Morgunblaðið - 25.11.1994, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ
42 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Námstefna um
vöruþróun og
markadsmál
FYRIR skömmu var haldin hér námstefna um vöruþróun
og markaðsmál. Bragi Hannesson setti ráðstefnuna og
gerði grein fyrir samstarfi Iðnlánasjóðs, Iðntæknistofnun-
ar og iðnaðarráðuneytis við fyrirtæki um vöruþróunarverk-
efni. ^___
• • • •
Vöruþróun og
markaðssetning
Síðar í ávarpi Braga segir:
„Fagna ber hversu skilningur
hefur vaxið á gildi vöruþróunar
og óhjákvæmilegum þætti
markaðssetningar til þess að
ná árangri.
Iðnlánasjóður, Iðntækni-
stofnun og iðnaðarráðuneyti
hafa átt mikið og gott samstarf
við vöruþróunarverkefni í fyr-
irtækjum. Upphaflega hófst það
1988 með þátttöku 23 fyrir-
tækja. Samkvæmt könnun, sem
gerð var fyrir árið 1993, sögðu
forsvarsmenn 18 fyrirtækja,
sem þátt tóku í verkefninu, að
velta þeirra hafi numið 130
m.kr. á ári í iok verkefnisins.
Árið 1993 var 12 mánaða velta
17 af þessum fyrirtækjum kom-
in í 500-600 m.kr.
Alls hafa vöruþróunarverk-
efni verið þrjú. Auk þess fyrsta
kom næst „Vöruþróun 92“ með
þátttöku 10 fyrirtækja, síðan
„Vöruþróun 94“ með þátttöku
16 fyrirtækja og nú er á döfinni
„Vöruþróun 95“, þar sem gert
er ráð fyrir þátttöku 10 fyrir-
tækja. AIls hefur Iðniánasjóður
styrkt fyrstu þijú verkefnin
með 10,9 m.kr. og veitt vöruþró-
unarlán og lánsloforð til þátt-
tökufyrirtækja að fjárhæð kr.
97,6 m.kr.“
vóttiþtótut 09 mark*d$mAl
Markads- og
sölugildi
í setningarávarpi rifjaði
Bragi Hannesson upp heim-
stókn til dönsku Iðntæknistofn-
unarinnar fyrir 20 árum. Til-
gangur heimsóknarinnar var
að kynnast vinnubrögðum
stofnunarinnar við mat á fram-
leiðsluhæfni og notagildi vöru,
sem til hafði orðið hjá uppfinn-
ingamönnum og fyrirtækjum.
„Það var ógleymanlegt að
heyrá frá því sagt,“ segir Bragi,
„að á einu ári hafi verið kannað-
ar yfir 800 hugmyndir að nýjum
vörutegundum. Af þeim reynd-
ust 200 hafa til að bera fram-
leiðsluhæfa vöru, en af þeirri
tölu voru aðeins 20, sem höfðu
markaðs- og sölugildi.
Á þessum tíma þótti okkur
Islendingum það tíðindi, hversu
Danir huguðu í upphafi að sölu-
gildi vöru. Því miður þekktum
og þekkjum við mörg dæmi
þess, að miklum fjármunum og
fyrirhöfn hefur verið á glæ
kastað vegna þess, að menn
hafa gefið sér að markaður og
kaupendur væru til.“
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 25.-30. nóvember,
að báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs
Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apó-
tek, Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga ki.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500._____________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. unv.lækna og apótek 22444
og 23718. —
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AHan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 662353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17—18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefhamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símntlma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
Afengis- og FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtaistími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 642931.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriéyud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.407 Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20—21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím-
svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma
annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á miili 19 og 20 í síma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í sfma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVÓN - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT, Breið-
holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð-
gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.
Uppl. í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Tónabæ
miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu
laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn-
ing mánud. kl. 20.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavik,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
ÓNÆMISAÐGERÐIRfyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriéjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis-
skírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ TJamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20,
B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð
8, s.621414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23. .
SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfúndir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-181 s. 616262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númen 99-6622.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sfm-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud,-
fostud. kl. 10-16.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldráfél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhring-
inn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA___________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvíirpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfírlit yfír fréttir Iiðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKWARTÍMAR_______________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl, 13-19 alla
daga. i
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fíjál8 alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tit-kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga 15-16 og
18.30—19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
V.ÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartlmi dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: KJ. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS KEFLAVlKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Haftiaifyarðar bilanavakt
652936
SÖFM________________________
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safíisins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9—19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Iiafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
655420.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriéjudaga frá
kl. 12-18.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar
f aðalsafni.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðalleatrarsal-
ur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12.
Handritasajur mánud.-fímmtud. kl. 9-19, föstud.
kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-
föstud. kl. 9-16.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maí 1995. Sími á skrifstofu 611016.
NORRÆNA IIÚSID. Bókasaínið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14—19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Haftiarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriéjud. -
laugard.'frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið-
in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17
þriðjudaga, fímmtudaga, laugardaga og sunndaga.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kt. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
FRÉTTIR
Ræðaum
hlutverk
lyfja-
fræðinga
LYFJAFRÆÐINGAFÉLAG ís-
lands heldur sinn árlega dag lyfja-
fræðinnar laugardaginn 26.
nóvember nk. í Lyfjafræðisafninu
við Neströð á Seltjamarnesi. Að
þessu sinni verður umræðuefni
dagsins hlutverk lyfjafræðinga í
heilbrigðisþjónustunni og sam-
skipti þeirra við aðrar heilbrigðis-
stéttir og sjúklinga.
Framsöguerindi flytja: Sveinn
Magnússon heilsugæslulæknir,
Álfheiður Steinþórsdóttir sálfræð-
ingur, Rannveig Gunnarsdóttir
lyfjafræðingur og Hanna María
Siggeirsdóttir apótekari. Pall-
borðsumræður verða að loknum
framsöguerindum undir stjórn
Almars Grímssonar. Dagskráin
hefst kl. 14 og er öllum heimill
aðgangur meðan húsrúm leyfir.
---» ♦ «--
Ræða málefni
kvenna og
bama á 18. öld
FÉLAG um átjándu aldar fræði
boðar til fundar um málefni
kvenna og barna á 18. öld.
Tvö erindi verða haldin. Guðrún
Guðlaugsdóttir rithöfundur flytur
erindi sem nefnist Konan á 18.
öld, og Guðlaug Gísladóttir bók-
menntafræðingur fjallar um Sum-
argjöf handa börnum, sem út kom
1795. Að erindunum loknum verða
almennar umræður. Fundurinn
verður haldinn í stofu 101 í Odda,
húsi Háskóla íslands, laugardag-
inn 26. nóvember og hefst kl. 14.
Öllum er heimill aðgangur.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUIMPSTAÐIR__________________________
SUNDSTAÐIR ! REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7—21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug Hafnaifyarðar. Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Oi>ið virka daga frá kl. 11 til 20.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. ÚtivistarsVæöi Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og
um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 676571.