Morgunblaðið - 25.11.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994
VIÐSKIPTI
Nýju lífi
hleypt í
bílafram-
leiðanda
London. Reuter.
NÝJU lífi hefur verið hleypt í
AC Cars, elzta bílaframleiðanda
Bretlands, með því að setja á
markað nýjan sportbíl, sem svo
miklar vonir eru bundnar við
að til athugunar er að koma
hlutabréfum í sölu.
Fyrirtækið, sem var stofnað
1901, hefur hafið sölu á Ace
(Ás), tveggja sæta sportbíl sem
hönnun hófst á fyrir sex árum.
Eigandinn, Brian Angliss,
hyggst framleiða 300 Ása á
næsta ári og koma slétt út.
Síðan er ætlunin að smíða 500
á ári með hagnaði í fyrsta skipti
síðan Angliss tók við fyrirtæk-
inu ásamt Ford 1985.
Fyrir tæpum mánuði skýrði
Angliss frá bandarískri pöntun
upp á 9 milljónir dollara og
sagði að gengið hefði verið frá
pöntun frá Thailandi upp á 4.72
millj_. dollara.
„Ásinn“ á að höfða til hóps,
sem mundi frekar kaupa Merce-
des en Ferrari, og á að kosta
að minnsta kosti 56,000 punda
að meðtöldum virðisaukaskatti.
l/f/SW
Stefnir í samstarf
SAS og Lufthansa?
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
JAN Stenberg forstjóri SAS-sam-
steypunnar lýsti því yfir á fundi
í Kaupmannahöfn í vikunni að í
athugun væri að taka upp sam-
starf við þýska flugfélagið Luft-
hansa. Þetta hefur verið skilið
svo sem að samstarfssamningur
við félagið væri á næsta leyti,
en blaðafulltrúi SAS í Stokk-
hólmi segir hins vegar að enn sé
verið að ræða við marga aðila,
og fyrst (jóst um áramótin hvort
úr samvinnunni yrði.
Andstætt því sem átti að ger-
ast með samvinnu SAS, KLM,
Svissair og Austrian Airlines,
sem áttu að renna saman í eitt
flugfélag, er reiknað með nánu
samstarfi SAS og Lufthansa, en
ekki samruna. Ef úr henni verður
mun S AS verða liður í stærsta
flugneti heims, þar sem Luft-
hansa starfar nú þegar með
bandaríska flugfélaginu United,
Thai Airways og brasilíska flug-
félaginu Varig. Starfsmenn Luft-
hansa eru um fimmtíu þúsund,
en rúmlega tuttugu þúsund vinna
hjá SAS.
Búist er við að samstarfið feli
í sér sameiginlegt bókunarnet,
samræmingu flugleiða, viðhalds-
þjónustu og aðraþjónustusam-
vinnu. Til að samstarfið skili
hagnaði þarf það á einhvern hátt
að miðast við að sama verk sé
ekki unnið á tveimur eða fleiri
stöðum. Af Stenberg mátti skilja
að samningar yrðu undirritaðir
í næstu viku, en blaðafulltrúi
SAS í Stokkhólmi sagði í viðtali
við danska útvarpið að Lufthansa
væri aðeins einn af mörgum
hugsanlegum samstarfsaðilum.
Um tímasetningu vildi hann ekki
tjá sig, en sagði að stjórn SAS
ætlaði að vera búin að gera það
upp við sig um áramótin, hver
samstarfsaðilinn yrði.
Alþjóðabankinn
17% hækkun
hrávöruvísitölu
Washington. Reuter.
ALÞJOÐABANKINN hefur skýrt
frá því að vísitala 33 hrávara ann-
arra en eldsneytis hafí hækkað um
17% frá júní til september vegna
víðtækra verðhækkana.
Aðeins tveir hrávöruflokkar af
níu lækkuðu í verði, kornmeti og
timbur, samkvæmt ársfjórðungs-
skýrslu bankans. Skortur á sumum
landbúnaðarafurðum hefur mikil
áhrif á verðið, segir í skýrslunni.
Kaffí hefur hækkað mest í verði.
Verð á kaffi frá Brasilíu og fleiri
löndum hækkaði um 80% á ársfjórð-
ungnum.
Verð á kókó hækkaði um 12%
þar sem líklegt er að birgðir minnki.
Verð á tei var í jafnvægi.
Grænmetisolía hélt áfram að
hækka í verði vegna mikillar efti-
spurnar, þrátt fyrir mikla fram-
leiðslu sojabauna og kókoshnetu-
kjarna. Sojamjöl lækkaði í verði
vegna metframleiðslu sojabauna í
Bandaríkjunum.
Minnkandi hveitiframleiðsla
leiddi til verðhækkana í september.
Verð á korni lækkaði um 21% frá
fyrsta ársfjórðungi vegna metupp-
skeru og stöðugrar eftirspurnar.
Verð á hrísgrjónum hefur verið lágt.
Gert er ráð fyrir að framleiðsla
baðmullar í heiminum fullnægi eft-
irspurn. Verðið lækkaði um 10%
skömmu eftir að uppskera hófst.
Búizt er við að sala á gúmmíi
verði treg enn um sinn og verðið á
hærri nótunum það sem eftir er
árs. Gengið hefur á gúmmíbirgðir
og hráefnisskortur hamlar fram-
leiðslu á gervigúmmíi.
Eftirtaldir hlutu bónusvinning í Sjónvarpsþættinum
:• ■>
■ ■ ■'
A TALI HIA HEMMA GUMIU
miðvikudaginn 22. nóvember 1994
O
vinningur
Vinninqshafi dró Apple performa
475 tölvu ásamt Style writer
prentara frá Apple umboðinu
að verðmæti 173.000 kr.
o
vinningur
Vinningshafi dró Apple performa
ngs
tölvu frá Apple umboðínu að
verðmæti 136.000 kr.
o
vinningur
Vinningshafi dró eitt hundrað
klassíska geisladiska ísafni
frá Japis að verðmæti 69.000 kr.
■
AÐ LÆRA
l.JÓSMYNOUN
LElkuRÍlNN:
Bókavinningur frá Máii og Menningu
Árni Magnússon Skipagötu 10 400 ísafirði
Ásta Daviðsdóttir Bakkagerði 4 108 Reykiavík
Ásta Þ. Jakobsdóttir Túngötu 17 460 Tálknafirði
Ævar Valgeirsson Sunnuholti 4 400 ísafirði
Bergsveinn Jóhannesson Heiðargerði 32 108 Reykjavík
Bjarney Valgeirsdóttir Fjólugötu 8 900 Vestmannaeyjum
Eysteinn B. Erlendsson Hörgártún 19 210 Garðabæ
Geirlaug Guðmundsdóttir Fagrabergi 54 220 Hafnarfirði
Guðmundur Gislason Ljósheimum 20 104 Reykjavík
Guðmundur Kristjþnsson Sóltúni 18 230 Keflavlk
Guðrún A. Ingimundardóttir Háukinn 9 220 Hafnarfirði
Guðrún Erla Sigurðardóttir Arahólum 2 109 Reykjavík
Gunnar Helgi Oddsson Nýlendugötu 12 101 Reykjavík
Gunnlaugur Stefánsson Ingólfsstræti 21B 101 Reykjavík
Hafsteinn Jósefsson Hátúni 12 105 Reykjavík
Hanna Jónsdóttir Hólmgarði 54 108 Reykjavík
Hansína Halldórsdóttir Svinaskálahlið 5 735 Eskifirði
Helga V. Skúladóttir Melgerði 13 200 Kópavogi
Hólmfríður Magnúsdóttir Boðagranda 6 107 Reykjavik
Jón Gestur Sörtveit Sléttahraun 24 220 Hafharfirði
Jóna Árnadóttir Eikarlundi 1 600 Akureyri
Kolbrún Norðdahl Engihjalla 3 200 Kópavogl
Kristín Þ. Jónsdóttir Njálsgötu 1 101 Reykjavík
Kristján Gúnnarsson Furugrund 24 200 Kópavogi
Magnea Tómasdóttir Helgubraut31 200 Kópavogi
Magnús E. Baldvinsson Asenda 9 108 Reykjavík
Marta S. Gísladóttir Heiði, Biskupst 801 Selfossi
Sigurður Bergþórsson Hringbraut 100 230 Keflavík
Þorgeir K. Þorgeirsson Melabraut 4 170 Seltjarnarnesi
Þórunn Tómasdóttir Auðbrekku 34 200 Kópavogi
íþróttataska frá Happdrætti Háskóla íslands
Anna Kristín Arnardóttir Hlíðarvegi 27 400 Isafirði
Birgir Þálsson Borgarbraut 3 310 Borgarnesi
Bjarni Guðni Holtaseli 32 111 Reykjavik
Bjarni Guðni Jóhannesson Holtaseíi 32 109 Reykjavík
Björgvin Ólafsson Vesturgötu 7 101 Reykjavík
Bryndís Ágústsdóttir Asparvík 225 Bessastaðabrepp
Bryndís Guðmundsdóttir Blönduhlíð 32 105 Reykjavík
Deborah Eaves Brekku 460 Tálknafirði
Dögg (varsdóttir Holtagerði 1 640 Húsavík
Edaa Stefánsdóttir Skútahrauni 18 660 Reykjahlíð
Einar Páll Einarsson Lækjarási 11 110 Reykjavík
Erna Erlingsdóttir Grænavatni 660 Reykiahlíð
Friöur Reynisdóttir Reyrengi 34 112 Reyfcjavík
Geirlaugur Magnússon Víðigrund 8 550 Sauðárkróki
Guðriður Kristjánsdóttir Hæðargerði 24 730 Reyðarfirði
Helga Jónsdóttir Hálsaseli 38 111 Rey.kjavík
Hrönn Hauksdóttir Kirkjuvegi 43 900 Vestmannaeyjum
Jónas Jónasson Suðurgötu 77 220 Hafnarfirði
Páll Sverrisson Hafraholti 24 400 Isafirði
Pálmi Óskarsson Hraunbæ 102 110 Reykjavík
Sandra Dögg Jónsdóttir Eggertsgötu 10 101 Reykjavik
Sigurrós Frloriksdóttir Lambastekk 6 109 Reykjavlk
Sólveig Moravek Kópavogsbraut 94 200 Kóþavogi
Steinar J. Kristjánsson Fannafold 9 112 Reykjavík
Valborg S. Guðmundsdóttir Árgata 5 730 Reyðarfirði
Viggó Gislason Bergþórugötu 29 101 Reykjavík
Bfóferö fyrirtvo
HASKOLABIO
Andrea Eyjólfsdóttir Arkarholti 17 270 Mosfellsbæ
Ástríður Þ. Þórðardóttir Suðurgötu 99 300 Akranesi
■ Magnússon >
Helga Jónsdóttir Hálsaseli 38 111 Reykjavík
Jóhann Hansen Reynihvammi 21 200 Kópavogi
Jón Eiriksson Bleikugróf 2 108 Reykjavik
Lilja Jónsdóttir Hátúni 10 105 Reykjavik
Ragna Borgþóra Gylfadóttir Garoabraut 45 300 Akranesi
Ragnar Hafliðason Breiðvang 23 220 Hafnarfirði
Ragnheiður Ólafsdóttir Aðalgötu 46 420 Súðavík
Sigríður Jónsdóttir Árabakka 10,109 Reykjavík
Sigurbjörg Kjartansdóttir Borgarholtsbraut 49 200 Kópavogi
Svanhildur Eggertsdóttir Hlíðarveg 45 580 Siglufirði
Vinninga má sækja eftir helgi á aöalskrifstofu Happdrættis Háskóla Islands Tjarnargötu 4, 101 Reykjavik
eða til umboðsmanna úti á landi. Vinningshafar hafi meðferöis persónuskilriki.
ÞJÓÐARÁTAK
FYRIR
ÞJÓÐBÓKASAFM
,
Bókavinningur frá Vöku Helgafelli
Andrés Gestsson Laugarbrekku 8 640 Húsavík
Andri Fannar Ottósson Hjallaveg 42 101 Reykjavík
Andri Frevr Haraldsson Lagarfell 23 701 Egilsstöðum
Björgvin Ólafsson Vesturgötu 7 101 Reykjavík
Böðvar Pétur Þorgrímsson Barmahlíð 51 105 Reykjavík
Brynja V. Þorsteinsdóttir Berugötu 24 310 Borgarnesi
Eyðbjörg Sólbjörnsdóttir Olsen Þjórsárgötu 4 101 Reykjavík
Guðjón Viggósson Rauðanes II 311 Borgarnesi
Hermann Ragnarsson Stóragerði 6 108 Reykjavík
Hilmar Hjartarson Höfðabraut 9 530 Hvammstanga
Hjörtur Arnason Furugrund 81 200 Kópavogi
Johann Mþr Guðbergsson Laufengi 138 112 Reykjavík ;
Júlía Bergmannsdóttir lllugagötu 15 900 Vestmanneyjdm
Július Halldórsson Heiðargerði 6 300 Akranesi
Karl Sigurðsson Hlíðarbyggð 440 210 Garöabæ
Lárus Petersen Vesturgötu 71 101 Reykjavik
María Lindberg Sætún 6 565 Hofsós
Oddrún Jónasaóttir Lækjarsmára 82 200 Kópavogi
Ólöf Jónsdóttir Aspatfelíi 12 111 Reykjavik
Páll Ólafur Pálsson Hagaflöt 2 210 Garðabæ
Ragnheiður Sigurðardóttir Efsta-Dal IV 801 Selfossi
Rebekka Bjarnadóttir. Karlagötu 2 105 Reykjavik
Runólfur Dagbjartsson Herjólfsgötu 11 900 Vestmannaeyjum
Signý Hauksaóttir Víðiteig 34 270 Mosfellsbæ
Stefan S. Stefánsson Veghúsum 3 112 Reykjavík
Steinar Guðjónsson Laxárhlíð 801 Selfossi
Vigdís Jónsdóttir Hofteig 16 105 Reykjavík
Vilnjálmur Stefánsson Herjólfsgötu 11 900 Vestmannaeyjum
Vilhjálmur Stefánsson Herjólfsgötu 11 900 Vestmannaeyjum
Ægir Hugason Hverfisgötu 67 101 Reykjavik