Morgunblaðið - 27.11.1994, Síða 45

Morgunblaðið - 27.11.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1994 45 FOLK MAGNÚS með aðstoðarstúlkum sínum í veislunni. Afmæli á sundlaugarbakkanum ►MAGNÚS Schevinglætur sjald- an við lítið sitja þegar hann tekur sér eitthvað fyrir hendur og hélt hann upp á þrítugsafmæli sitt síð- astliðinn fimmtudag á óvenjuleg- um stað eða í Sundhöll Reykjavík- ur. Þar fjölmenntu gestir á sund- laugarbakkana og þáðu veitingar. Það var líka á sundlaugarbökkun- um sem Magnús Scheving var gerður að heiðursfélaga íþrótta- félagsins Ármanns. Það má segja að hápunktur kvöldsins, í bókstaflegri merk- ingu þess orðs, hafi verið þegar Magnús steig upp á stökkbrettið háa í Sundhöllinni og dýfði sér í fullum skrúða ofan í laugina. Var honum vel fagnað af vinum sínum fyrir vikið. Morgunblaðið/Gunnlaugur í GÓÐRA vina hópi, frá vinstri: Thomas, Guðjón, Auður, af- mælisbarnið Magnús, Halli, Ragnheiður, Skúli, Gunni, Anna, Unnur, Gústi, Sijáni, Hildur og Ingvar. Frumlegur fatnaður frá Pelsfoðursj akkar vamnieq jóloqji Pelsar og fylgihlutir í úrvali. Verð við allra hæfi f \ Pelsfóðurs- kápur Ný snið Sígildur fatnaður frá - Selskinnsjakkar i úrvali frá Great Greenland. PELSINN raðgreiðslur Kirkjuhvoli - sími 20160 I_JLJHJ Greiðsiukjörvið aiira hæfi. Þar sem vandlátir versla FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór TÓNLEIKUM Jet Black Joe var útvarpað beint á Rás 2. Tónleikar Jet Black Joe ►HLJÓMSVEITIN Jet Black Joe hélt útgáfutónleika á Tveimur vinum fyrir skömmu síðan. Um er að ræða þriðju breiðskífu Jet Black Joe og nefnist hún „Fuzz“. Hljómsveitin er nýkomin að utan og tóku áhangendur hennar vel á móti henni á Tveimur vinum. Enda hafa meðlimir hennar sjald- an eða aldrei verið í betra formi. Kvöld- klæðnaður frú Hanne- lore Kohl er svartur. Kanslarafrúin fyrirsæta ►Ljósmyndarar þurfa llka að iifa, sagði Hannelore Kohl og brá sér í hlutverk lj ósmyndafyrirsætu einn dag í kanslara- bústaðnum í Bonn. Eiginkona þýska kanslarans er fædd i Berlín 7. mars 1933 og varð því sextug í fyrra. Hún ólst upp í Leipzig til ársins 1945 en flutti þá til Ludwigshafen. Hún var 15 ára gömul þegar hún kynntist menntaskóla- nemanum Helmut Kohl í bekkjarpartý. Kohl var þá 18 ára gamall og þótt henni hann nokkuð hortugur og góður með sig, en þó fóru leikar svo að þau urðu óaðskiljanleg næstu tólf árin. Að þeim tima liðniun giftu þau sig, hún lét af starfi sinu sem túlkur og þau eignuðust tvo syni sem nú eru.28 og 30 ára gamlir. Þau þjónin hafa þvi verið saman í nær 46 ár, en frúin sér þó lítið af manni sinum þar sem vinnudagur kansl- arans hefst klukkan sjö á morgnana og endár á mið- nætti. Aðspurð hvort henni leiddist það ekki, sagði hún að svo væri ekki því hún hefði sjálf yfirdrifið nóg að gera. Frú Kohl tekur virkan þátt i starfsemi ýmissa félaga og hefur auk þess mörg áhugamál, eins og orgeUeik, sund og göngur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.