Morgunblaðið - 25.11.1994, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 55
DAGBÓK
VEÐUR
Spá
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* # * * Rigning
%%%% Slydda
% * * % Snjókom
;úrir
ilydduél
Él
•J
Sunnan, 2 vindstig. 10°Hitastig
Vindonnsymrvind- ___
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður $ «
er 2 vindstig. *
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir landinu er hæðarhryggur sem þok-
ast austur, en 973 mb lægð er vestur af suður-
odda Grænlands. Langt suðvestur í höfum er
að myndast lægð og kemur hún til með að
hreyfast allhratt í norðnorðausturátt.
Spá: Suðvestlæg átt, víðast kaldi. Dálítil súld
eða skúrir um landið suðvestan: og vestan-
vert, en annars þurrt, en skýjað. Áfram verður
sæmilega hlýtt í veðri.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Laugardagur: Gengur í suðvestan hvassviðri
með slydduéljum suðvestan- og vestanlands
en hægari og þurrt að mestu norðaustan og
austan lands. Hiti 0 til 6 stig.
Sunnudagur: Allhvass sunnan og rigning suð-
vestan og vestan lands en hægari suðvestan
og þurrt að mestu norðaustan- og austan-
lands. Hlýnandi veður.
Mánudagur: Vestan og suðvestan kaldi eða
stinningskaldi og él um vestanvert landið en
annars þurrt að mestu. Frost 0 til 5 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði
og þungfært um Dynjandisheiði. Annars eru
flestir vegir á landinu færir. Víða er þó veruleg
hálka, þar á meðal á Hellisheiði og í Þrengslum.
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerða.r-
innar, annarsstaðar á landinu.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin vestan Grænlands grynn-
ist en lægð sunnan Nýfundnalands er í miklum vexti og hreyfist NA.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 7 skýjað Glasgow 11 hálfskýjað
Reykjavík 5 súld á síð. klst. Hamborg 10 léttskýjað
Bergen 5 skýjað London 13 mistur
Helsinki 5 skýjað Los Angeles 12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 8 skýjað Lúxemborg 9 þokumóða
Narssarssuaq 3 rigning Madríd vantar
Nuuk 0 slydduél Malaga 20 skýjað
Ósló vantar Mallorca 21 skýjað
Stokkhólmur vantar Montreal 4-9 heiðskírt
Þórshöfn 7 skýjað NewYork 4-3 léttskýjað
Algarve 20 heiðskírt Orlando 11 léttskýjað
Amsterdam 12 léttskýjað París 11 þokumóða
Barcelona 16 mistur Madeira 23 skýjað
Berlín 11 súld Róm 15 þokumóða
Chicago 1 léttskýjað Vín 12 skýjað
Feneyjar vantar Washington 0 léttskýjað
Frankfurt 10 alskýjað Winnipeg 4-2 heiðskírt
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 10.45 og síðdegisflóð
kl. 23.20, fjara kl. 4.21 og kl. 17.06. Sólarupprás
er kl. 10.25, sólarlag kl. 16.01. Sól er í hádeg'is-
stað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 6.35. ÍSAFJÖRÐ-
UR: Árdegisflóð kl. 0.13, og siðdegisflóð kl. 12.38,
fjara kl. 6.29 og kl. 19.14. Sólarupprás er kl. 9.57,
sólarlag kl. 14.41. Sól er í hádegisstað kl. 12.19
og tungl í suðri kl. 6.41. SIGLUFJORÐUR: Árdegis-
flóð kl. 3.19 og siðdegisflóð kl. 15.09, fjara kl.
8.49 og 21.33. Sólarupprás er kl. 10.43, sólarlag
kl. 15.22. Sól er i hádegisstað kl. 13.01 og tungl í suðri kl. 6.23. DJÚPI-
VOGUR: Árdegisflóð kl. 7.42 og síðdegisflóð kl. 20.06, fjara kl. 1.26 og
kl. 14.07. Sólarupprás er kl. 9.59 og sólarlag kl. 15.28. Sól er í hádegis-
stað kl. 12.44 og tungl í suðri kl. 6.05.
(Morgunblaðið/Sjómælingar islands)
Yfirlit á hádegi i
Krossgátan
LÁRÉTT:
I hæð, 4 skapvondan, 7
frumu, 8 skríll, 9 livíla,
II fugla, 13 kraftur, 14
marsvín, 15 bráðum, 17
þægur, 20 elska, 22
fjáður, 23 óiyfjan, 24
hafa upp á, 25 hreinan.
LÓÐRÉTT:
1 girndar, 2 blóðsugan,
3 innyfli, 4 tölustafur,
5 stuttur, 6 híma, 10
ógreiddur, 12 beita, 13
brodd, 15 tvíund, 16
ber, 18 í uppnámi, 19
myntin, 20 ójafna, 21
smágerð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 umhyggjan, 8 aflið, 9 eikja, 10 inn, 11
staur, 13 sorti, 15 skott, 18 áfall, 21 ást, 22 punds,
23 tíður, 24 hræringar.
Lóðrétt: - 2 mylja, 3 yrðir, 4 glens, 5 arkar, 6 Tass,
7 hagi, 12 urt, 13 orf, 15 sopi, 16 opnar, 17 tásur,
18 áttan, 19 auðna, 20 lurk.
í dag er föstudagur 25. nóvem-
ber, 329. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Verið glaðir í von-
inni, þolinmóðir í þjáningunni og
staðfastir í bæninni.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Goðafoss, Úranus
og Mælifell. Út fóru
Múlafoss, Laxfoss,
Dettifoss, Mælifell og
Úranus. Þá var Stapa-
fellið væntanlegt í gær-
kvöldi.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór Ýmir á veiðar
og til löndunar komu
Skotta, Vestmanna-
eyjatogarinn Dalarafn
og belgíski togarinn
Amandine.
Fréttir
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið gaf nýverið
út löggildingu til handa
Guðmundi Bimi Stein-
þórssyni til þess að vera
fasteigna- og skipasali,
segir í nýútkomnu Lög-
birtingablaði.
lidannamót
Aflagrandi 40, félags-
starf starf 67 ára og eldri.
Bingó í dag kl. 14. Sam-
verustund við píanóið með
Fjólu og Hans kl. 15.30.
Furugerði 1, félags-
starf 67 ára og eldri.
Venjuleg dagskrá í dag.
Komu jólanna fagnað
með aðventuhátíð nk.
sunnudag kl. 15. Sr.
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur hugvekju,
RARIK-kórinn syngur.
Allir velkomnir 67 ára
og eldri.
Vitatorg, félagsstarf
aldraðra. í dag verður
spilað bingó kl. 14.
Húnvetningafélagið er
með félagsvist á morgun
laugardag kl. 14 í Húna-
búð, Skeifunni 17 sem
er öllum opin.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félagsvist í i kvöld
kl. 20.30 í Fannborg 8,
Gjábakka. Öllum opin.
Bridsdeild Félags
eldri borgara Kópa-
(Rómv. 12, 12.)
vogi. Spilaður tvímenn-
ingur í dag kl. 13.15 í
Fannborg 8, Gjábakka.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Ferðinni
tii Keflavíkur sem fara
átti í kvöld verður frest-
að vegna óviðráðanlegra
aðstæðna.
íþróttafélag aldraðra,
Kópavogi. Leikfimi í
dag kl. 11.25 í Kópa-
vogsskóla.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldra heldur
aðalfund á morgun
laugardag kl. 14 í
Hvassaleiti 56-58. Gest- - -
ir verða Helgi Seljan og
Ömmusystur. Gestir eru
velkomnir.
Kirkjustarf
Langlioltskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12. Brynjólfur Brynj-
ólfsson sálfræðingur
ræðir um einelti. Börn á
róló.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra. Ekið um Graf-
arvog undir leiðsögn
Vilhjálms Vilhjálmsson-
ar, borgarfulltrúa.
Skráning í s. 16783 í
dag kl. 16-18.
Fugloy
«orðo
Kalsoy ' Kipioy .pv, ^ /.
Eiði -~x. \\(tivw?y 0
-n \\\ \\ W rf
i \ * UFcjla-vX 11
■ .M fjórður '\V; Svínoy
xP
Vestmanna '
Mykines J^AKojtaÍj^rðyi' ' " ''J Níjóvanes
/ Vi
vágur fjTórshðvn
V' , ) N ' Nólsoy
_Skopun
Y Sandoy
rO
Suðuroy
25 km
Færeyjar
MESTU lögregluaðgerðir í sögu Færeyja
hafa staðið síðustu daga með húsleitum og
handtökum vegna meintra fjársvika við
skipasmíðar. Færeyjar hafa því mikið verið
í fréttunum, en þær eru átján í hafinu milli
íslands og Skotlands. Þær byggðust um svip-
að leyti og Island og voru þekktustu land-
námsmennirnir Sigmundur Brestisson og
Þrándur í Götu. Nú búa um 45.000 manns í
eyjunum. Færeyingar eru í ríkissambandi við
Danmörku og hafa haft heimastjórn síðan
1948. Á Lögþingi Færeyinga sitja 32 þing-
menn og á Lögþinginu er mynduð landsstjórn
undir forystu lögmanns. Færeyingar eiga tvo
fulltrúa á danska þjóðþinginu.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir:
691122. SfMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691166, sérblöð 691222, auglýsingar 691110,
skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.