Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 35 BÖRGE AXEL JÖNSSON +Börge Axel Jönsson var fæddur 12. október 1911 á Fredriks- berg í Danmörku. Hann lést á Borgar- spítalanum 26. októ- ber síðastliðinn. Foreldrar hans voru Harald Jönsson og Inge Lydia bæði af dönskum ættum. Börge var eina barn þeirra, en hann missti móður sína á barnsaldri. Seinni kona Haralds var Kristine og áttu þau eina dótt- ur, Inge Marie, sem búsett er í Færeyjum. Eftirlifandi eigin- kona Börge er Unnur, dóttir Jóns Guðnasonar fisksala og Höllu Ottadóttur. Börge og Unnur eignuðust eina dóttur, Inge Lydiu, sem býr í Dan- mörku, eiginmaður hennar er Erik Jensen. Börn Inge frá fyrra hjónabandi eru Unnur, f. 1963, Rita, f. 1965, og Börge, f. 1969, öll búsett í Danmörku. Börge var matsveinn að mennt og vann á ýmsum stöðum í gegnum tíðina, var t.d. i mörg ár bryti á gamla Gullfossi, á Brytanum í Hafnarstræti og síðustu ár sín í starfi hjá Mjólk- ursamsölunni í Reykjavík. Ut- för hans fer fram frá Fríkirkj- unni í Reykjavík í dag. BAUI eins og við í fjölskyldunni kölluðum hann, hafði þennan létta danska húmor, sem kom öllum í gott skap og gerði það að verkum Amerísku LURA FLEX RÚMIN • Gæði í gegn • Betri svefn • Stressið burt! LURA - FLEX GÆÐADYNA Venjuieg amerísk dýna Gerið góð kaup strax í dag “( 5 % afsláttur c§JNýborg ÁRMÚLA 23-SÍMI812470 í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUÖVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI að hann valdist til margra forystustarfa, t.d. sem formaður Dannebrog á íslandi í mÖrg ár. Þá var hann í stjórn Knatt- spyrnufélagsins Þrótt- ar í nokkur ár. Hin létta lund hans hjálpaði honum mikið í myrkrinu, en Börge var blindur, eða allt að því hin síðari ár. Hversdagsleg atvik urðu oft kveikjan að kátbroslegum sögum í fjölskyldunni og oft urðu þessar sögur til á kaffihúsa- ferðum þeirra heiðurshjóna. Baui og Unna kona hans voru ástfangin fram á siðasta dag. Hún var hans hægri hönd gegnum erfið veikindi síðustu árin. Einkabarn þeirra og augasteinn, Inge, sem búið hefur í Danmörku í mörg ár, var þeim alltaf ofarlega í huga, einnig barnabörn og barna- barnabörnin sem fylltu hug þeirra alla tíð, þó að langt væri á milli. Við þökkum Bauja samfylgdina og allar góðu stundirnar sem við áttum saman. Unna mín og Inge, við sendum ykkur innilegar sámúðarkveðjur frá okkur og börnunum okkar. Guð styrki ykkur. Halla, Bryndís, Reynir, Björgvin og Guðbjörg. + Móðir okkar, tengdamóðir,' amma og langamma, HELGA ÁGÚSTA HALLDÓRSDÓTTIR, lést á Hrafnistu 24. október. Jarðsett verður frá Litlu kapellunni í Fossvogi fimmtudaginn 3. nóvember kl. 15.00. Halldór S. Eggertsson, Sigurður Eggertsson, Guðný Eggertsdóttir Crist, Salóme O. Eggertsdóttir, Sveindfs Eggertsdóttir Charais, Ásgeir Valur Eggertsson, Hlif Jónsdóttir, Elin Sigurvinsdóttir, Kenneth Crist, Hjalti Guðmundsson, John N. Charais, barnabörn og barnabarnabörn. ( hverri viku lesta skip Eimskips vörum í 14 höfnum erlendis fyrir íslenska innflytjendur. Innflutningsdeild |I||II|Q|/|D Eimskips veitir alhliða þjónustu á sviði flutninga til landsins, þar á meðal forflutning til lestunarhafnar CllVldlVll erlendis, vörugeymslu og dreifingu hér á landi. Eimskip - fótk með þekkingu, reynslu, verk- og tæknikunnáttu og víðtæk alþjóðleg tengsl - fagfólk á öltum sviðum flutningaþjónustu. "*X Fólk að störfum - fyrir fólk!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.