún í s. 36679 eða Stella í s. 39833. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða á morgun kl. 15 í kirkj- unni. -Kynning á vetrar- starfi, kaffi, helgistund. Minningarspjöld Samtaka um Tónlist- arhús fást á skrifstof- unni, Geysishúsi, Aðal- stræti 2 þar sem opið er alla virka daga milli kl. 10-15. Einnig er hægt að panta gíróseðil í síma 629277. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 2 org, 3 tjón, 4 tittur, 5 tóinan, 6 saklaus, 7 skjótur, 12 ögn, 14 synj- un, 15 sorg, 16 snákur, 17 kvenvarg, 18 stafla, 19 snúa heyi, 20 ræktuð lönd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 tafla, 4 skjól, 7 gyðja, 8 ískur, 9 nýr, 11 rann, 13 alda, 14 ókunn, 15 flot, 17 Njál, 20 fag, 22 gunga, 23 ætlar, 24 norþa, 25 arana. Lóðrétt: 1 tugur, 2 fæðin, 2 aðan, 4 skír, 5 jökul, 6 lurka, 10 ýsuna, 12 nót, 13 ann, 15 fegin, 16 ofnar, 18 julla, 19 karfa, 20 fata, 21 gæfa. Reglulegur fundur Borgarstjórnar Reykjavíkur verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17:00. Fundurinn er opinn almenningi og er honum jafnframt útvarpað á AÐALSTÖÐIIMNI FM 90.9. Skrifstela borgarstjóra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.