Morgunblaðið - 27.11.1994, Síða 46

Morgunblaðið - 27.11.1994, Síða 46
46 SUNNUDAGUR' 27. NÓVEMBER í994 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó r • ^S HÁSKÖLABÍÓ SÍMI 22140 HEILAGT HJONABAND ■ f :->y? íft 'M HARRiSON FORD ★ * A.t. MBL •★ Ó.H.T. Rás2 Aöalhlutverk: JEFF BRIDGES, TOMMY LEE JONES Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. FORREST GUNP # ATRIMONY HUN ER SMART OG SEXI, HIN FULLKOMNA BRUÐUR, EN EKKI EF ÞÚ ERT BARA TÓLF ÁRA. HEILAGT HJÓNABAND - ÞRÆLFYNDIN GAMANMYND MEÐ PATRICIU ARQUETTE ÚR TRUE ROMANCE í LEIKSTJÓRN LEONARD NIMOY SEM EINNIG LEIKSTÝRÐI THREE MEN AND A BABY. SKELLTU ÞÉR Á KOSTULEGT GRIN í BÍÓINU ÞAR SEM BRÁÐFYNDIN BRÚÐKAUP ERU DAGLEGT BRAUÐ. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. 140 min. STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. BEIN ÓGNUN PRÍR LITIR: HVÍTUR Mátulega ógeðsleg hroll- cjg á skjön við huggu- ^»ga skólann i danskri .kWmyndagerð" Egill |^goj^Morgunpósturinn. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ZBIGNIEW ZAMACHOWSKI JULIE DELPY TROIS COULELIRS Fjögur brúðkaup og iarðarfor Sýnd kl. 3, 5 og 7. BOÐORÐIN (DEKALOG) EFTIR KRZYSZTOF KIESLOWSKI, NÍUNDA OG TÍUNDA BOÐORÐIÐ. Ttmmmsm sýnd í kvöld kl. 9. Sýnd kl. 3, 5.15, 6.45 og 9.15. FOLK Herzigova næsta Bond -stúlka? TOPPFYRIRSÆTAN Eva Herz- igova er talin koma sterklega til greina í næstu mynd um James Bond sem nefnist „Gullna augað“. Herzigova, sem er tuttugu og eins árs gömul, hefur að sögn talsmanns síns farið í þrjár leikprufur og samningur á að vera á næsta leiti. Tökur á myndinni hefjast í janúar og munu meðal annars fara fram í Rolls Royce-verksmiðjunum, ekki Aston Martin, og á ýmsum sólbjört- um stöðum um allan heim. Söngvari í skugga goðsagnar Þ AÐ er ekkert grín að vera son- ur frægs poppara, og versnar um helming er faðirinn er goð- sögn. Því hafa ýmsir fegið að kynnast og þarf sterk bein til að standast þá raun. Tim Buckley var helsti vonar- peningur hippapoppsins á sjö- unda áratugnum, sendi frá sér plötur sem tónlistarunnendur höfðu í hávegum, þó plötukaup- endur hafi ekki hlaupið upp til handa og fóta. Lífsstíllinn var þó ekkert til að hrópa húrra fyrir; eiturlyf og allskyns óáran, og svo fór að eitrið varð honum að aldurtila á besta aldri 1975. Upp á sitt besta var hann ógleymanlegur listamaður; lipur og frumlegur lagasmiður og sérkennilega snjall söngvari. Eins og títt er um poppara átti Tim erfitt að festa rætur og þó hann hafi getið son, sem fékk nafnið Jeff, sá sá lítt til hans; man eftir að hafa hitt hann einu sinni sem barn. Þeim feðgunum svipar samt ótrúlega mikið saman; í útliti og tónlist- argáfu, enda þarf piltur, sem er að hasla sér völl sem tónlist- armaður, sífell að sitja undir því að menn bara hann saman við föðurinn. Jeff Buckley vakti mikla at- hygli snemma á árinu fyrir plötu sína Grace, þar sem ægir saman ólíklegustu tónlistarstílum, flestum lágstemmdum þó, og hann fer á kostum í söng. Gagnrýendur voru ekki lengi að draga upp plötur föður hans til samanburðar og langþreyttur á sífelldum spumingum um föð- ur sinn neitar Jeff að ræða hann JEFF Buckley. í viðtölum; segist bara vilja tala um eigin tónsmíðar og frama. Hann hefur og náð að skapa sér frumlegan og sérstakan stíl líkt og Tim; fjölbreyttan, sérkennilegan og ógleymanlegan, þó Jeff hafi vinning- inn. Kjarnakvendið Dolores á árinu með sinni fyrstu breið- skífu, en til að hamra járnið meðan það er heitt hefur sveitin þegar sent frá sér nýja breiðskífu. Sú hefur fengið frábærar viðtökur; sérstaklega fyrir lagið Zombie, sem rekur ástandið á Norður- írlandi. Það hefur því sannast að Dolor- es O’Riordan var hljómsveitinni happafengur, því ekki er hún að- eins framúrskarandi söngkona, heldur og lipur texta- og lagasmið- ur, sem sannast á plötunni nýju, No Need to Argue, þar sem hún semur bróðurpartinn ein og önnur lög í samvinnu við Hogan-bræður, sem reka sveitina með henni. Vís- ast eiga fleiri lög en Zombie eftir að slá í gegn og tryggja stöðu Cranberries sem næst vinsælustu írsku rokksveit heims; næst á eftir U2. ÍRSKA rokksveitin the Cranberrie Saw Us var í öngstræti; hvorki gekk né rak þrátt fyrir prýðilega viðtökur gagnrýnenda og plötu- kaupendur létu sér fátt um finnast um þessa írsku rokksveit. Þá greip hluti hljómsveitarmanna til sinna ráða og gerði hallarbyltingu. Leið- togi hljómsveitarinnar og helsti lagasmiður var hrakinn á braut, umboðsmaðurinn rekinn, nafninu breytt í The Cranberries, og ung óreynd söngkona, Dolores O’Riord- an, fékk færi á að reyna sig. Ár- angurinn var einstakur, því eins og hendi væri veifað varð sveitin að einni vinsælustu hljómsveit heims. Sló í gegn með fyrstu breiðskífunni The Cranberries sló í gegn snemma

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.