Morgunblaðið - 25.11.1994, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FOSTUDAGUR 25. NOVEMBER 1994
I DAG
BRIDS
llmsjón Guöm. I’ á 11
Arnarson
„ÞÚ FÆRÐ loksins opnun
og átt að segja eftir tvö
pöss með þessi spil í suður:“
Norður
4
4
♦
4
Sumir
Suður
4 ÁKD5432
4 ÁG
♦ K7
4 73
myndu kannski
opna á einum spaða, aðrir
fjórum, en þetta er rúb-
ertubrids og þrjú grönd eru
þijú grönd! Þú opnar á
þrernur gröndum"
Aður en ráðrúm gefst til
andmæla hefur Valur Sig-
urðsson teiknað hönd norð-
urs á munnþurrkuna og
fyllt út afganginn af sögn-
um:
Norður
4 7
4 8764
♦ Á108543
4 104
Suður
4 ÁKD5432
4 ÁG
4 K7
4 73
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 3 grönd!!
Pass Pass Pass Paaasss Dobl Pass
Norður átti virkilega
bágt eftir doblið, en hann
lét sig á endanum hafa það
að passa, „enda eru þrjú
grönd til að spila, hvað sem
á dynur“!
Nú er það svo að óvænt
dobl að þremur gröndum
er oftast útspilsvísandi. Og
hafí enginn litur verið sagð-
ur fylgja margir þeirri reglu
að doblið biðji makker um
að spila út frá styttri hálit.
Sú regla er líka til að do-
blið biðji um spaða út. í
þessum spilahópi eru reglur
af þessu tagi ekki kyrfilega
njörvaðar niður, þótt allir
hafi heyrt á þær minnst.
Og bersýnilega hafði austur
engan áhuga á því að fá
út hálit. Hann hafði einung-
is ekki trú á þessum stór-
karlalegu meldingum og
átti auk þess fjóra hæstu
sjöttu í laufi.
Útspilið var spaðagosi og
Valur taldi slagina. Með
skikkanlegri spaðalegu
voru þeir tíu. En aðeins sex
ef spaðinn lægi 4-1. Nema,
auðvitað ...
Köllin eru há-lág í þess-
um hópi og austur lét níuna
undir spaðagosann. Og Val-
ur dúkkaði! Áfram kom
spaði og austur henti lauf-
ás.
Árnað heilla
/»/\ARA afmæli. I dag,
Ö vl25. nóvember, verður
sextugur Hilmar Bjart-
marz, Smáraflöt 4,
Garðabæ. Eiginkona hans
er Þórdís Katia Sigurðar-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum á heimili sínu
milli kl. 17-19 í dag, af-
mælisdaginn.
/>/\ÁRA afmæli. Á
ÖV/morgun, 26. nóvem-
ber, verður sextugur Jón
Otti Sigurðsson, tækni-
fræðingur, Birkihæð 2,
Garðabæ. í tilefni afmælis-
ins taka Jón Otti og eigin-
kona hans Sigríður Krist-
jánsdóttir á móti gestum
í Oddfellowhúsinu á af-
mælisdaginn kl. 11-14.
K /\ÁRA afmæli. í dag,
DI/25. nóvember, er
fimmtugur Hinrik Har-
aldsson, hárskerameist-
ari, Jaðarsbraut 23-5,
Akranesi. Eiginkona hans
er Fjóla Bjarnadóttir, sem
varð fimmtug 5. október
sl. Þau taka á móti gestum
í sal Kiwanishússins Akra-
nesi kl. 20-24 í dag, afmæl-
isdaginn.
fr/\ÁRA afmæli. Á
Ol/iuorgun, 26. nóvem-
ber, verður fimmtugur
Óskai- Þór Karlsson, for-
stjóri ísfisks hf. í Kópa-
vogi. Hann og kona hans
Ásgerður Tryggvadóttir
taka á móti gestum í veit-
ingahúsinu Gafl-inn í Hafn-
arfirði kl. 17-20 á afmælis-
daginn.
Með morgunkaffinu
LEIÐRETT
Sóknarfélagar
í FRÉTT um sjúkraliða-
deiluna í blaðinu á þriðju-
dag var talað um Sóknar-
konur. Eðlilegra hefði
verið að tala um Sóknar-
félaga, þar sem karlar eru
einnig í Starfsmannafé-
laginu Sókn.
Hvað er sonta?
TIL áréttingar skal þess
getið að sonta, sem sagt
var frá í baksíðufrétt um
lítinn hjartasjúkling f
gær, er næring í gegnum
slöngu. Fyrir mistök féll
sú útskýring niður og eru
lesendur beðnir velvirð-
ingar á mistökunum.
Ást er„
að segja allt sem
þarf — rneð augun-
um.
1122
HOGNIHREKKVISI
„'AGÓÐ/NN AF NONSetZriNUM í kVÖLÞAðUN
fZBNNA T/L BFT1R.L AUNaS?Ó&S HUNDAFANGA/&!‘t
STJÖRNUSPA
ef t i r Franees Drakc
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefurgóðan skilning á þörf-
um annarra ogsinnir vel
mann úðarmálum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Góðar hugmyndir og aðlað-
andi framkoma veita þér
gott brautargengi í viðskipt-
um í dag. Skemmtu þér án
óþarfa eyðsiu í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (ffö ■
Varastu óþarfa stjómsemi
gagnvart fjölskyldunni í dag.
Félagi er með frábæra hug-
mynd sem þú ættir að hlusta
vel á.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Flýttu þér hægt í vinnunni
svo þér verði ekki á mistök.
Þá verður árangurinn góður,
og þér miðar vel að settu
marki.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú þarft á þolinmæði að
halda við innkaupin, og ætt-
ir að varast tiihneigingu til
óþarfa eyðslu. Mikið stendur
til í kvöld.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú tekst á við nýtt verkefni
í vinnunni í dag og nýtur
góðrar samvinnu starfsfé-
laga. Sinntu heimili og fjöl-
skyldu i kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Þú ert með mikið á þinni
könnu í dag og kemur ekki
öllu í verk. Gerðu það sem
þú getur og njóttu svo
kvöldsins með ástvini.
imm
Vinningstölur
miðvikudaginn:
23.11.1994
ViNNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
Í1 6af6 1 44.520.000
EJ 5 af 6 ES+bónus 0 320.849
|R1 5 af 6 8 31.510
lEl 4 af 6 195 2.050
o 3 af 6 !t»J+bónus 973 170
fjfVinningur: fór til Danmerkur
UPPLVSINGAR, SlMSVARI 91- 68 15 11
LÚKKULINA 99 10 DO - TÉXTAVARP 451
BIRT MEO FYRIRVARA ÚM PRENTViLLOR
Vog
(23. sept. - 22. október)
Reyndu að komast hjá
ágreiningi við góðan vin í
dag. I kvöld gefst ástvinum
gott tækifæri til að fara út
að skemmta sér.
Sporðdreki
(23. okt. -21. nóvember) 9H(S
Þú þarft að sýna kurteisi í
samskiptum við ráðamenn í
dag. Flumbrugangur getur
leitt til mistaka. Slappaðu
af í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Vertu ekki með óþarfa af-
skiptasemi í garð starfsfé-
laga í dag, og gættu tungu
þinnar svo þú talir ekki óvart
af þér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Gættu varúðar í fjármálum
í dag. Þú eignast nýja vini í
vinnunni, og í kvöld fara
ástvinir út saman að
skemmta sér.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Allt gengur þér í hag í vinn-
unni í dag. Gríptu tækifærið
og láttu ljós þitt skína. Gott
samkomulag ríkir hjá ástvin-
um.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) .S*
Taktu ekki að þér fleiri verk-
efni en þú ræður við í dag.
Samkvæmislífið hefur upp á
margt að bjóða og kvöldið
verður rómantískt.
Stjörnuspdna ó að lesa sem
dœgradvöl. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki d traustum
grunni visindalegra staðreynda.
ppniídans/^
1994 %,
0
V
sunnudaginn 27. nóvember
12-13 ára
og
14-15 ára
keppa í 4 og 4
dönsum
Jafnframt verður
keppni í einum dansi
fyrir alla aldursflokka.
&
16-18 ára
16 ára og eldri
og
atvinnumenn
keppa í 5 og 5
dönsum
Jafnframt verður
keppni í einum dansi
fyrir alla aldurflokka.
Keppnin verður haldin í íþróttahúsinu við STRANDGÖTU, HAFNARFIRÐI.
Keppnin hefst kl. 14.00.-húsið opnað kl. 13.00
Forsala aðgöngumiða hefst á keppnisstað kl. 11.30 á keppnisdegi.
Aðgangseyrir:
Börn kr. 400.
Fullorðnir kr. 600.
Sæti við borð kr. 1.000.
Dómarar keppninnar eru þrír og koma frá Noregi, Hollandi og Englandi.
Dansráð óskar eftir að keppendur verði komnir tímanlega í húsið.
LÁTTU ÞIG EKKI VANTA!
GÓÐA SKEMMTUN
3 9,9 0 mín
991895