Morgunblaðið - 25.11.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.11.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 25. NOVEMBER 1994 I DAG BRIDS llmsjón Guöm. I’ á 11 Arnarson „ÞÚ FÆRÐ loksins opnun og átt að segja eftir tvö pöss með þessi spil í suður:“ Norður 4 4 ♦ 4 Sumir Suður 4 ÁKD5432 4 ÁG ♦ K7 4 73 myndu kannski opna á einum spaða, aðrir fjórum, en þetta er rúb- ertubrids og þrjú grönd eru þijú grönd! Þú opnar á þrernur gröndum" Aður en ráðrúm gefst til andmæla hefur Valur Sig- urðsson teiknað hönd norð- urs á munnþurrkuna og fyllt út afganginn af sögn- um: Norður 4 7 4 8764 ♦ Á108543 4 104 Suður 4 ÁKD5432 4 ÁG 4 K7 4 73 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 3 grönd!! Pass Pass Pass Paaasss Dobl Pass Norður átti virkilega bágt eftir doblið, en hann lét sig á endanum hafa það að passa, „enda eru þrjú grönd til að spila, hvað sem á dynur“! Nú er það svo að óvænt dobl að þremur gröndum er oftast útspilsvísandi. Og hafí enginn litur verið sagð- ur fylgja margir þeirri reglu að doblið biðji makker um að spila út frá styttri hálit. Sú regla er líka til að do- blið biðji um spaða út. í þessum spilahópi eru reglur af þessu tagi ekki kyrfilega njörvaðar niður, þótt allir hafi heyrt á þær minnst. Og bersýnilega hafði austur engan áhuga á því að fá út hálit. Hann hafði einung- is ekki trú á þessum stór- karlalegu meldingum og átti auk þess fjóra hæstu sjöttu í laufi. Útspilið var spaðagosi og Valur taldi slagina. Með skikkanlegri spaðalegu voru þeir tíu. En aðeins sex ef spaðinn lægi 4-1. Nema, auðvitað ... Köllin eru há-lág í þess- um hópi og austur lét níuna undir spaðagosann. Og Val- ur dúkkaði! Áfram kom spaði og austur henti lauf- ás. Árnað heilla /»/\ARA afmæli. I dag, Ö vl25. nóvember, verður sextugur Hilmar Bjart- marz, Smáraflöt 4, Garðabæ. Eiginkona hans er Þórdís Katia Sigurðar- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17-19 í dag, af- mælisdaginn. />/\ÁRA afmæli. Á ÖV/morgun, 26. nóvem- ber, verður sextugur Jón Otti Sigurðsson, tækni- fræðingur, Birkihæð 2, Garðabæ. í tilefni afmælis- ins taka Jón Otti og eigin- kona hans Sigríður Krist- jánsdóttir á móti gestum í Oddfellowhúsinu á af- mælisdaginn kl. 11-14. K /\ÁRA afmæli. í dag, DI/25. nóvember, er fimmtugur Hinrik Har- aldsson, hárskerameist- ari, Jaðarsbraut 23-5, Akranesi. Eiginkona hans er Fjóla Bjarnadóttir, sem varð fimmtug 5. október sl. Þau taka á móti gestum í sal Kiwanishússins Akra- nesi kl. 20-24 í dag, afmæl- isdaginn. fr/\ÁRA afmæli. Á Ol/iuorgun, 26. nóvem- ber, verður fimmtugur Óskai- Þór Karlsson, for- stjóri ísfisks hf. í Kópa- vogi. Hann og kona hans Ásgerður Tryggvadóttir taka á móti gestum í veit- ingahúsinu Gafl-inn í Hafn- arfirði kl. 17-20 á afmælis- daginn. Með morgunkaffinu LEIÐRETT Sóknarfélagar í FRÉTT um sjúkraliða- deiluna í blaðinu á þriðju- dag var talað um Sóknar- konur. Eðlilegra hefði verið að tala um Sóknar- félaga, þar sem karlar eru einnig í Starfsmannafé- laginu Sókn. Hvað er sonta? TIL áréttingar skal þess getið að sonta, sem sagt var frá í baksíðufrétt um lítinn hjartasjúkling f gær, er næring í gegnum slöngu. Fyrir mistök féll sú útskýring niður og eru lesendur beðnir velvirð- ingar á mistökunum. Ást er„ að segja allt sem þarf — rneð augun- um. 1122 HOGNIHREKKVISI „'AGÓÐ/NN AF NONSetZriNUM í kVÖLÞAðUN fZBNNA T/L BFT1R.L AUNaS?Ó&S HUNDAFANGA/&!‘t STJÖRNUSPA ef t i r Franees Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóðan skilning á þörf- um annarra ogsinnir vel mann úðarmálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Góðar hugmyndir og aðlað- andi framkoma veita þér gott brautargengi í viðskipt- um í dag. Skemmtu þér án óþarfa eyðsiu í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö ■ Varastu óþarfa stjómsemi gagnvart fjölskyldunni í dag. Félagi er með frábæra hug- mynd sem þú ættir að hlusta vel á. Tvíburar (21.maí-20.júní) Flýttu þér hægt í vinnunni svo þér verði ekki á mistök. Þá verður árangurinn góður, og þér miðar vel að settu marki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft á þolinmæði að halda við innkaupin, og ætt- ir að varast tiihneigingu til óþarfa eyðslu. Mikið stendur til í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú tekst á við nýtt verkefni í vinnunni í dag og nýtur góðrar samvinnu starfsfé- laga. Sinntu heimili og fjöl- skyldu i kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú ert með mikið á þinni könnu í dag og kemur ekki öllu í verk. Gerðu það sem þú getur og njóttu svo kvöldsins með ástvini. imm Vinningstölur miðvikudaginn: 23.11.1994 ViNNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING Í1 6af6 1 44.520.000 EJ 5 af 6 ES+bónus 0 320.849 |R1 5 af 6 8 31.510 lEl 4 af 6 195 2.050 o 3 af 6 !t»J+bónus 973 170 fjfVinningur: fór til Danmerkur UPPLVSINGAR, SlMSVARI 91- 68 15 11 LÚKKULINA 99 10 DO - TÉXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA ÚM PRENTViLLOR Vog (23. sept. - 22. október) Reyndu að komast hjá ágreiningi við góðan vin í dag. I kvöld gefst ástvinum gott tækifæri til að fara út að skemmta sér. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) 9H(S Þú þarft að sýna kurteisi í samskiptum við ráðamenn í dag. Flumbrugangur getur leitt til mistaka. Slappaðu af í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Vertu ekki með óþarfa af- skiptasemi í garð starfsfé- laga í dag, og gættu tungu þinnar svo þú talir ekki óvart af þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu varúðar í fjármálum í dag. Þú eignast nýja vini í vinnunni, og í kvöld fara ástvinir út saman að skemmta sér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Allt gengur þér í hag í vinn- unni í dag. Gríptu tækifærið og láttu ljós þitt skína. Gott samkomulag ríkir hjá ástvin- um. Fiskar (19. febrúar-20. mars) .S* Taktu ekki að þér fleiri verk- efni en þú ræður við í dag. Samkvæmislífið hefur upp á margt að bjóða og kvöldið verður rómantískt. Stjörnuspdna ó að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staðreynda. ppniídans/^ 1994 %, 0 V sunnudaginn 27. nóvember 12-13 ára og 14-15 ára keppa í 4 og 4 dönsum Jafnframt verður keppni í einum dansi fyrir alla aldursflokka. & 16-18 ára 16 ára og eldri og atvinnumenn keppa í 5 og 5 dönsum Jafnframt verður keppni í einum dansi fyrir alla aldurflokka. Keppnin verður haldin í íþróttahúsinu við STRANDGÖTU, HAFNARFIRÐI. Keppnin hefst kl. 14.00.-húsið opnað kl. 13.00 Forsala aðgöngumiða hefst á keppnisstað kl. 11.30 á keppnisdegi. Aðgangseyrir: Börn kr. 400. Fullorðnir kr. 600. Sæti við borð kr. 1.000. Dómarar keppninnar eru þrír og koma frá Noregi, Hollandi og Englandi. Dansráð óskar eftir að keppendur verði komnir tímanlega í húsið. LÁTTU ÞIG EKKI VANTA! GÓÐA SKEMMTUN 3 9,9 0 mín 991895
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.