Morgunblaðið - 27.11.1994, Side 5

Morgunblaðið - 27.11.1994, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27,. NOVEMBER1994 -5 Fyrir fjórum árum hlaut Fríða Á. Sigurðardóttir Islensku bókmennta- verðlaunin, Menningarverðlaun DV og Bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs fyrir skáldsöguna Meðan nóttin líður. Þeim frábæra árangri fylgir hún nú eftir með glæsilegri nýrri skáldsögu, í luktum heimi. „Fríða A. Sigurðardóttir hefur sentfrá sér enn eitt meistarastykkið... margslungin saga, þroskasaga, fjölskyldusaga og undurfalleg ástarsaga... átakanleg og ástríðufull saga... um ástina, dauðann og tilgang lífsins, saga sem mér reyndist ómögulegt að leggjafrá mérfyrr en hún var öll, svo seiðandi er hún, mögnuð og sterk. “ SigríðurAlbertsdóttir, DV „...sérlega velskrifuð og skemmtileg... þráttfyrir dramatískan efnivið er mikill húmor í sögunni og kveður þar sannarlega við nýjan tón hjá Fríðu. “ Súsanna Svavarsdóttir, Morgunblaðið „Persónusköpun Tómasar er ekkert minna en ajrek... mikið sálfrœðilegt innsœi ogjafnframt djúpur mannskilningur... að mínu mati betra verk en Meðan nóttin líður. Mögnuð saga... ogá skiliðaðfara víða. Það er erfitt að ímynda sér að nokkur íslenskur rithöfundur fari fram úr Friðu þessi jóL “ .Kolbrún Bergþórsdóttir, Morgunpósturinn FORLAGIÐiWARA FAGURBÓKMENNTIR1QQ/1 ' OG FROÐLEIKUR Laugavegi 18, sími 91-2 51 88 Dagsljós, Sjónvarpið Guðbergur Bergsson fer á kostum í nýrri skáldsögu. Vífill gullsmiður er maður á miðjum aldri sem hefur ekki gengið í hjónaband af því hann þráir að elska manneskju aðeins einu sinni, ævinlega, en hefur ekki fundið hana. Dag einn birtist ljóslifandi konan sem hann hefur geymt í hjarta sínu í fjörutíu ár. Ævinlega er saga af kátbroslegu ástalífi nútímafólks, saga með óvæntum endi. „... gott verk og skemmtilegt. “ k k k Kolbrún Bergþórsdóttir, Morgunpósturinn „Ég á heldur von á þvi aðþessi sagafái marga ánœgða lesendur. Hún er breði fyndin og hugljúf, og umfram allt, vel byggð. “ Örn Ólafsson, DV Laugavegi 18, sími 91-2 51 88 FORLAGIÐ FAGU RBÓKMENNTIR1QO A OG FRÓÐLEIKURÍAXT ’ÁRA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.