Morgunblaðið - 25.11.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.11.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 55 DAGBÓK VEÐUR Spá Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * # * * Rigning %%%% Slydda % * * % Snjókom ;úrir ilydduél Él •J Sunnan, 2 vindstig. 10°Hitastig Vindonnsymrvind- ___ stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður $ « er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir landinu er hæðarhryggur sem þok- ast austur, en 973 mb lægð er vestur af suður- odda Grænlands. Langt suðvestur í höfum er að myndast lægð og kemur hún til með að hreyfast allhratt í norðnorðausturátt. Spá: Suðvestlæg átt, víðast kaldi. Dálítil súld eða skúrir um landið suðvestan: og vestan- vert, en annars þurrt, en skýjað. Áfram verður sæmilega hlýtt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur: Gengur í suðvestan hvassviðri með slydduéljum suðvestan- og vestanlands en hægari og þurrt að mestu norðaustan og austan lands. Hiti 0 til 6 stig. Sunnudagur: Allhvass sunnan og rigning suð- vestan og vestan lands en hægari suðvestan og þurrt að mestu norðaustan- og austan- lands. Hlýnandi veður. Mánudagur: Vestan og suðvestan kaldi eða stinningskaldi og él um vestanvert landið en annars þurrt að mestu. Frost 0 til 5 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði og þungfært um Dynjandisheiði. Annars eru flestir vegir á landinu færir. Víða er þó veruleg hálka, þar á meðal á Hellisheiði og í Þrengslum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerða.r- innar, annarsstaðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin vestan Grænlands grynn- ist en lægð sunnan Nýfundnalands er í miklum vexti og hreyfist NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 skýjað Glasgow 11 hálfskýjað Reykjavík 5 súld á síð. klst. Hamborg 10 léttskýjað Bergen 5 skýjað London 13 mistur Helsinki 5 skýjað Los Angeles 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Lúxemborg 9 þokumóða Narssarssuaq 3 rigning Madríd vantar Nuuk 0 slydduél Malaga 20 skýjað Ósló vantar Mallorca 21 skýjað Stokkhólmur vantar Montreal 4-9 heiðskírt Þórshöfn 7 skýjað NewYork 4-3 léttskýjað Algarve 20 heiðskírt Orlando 11 léttskýjað Amsterdam 12 léttskýjað París 11 þokumóða Barcelona 16 mistur Madeira 23 skýjað Berlín 11 súld Róm 15 þokumóða Chicago 1 léttskýjað Vín 12 skýjað Feneyjar vantar Washington 0 léttskýjað Frankfurt 10 alskýjað Winnipeg 4-2 heiðskírt REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 10.45 og síðdegisflóð kl. 23.20, fjara kl. 4.21 og kl. 17.06. Sólarupprás er kl. 10.25, sólarlag kl. 16.01. Sól er í hádeg'is- stað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 6.35. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 0.13, og siðdegisflóð kl. 12.38, fjara kl. 6.29 og kl. 19.14. Sólarupprás er kl. 9.57, sólarlag kl. 14.41. Sól er í hádegisstað kl. 12.19 og tungl í suðri kl. 6.41. SIGLUFJORÐUR: Árdegis- flóð kl. 3.19 og siðdegisflóð kl. 15.09, fjara kl. 8.49 og 21.33. Sólarupprás er kl. 10.43, sólarlag kl. 15.22. Sól er i hádegisstað kl. 13.01 og tungl í suðri kl. 6.23. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 7.42 og síðdegisflóð kl. 20.06, fjara kl. 1.26 og kl. 14.07. Sólarupprás er kl. 9.59 og sólarlag kl. 15.28. Sól er í hádegis- stað kl. 12.44 og tungl í suðri kl. 6.05. (Morgunblaðið/Sjómælingar islands) Yfirlit á hádegi i Krossgátan LÁRÉTT: I hæð, 4 skapvondan, 7 frumu, 8 skríll, 9 livíla, II fugla, 13 kraftur, 14 marsvín, 15 bráðum, 17 þægur, 20 elska, 22 fjáður, 23 óiyfjan, 24 hafa upp á, 25 hreinan. LÓÐRÉTT: 1 girndar, 2 blóðsugan, 3 innyfli, 4 tölustafur, 5 stuttur, 6 híma, 10 ógreiddur, 12 beita, 13 brodd, 15 tvíund, 16 ber, 18 í uppnámi, 19 myntin, 20 ójafna, 21 smágerð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 umhyggjan, 8 aflið, 9 eikja, 10 inn, 11 staur, 13 sorti, 15 skott, 18 áfall, 21 ást, 22 punds, 23 tíður, 24 hræringar. Lóðrétt: - 2 mylja, 3 yrðir, 4 glens, 5 arkar, 6 Tass, 7 hagi, 12 urt, 13 orf, 15 sopi, 16 opnar, 17 tásur, 18 áttan, 19 auðna, 20 lurk. í dag er föstudagur 25. nóvem- ber, 329. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Verið glaðir í von- inni, þolinmóðir í þjáningunni og staðfastir í bæninni. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Goðafoss, Úranus og Mælifell. Út fóru Múlafoss, Laxfoss, Dettifoss, Mælifell og Úranus. Þá var Stapa- fellið væntanlegt í gær- kvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Ýmir á veiðar og til löndunar komu Skotta, Vestmanna- eyjatogarinn Dalarafn og belgíski togarinn Amandine. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið gaf nýverið út löggildingu til handa Guðmundi Bimi Stein- þórssyni til þess að vera fasteigna- og skipasali, segir í nýútkomnu Lög- birtingablaði. lidannamót Aflagrandi 40, félags- starf starf 67 ára og eldri. Bingó í dag kl. 14. Sam- verustund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Furugerði 1, félags- starf 67 ára og eldri. Venjuleg dagskrá í dag. Komu jólanna fagnað með aðventuhátíð nk. sunnudag kl. 15. Sr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur hugvekju, RARIK-kórinn syngur. Allir velkomnir 67 ára og eldri. Vitatorg, félagsstarf aldraðra. í dag verður spilað bingó kl. 14. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17 sem er öllum opin. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í i kvöld kl. 20.30 í Fannborg 8, Gjábakka. Öllum opin. Bridsdeild Félags eldri borgara Kópa- (Rómv. 12, 12.) vogi. Spilaður tvímenn- ingur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8, Gjábakka. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Ferðinni tii Keflavíkur sem fara átti í kvöld verður frest- að vegna óviðráðanlegra aðstæðna. íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.25 í Kópa- vogsskóla. Félag áhugafólks um íþróttir aldra heldur aðalfund á morgun laugardag kl. 14 í Hvassaleiti 56-58. Gest- - - ir verða Helgi Seljan og Ömmusystur. Gestir eru velkomnir. Kirkjustarf Langlioltskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Brynjólfur Brynj- ólfsson sálfræðingur ræðir um einelti. Börn á róló. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Ekið um Graf- arvog undir leiðsögn Vilhjálms Vilhjálmsson- ar, borgarfulltrúa. Skráning í s. 16783 í dag kl. 16-18. Fugloy «orðo Kalsoy ' Kipioy .pv, ^ /. Eiði -~x. \\(tivw?y 0 -n \\\ \\ W rf i \ * UFcjla-vX 11 ■ .M fjórður '\V; Svínoy xP Vestmanna ' Mykines J^AKojtaÍj^rðyi' ' " ''J Níjóvanes / Vi vágur fjTórshðvn V' , ) N ' Nólsoy _Skopun Y Sandoy rO Suðuroy 25 km Færeyjar MESTU lögregluaðgerðir í sögu Færeyja hafa staðið síðustu daga með húsleitum og handtökum vegna meintra fjársvika við skipasmíðar. Færeyjar hafa því mikið verið í fréttunum, en þær eru átján í hafinu milli íslands og Skotlands. Þær byggðust um svip- að leyti og Island og voru þekktustu land- námsmennirnir Sigmundur Brestisson og Þrándur í Götu. Nú búa um 45.000 manns í eyjunum. Færeyingar eru í ríkissambandi við Danmörku og hafa haft heimastjórn síðan 1948. Á Lögþingi Færeyinga sitja 32 þing- menn og á Lögþinginu er mynduð landsstjórn undir forystu lögmanns. Færeyingar eiga tvo fulltrúa á danska þjóðþinginu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SfMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691166, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.