Morgunblaðið - 25.11.1994, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
HÁSKOLABIÓ
SÍMI 22140
HEÍLAGT HJONABAND
lUÆTURvORÐURIiUIU
** A.I.MBL
★ Ó.H.T. Rás2
Aðalhiutverk: JEFF BRIDGES, TOMMY LEE JONES
Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15.
FORREST
GUMP
ATRIMONY
HUN ER SMART OG SEXI, HIN FULLKOMNA BRUÐUR, EN
EKKI EF ÞÚ ERT BARA TÓLF ÁRA.
HEILAGT HJÓNABAND - ÞRÆLFYNDIN GAMANMYND MEÐ
PATRICIU ARQUETTE ÚR TRUE ROMANCE í LEIKSTJÓRN
LEONARD NIMOY SEM EINNIG LEIKSTÝRÐI
THREE MEN AND A BABY.
SKELLTU ÞÉR Á KOSTULEGT GRÍN í BÍÓINU ÞAR SEM
BRÁÐFYNDIN BRÚÐKAUP ERU DAGLEGT BRAUÐ.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
140 min
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
PRIR LITIR: HVITUR
ZBICNIEW ZAMACHOWSKI
JULIE DELPY
TROIS COULEILRS
Fjögur
brúðkaup
og jarðarför
Sýnd kl. 6.45 og 9.15.
átýlega ógeðslég hrolt-
gá skjön við huggu-
<ólann i danskri
yndagerð" Egill
Morgunpósturinn.
Sýnd kl. 7. B.i. 16 ára. I Sýnd kl. 5.05 og 7.
BOÐORÐIN (DEKALOG)
EFTIR KRZYSZTOF KIESLOWSKI,
BYGGÐ Á BOÐORÐUNUM TÍU,
FIMMTA OG SJÖTTA BOÐORÐIÐ
SYND I KVOLD KL. 9.
AFMÆLISTILBOÐ
24. nóvember - 1. desember
Á JARLINUM, SPRENGISANDI
Nauta- eða lambagrillsteik mQv
og glas af ás# á aðeins
Á JARLINUM, KRINGLUNNI
Hamborgari og
glas af &&'(£>& á abeins
larlínn
\9*
v*
c/
Eitt blab
fyrir alla!
fBóirípwMaíiifo
- kjarni málsins!
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Hryllings-
mynd frum-
sýnd í Laug-
arásbíói
FYRIR tíu árum hófst martröðin
á Álmstræti og nú er komið að
hinni nýju martröð „Wes Craven’s
New Nightmare". í borg þar sem
allar myndir fara yfir áætlun og
leikstjórar missa tökin hefur eitt-
hvað annað og miklu skelfilegra
verið leyst úr læðingi.
Wes Craven sjálfur er kominn
í skuggalegasta hluta Álmstrætis
þar sem enn óhugnanlegri hlutir
eiga sér stað. Sköpunargleði hans
og hugarflug úr myndunum um
Freddi Krueger hefur öðlast sjálf-
stætt líf að því er virðist og þeir
sem léku í Álmstrætismyndunum
verða fyrir svæsnustu ofsóknum
og Craven hefur enga stjórn á
þessu lengur. Robert Englund,
sem lék Freddy Krueger í Álm-
strætismyndunum, og Hether
Langenkamp, sem lék skólastúlk-
una sem var ofsótt af Krueger
árið 1984 og sem að lokum vann
ATRIÐI úr hryllingsmynd-
inni sem Laugarásbíó hefur
tekið til sýningar.
sigur á honum, snúa aftur í þess-
ari nýju mynd og leika sjálfa sig.
Óhugnaðurinn hefur nú yfirgefið
hvíta tjaldið og þau Englund og
Langenkamp standa andspænis
ógn, langtum vofveiflegri en nokk-
urn tíma áður.
Tilboð
á blússum
TÍSKUVERSLUN
Kringlunni
—-—--* —--' sími 33300