Morgunblaðið - 25.11.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.11.1994, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið j STÖÐ tvö 16.40 ► Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (30) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Oiafsson og Linda Gísiadóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (14:26) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar - Hundar (Eyewitness) Breskur heimildar- t myndarflokkur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 19.00 ►Fjör á fjölbraut (HeartbreakHigh) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (8:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón Péturs Matthíassonar. 21.10 ►Derrick (Derrick) Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rannsóknarlög- reglumann í Múnchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (12:15) 16.00 ►Popp og kók 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARNAEFNI draugarmr 17.45 ►Jón spæjó 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.20 ►Eiríkur 20.50 ►Imbakassinn 21.25 ►Kafbáturinn (seaQuest D.S.V.) (16:23) 22.20 KVIKMYNDIR ►Fram f sviðs- There) Einfeldningur sem hefur alla tíð unnið við garðyrkjustörf í algjörri einangrun og ekki kynnst umheimin- um nema í gegnum sjónvarp, lendir dag einn í hringiðu mannlífsins með stórfurðulegum afleiðingum. Hann rambar út á götu og verður fyrir bfl. Undir stýri er forrík kona sem heldur að hún hafi slasað eitthvert mikilmenni og býður garðyrkjumann- inum heim til sín á meðan hann er 22.15 ►Leynivopnið (Secret Weapon) Bandarísk/áströlsk sakamálamynd. ísraelskur vísindamaður, sem býr yfir þekkingu um kjarnorkuáætlun Israela, flýr til Ástralíu og Mossad, ísraelsku leyniþjónustunni, er falið að ná honum til baka. Leikstjóri: Ian Sharp. Aðalhlutverk: Griffm Dunne, Karen Allen og Stuart Wilson. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 24.00 ►Pink Floyd á tónleikum Breska hljómsveitin Pink Floyd á tónleikum á Englandi. 00 2.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. að jafna sig. Jerzy Kosinski vann handritið upp úr skáldsögu sinni en í aðalhlutverkum eru Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvyn Douglas og Jack Warden. Leikstjóri er Hal Ashby. 1979. 0.35 ►Dýragrafreiturinn 2 (Pet Semet- ary 2) Sjálfstætt framhald fyrri myndarinnar sem var gerð eftir sögu Stephens King. Feðgarnir Chase og Jeff flytjast til smábæjarins Ludlow eftir að hafa orðið fyrir miklu áfalli í Los Angeles. Jeff er lagður í ein- elti af skólafantinum Clyde en eign- ast nýjan vin sem heitir Drew. Stjúp- faðir Drews er hrottafenginn náungi sem drepur hundinn hans og dreng- imir ákveða að grafa hvutta í hinum illræmda dýragrafreiti. En þeir vita ekki hvaða hörmungar það getur haft í för með sér. Aðalhlutverk: Edward Furlong, Anthony Edwards, Clancy Brown og Jared Rushton. Leikstjóri: Mary Lambert. 1992. Stranglega bönnuð bömum. 2.10 ►Hart á móti hörðu (Marked for Dcath) Harðjaxlinn Steven Seagai er í hlutverki fíkniefnalöggunnar Johns Hatcher sem snýr heim til Bandaríkjanna eftir að hafa starfað á erlendri grundu. Hann kemst að því sér til mikillar skelfingar að dóp- salinn Screwface heldur gamla hverf- inu hans í heljargreipum og sér að við svo búið má ekki standa. Aðal- hlutverk: Steven Seagal, Basil Wallace og Kieth David. Leikstjóri: Dwight H. Little. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 3.40 ►Dagskrárlok Næstsíðasta umferð fyrir undanúrslit er í dag. Spurt og spjallað í dag eru það lið frá Félags- og þjónustu- miðstöð aldraðra Norðurbrún 1 og Þjónustu- seli aldraðra Sléttuvegi 11 sem keppa RÁS 1 kl. 13.20 í dag heldur spurn- ingakeppni eldra fólksins áfram og er þetta næstsíðasta keppnin í und- anúrslitum. Valin eru þriggja manna lið frá 12 félagsmiðstöðvum í Reykjavík sem keppa tvö og tvö. Keppnin fer fram í borðsal annars liðsins sem keppir og boðið er upp á skemmtiatriði á milli spurninga- lota. í dag eru það lið frá Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra Norð- urbrún 1 og Þjónustuseli aldraðra Sléttuvegi 11 sem keppa. Spurning- arnar erú einkum af sviði íslenskrar menningar og sögu. Sem fyrr er það Helgi Seljan fyrrverandi alþing- ismaður sem stjórnar, Barði Frið- riksson er dómari og Anna Þrúður Þorkelsdóttir er tímavörður. Sjans Garðars í sviðsljósið Aðalpersóna myndarinnar er treggáfaður sakleysingi sem gengur einfaldlega undir nafninu Sjans STÖÐ 2 kl. 22.20 Peter Sellers er leikari mánaðarins á Stöð 2 og í kvöld sjáum við hann í kvikmynd- inni Fram í sviðsljósið frá 1979. Aðalpersóna myndarinnar er treg- gáfaður sakleysingi sem gengur aðeins undir nafninu Sjans. Hann er garðyrkjumaður og hefur aldrei komið út fyrir garðinn sinn en að- eins séð umheiminn í gegnum sjón- varp. Það kemur þó að hann verður að leggja land undir fót en hefur ekki farið langt þegar hann verður fyrir bíl. í ökutækinu er ríksmanns- frú sem býður honum heim svo hlúa megi að honum. Þar innandyra er enginn í vafa um að Sjans Garðars sé hinn mesti gáfumaður enda hrjóta eilíft af vörum hans gullkorn um mannlífið klædd í Iíkingar garð- yrkjumannsins. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Aloha Summer, 1988, Chris Makepeace 11.45 Pancho Bames, 1988 14.20 Dreamchild F 1985 16.00 Petticoat Pirates G 1961 18.00 Ghostbusters, 1984, Bill Murray, Dan Aykroyd 20.00 Bury Me in Niagara G 1992, Marthin Mallory 21.40 US Top 10 22.00 Malcolm X, 1992 0.20 Americ- an Ninja 5, 1992 3.05 Maniac Cop T 1988 4.30 Petticoat Pirates G 1961 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Saliy Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Harem 15.00 The Trials of Rosie O’Neill 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 W.I.O.U. 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Þríþraut 9.00 Eurofun 9.30 Eurofun 10.00 Tennis 10.30 Knattspyma: UEFA-bikarinn 11.00 Knattspyma 13.00 Lyftingar, bein útsending 15.00 Listdans á skautum, bein útsending 17.30 Lyft- ingar karla, bein útsending 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Listdans á skautum, bein útsending 22.00 Fjöl- bragðaglíma 22.30 Hnefaleikar 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og . Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homið. Að utan. 8.31 Tiðindi úr menn- ingarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð.“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur i næturútvarpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Smásagan: Þriðja hliðin á fljótinu eftir Joao Guimaraes Rosa. Guðbergur Bergsson les eigin þýðingu. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- ejón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdis Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Hvernig Helgi Benja- - mínsson bifvélavirki öðlaðist nýj- an tilgang í lífinu eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Lokaþáttur. Leikend- ur: Árni Tryggvason, Jóhanna Norðfjörð og Asa Helga Ragn- arsdóttir. (Áður á dagskrá 1977) 13.20 Spurt og spjallað Keppnislið frá Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra, Norðurbrún 1, ogÞjón- ustuseli aldraðra Sléttuvegi 11, keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. Dag- skrárgerð: Sigrún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Tráusta. Ingibjörg Stephensen les. (2:15) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigrtð- ur Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti annað kvöld.) 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gfsli Sigurðsson les (60) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. Þáttur fyrir unglinga Tónlist, áhugamál, við- töl og fréttir. (Einnig útvarpað á Rás 2 tíu mínútur eftir mið- nætti á sunnudagskvöld) 20.00 Söngvaþing. - Sönglög eftir Björn Franzson Þuríður Pálsdóttir syngur; Jór- unn Viðar leikur á píanó. - Sönglög eftir Jón frá Ljárskóg- um, Markús Kristjánsson og Árna Thorsteinsson. - Árni Jónsson syngur, Gunnar Sigurgeirsson og Fritz Weis- happel leika með á píanó. 20.30 Á ferðalagi um tilveruna. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 02.04) 22.07 Maðurinn á götunni. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammermússik. - Bandarísk kvikmyndatónlist frá fyrri hluta aldarinnar. 1 Salonisti leika. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur,Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milii steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt i dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Gestur Einar Jónasson. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með ELO. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöpgur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur I dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Haf- þór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvakt- in. Fréttir á heiln tímonum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttufréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Björn Þór.9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kalda- lóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringur- inn. 23.00 Næturvakt FM 957. Fréttir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Bijánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður ! helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.