Morgunblaðið - 25.11.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.11.1994, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HÁSKOLABIÓ SÍMI 22140 HEÍLAGT HJONABAND lUÆTURvORÐURIiUIU ** A.I.MBL ★ Ó.H.T. Rás2 Aðalhiutverk: JEFF BRIDGES, TOMMY LEE JONES Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. FORREST GUMP ATRIMONY HUN ER SMART OG SEXI, HIN FULLKOMNA BRUÐUR, EN EKKI EF ÞÚ ERT BARA TÓLF ÁRA. HEILAGT HJÓNABAND - ÞRÆLFYNDIN GAMANMYND MEÐ PATRICIU ARQUETTE ÚR TRUE ROMANCE í LEIKSTJÓRN LEONARD NIMOY SEM EINNIG LEIKSTÝRÐI THREE MEN AND A BABY. SKELLTU ÞÉR Á KOSTULEGT GRÍN í BÍÓINU ÞAR SEM BRÁÐFYNDIN BRÚÐKAUP ERU DAGLEGT BRAUÐ. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 140 min STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. PRIR LITIR: HVITUR ZBICNIEW ZAMACHOWSKI JULIE DELPY TROIS COULEILRS Fjögur brúðkaup og jarðarför Sýnd kl. 6.45 og 9.15. átýlega ógeðslég hrolt- gá skjön við huggu- <ólann i danskri yndagerð" Egill Morgunpósturinn. Sýnd kl. 7. B.i. 16 ára. I Sýnd kl. 5.05 og 7. BOÐORÐIN (DEKALOG) EFTIR KRZYSZTOF KIESLOWSKI, BYGGÐ Á BOÐORÐUNUM TÍU, FIMMTA OG SJÖTTA BOÐORÐIÐ SYND I KVOLD KL. 9. AFMÆLISTILBOÐ 24. nóvember - 1. desember Á JARLINUM, SPRENGISANDI Nauta- eða lambagrillsteik mQv og glas af ás# á aðeins Á JARLINUM, KRINGLUNNI Hamborgari og glas af &&'(£>& á abeins larlínn \9* v* c/ Eitt blab fyrir alla! fBóirípwMaíiifo - kjarni málsins! Nýtt í kvikmyndahúsunum Hryllings- mynd frum- sýnd í Laug- arásbíói FYRIR tíu árum hófst martröðin á Álmstræti og nú er komið að hinni nýju martröð „Wes Craven’s New Nightmare". í borg þar sem allar myndir fara yfir áætlun og leikstjórar missa tökin hefur eitt- hvað annað og miklu skelfilegra verið leyst úr læðingi. Wes Craven sjálfur er kominn í skuggalegasta hluta Álmstrætis þar sem enn óhugnanlegri hlutir eiga sér stað. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndunum um Freddi Krueger hefur öðlast sjálf- stætt líf að því er virðist og þeir sem léku í Álmstrætismyndunum verða fyrir svæsnustu ofsóknum og Craven hefur enga stjórn á þessu lengur. Robert Englund, sem lék Freddy Krueger í Álm- strætismyndunum, og Hether Langenkamp, sem lék skólastúlk- una sem var ofsótt af Krueger árið 1984 og sem að lokum vann ATRIÐI úr hryllingsmynd- inni sem Laugarásbíó hefur tekið til sýningar. sigur á honum, snúa aftur í þess- ari nýju mynd og leika sjálfa sig. Óhugnaðurinn hefur nú yfirgefið hvíta tjaldið og þau Englund og Langenkamp standa andspænis ógn, langtum vofveiflegri en nokk- urn tíma áður. Tilboð á blússum TÍSKUVERSLUN Kringlunni —-—--* —--' sími 33300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.