Morgunblaðið - 02.12.1994, Síða 51

Morgunblaðið - 02.12.1994, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 51 I DAG BRIDS l) in s j ó íi G u ö m . P á 11 Arnarson í BÓK sinni „Við borðið" rifjar Bob Hamman upp eftirminnileg spil frá úr- slitaleik ítala og Banda- ríkjamanna um Bermúda- skálina árið 1983, þar á meðal þau þijú síðustu, sem hann segir hafa stytt ævi sína um nokkur ár. Leikur- inn var geysispennandi frá upphafi til enda, en lyktaði með sigri Bandaríkja- manna, 413-408. Aðeins 5 IMPa munur í 176 spila leik. Þegar Hamman og Wolff höfðu klárað spila- mennsku sína í lokaða saln- um var þremur spilum ðlok- ið í opna salnum. Hamman fylgdist með þeim á sýning- artöflunni. Þegar spil 174 kom upp á tjaldið höfðu Bandaríkjamenn tveggja IMPa forystu: Spil 174. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ KD742 V 104 ♦ ÁR754 ♦ 6 Vestur Austur ♦ 953 ♦ 1086 V 832 llllll V KD76 ♦ G6 ♦ D8 ♦ ÁDG102 ♦ 9543 Suður ♦ ÁG V ÁG95 ♦ 10932 ♦. K87 Italirnir renndu sér í 6 tígla gegn Hamman og Wolff: Vestur Norður Austur Suður Hamman Mosca Wolff Lauria - - Pass 1 hjarta Pass 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Stokk Mosca í þijá tígla sýndi tvflita hönd í spaða og tígli, minnst 5-5-skiptingu. Þar og þá ákvað Lauria að keyra í slemmu. Út kom lauf, en þar sem tígullinn brotnaði 2-2 var engin leið að hneklqa slemmunni: 980 til ítala. Hinum megin horfði Ham- man á Sontag og Welchsel segja þannig á spil NS: Vestur Norður Austur Suður Garozzo Weichsel Belladonna Sontag - - Pass 1 tígull* Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * Precision. Weichsel hugsaði sig lengi um áður en hann passaði ijóra spaða. En um leið og passið kom ætlaði allt vit- laust að verða í sýningarsaln- um og hávaðinn var svo mik- ill að hann heyrðist inn til spilaranna. „Mér varð litið á sjónvarpsskjáinn og sá þá Sontag sökkva niður í sæt- inu,“ rifjar Hamman upp. „Hann vissi greinilega að þetta var vont spil fyrir okk- ur.“ Arnað heilla /»rvÁRA afmæli. í dag, Dvf2. desember, er sex- tugur Einar Olgeirsson, liótelstjóri Scandic Flug- leiðahótelanna. Eiginkona hans er Emilia Signrjóns- dóttir. Einar er staddur í Gautaborg hjá sonum sín- um, búsettum í Svíþjóð. fT/\ÁRA afmæli. í dag, OV/2. desember, er fímmtug Jóhanna Gunn- arsdóttir, Álakvísl 52, Reykjavík. Hún og sambýl- ismaður hennar Bjarni G. Bjarnason taka á móti gestum milli kl. 20-23 í Skipholti 70, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er.. Jk boltaleikur með „barni. GET ÉG íengið starf- ið sem var að losna hjá þér? HÖGNIHREKKVÍSI // St&pp/. . é<3 HEFEr&a sée> þe m £-/NKUS/NASPJ»LP ENHþA!" LEIÐRETT Jórunn ekki Jóhanna Þau leiðu mistök áttu sér stað á neytendasíðu Morgunblaðsins í gær að Jórunn Brynjólfsdóttir verslunareigandi var köll- uð Jóhanna og er hún beðin innilegrar velvirð- ingar á mistökunum. Tveggja ára geymsluþol Á neytendasíðu í gær var frá því greint að nýja niðursoðna lifrakæfan frá Höfn-Þrýhyrningi á Sel- fossi hefði tveggja mán- aða geymsluþol. Hið rétta er að geymsluþolið er tvö ár. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Ofáætlað í frétt í blaðinu í gær um Þjóðarátak stúdenta fyrir Þjóðarbókhlöðu, var birt fyrir misskilning að Landsbanki íslands greiddi allan kostnað við átakið, en í raun greiðir bankinn rúman þriðjung kostnaðar samkvæmt seinustu upplýsingum. Beðist er velvirðingar á þessu. Pennavinir ÁTJÁN ára japönsk skólastúlka með áhuga á tennis og kvikmyndum: Kanako Honda, 635-4 Sunakozuka, Bunsui-machi, Niigata-ken, 959-01 Japan. PÓLSK stúlka sem rekur pennavinaklúbb getur út- vegað pennavini: Anna Boran, Zielonki 466, 32-087 Cracow, Poland STJÖRNUSPÁ c f I i r F r a n c c s D r a k c BOGMAÐUR Afmæiisbarn dágsins: Þú leggurmikið upp úrfjár- hagslegu og tilfmningalegu öryggi. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú átt mikilvægar viðræður í dag um fjármál þín. Láttu það ekki á þig fá þótt einhver seinkun verði á fyrirhuguðu ferðalagi. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér tekst að ná mjög góðum samningum í dag, en vinur getur valdið einhverjum von- brigðum. Þú finnur leið til að bæta afkomuna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það gengur á ýmsu í vinnunni í dag. Þú kemur miklu í verk, en átt erfitt með að fá ráða- menn til að hlusta á hugmynd- ir þínar. CtlOISE | 1 é \ HfJ Nýkomið jakkar, , W ' ri „ . blússur. # \ •[ ' pils og síðbuxur. . «|^k( BÚÐIN Garðatorgi, sími 656550. - kjarni málsins! Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Morgunninn nýtist þér vel til viðræðna við ráðamenn. Fé- lagi er eitthvað ósáttur við fyrirætlanir þínar í kvöld. (23. sept. - 22. október) Þú verður fyrir einhveijum töfum í vinnunni í dag, en þér tekst að ná góðum samningum f fjármálum. Helgarferð er framundan. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú leggur spilin á borðið í vinnunni í dag og segir álit þitt tæpitungulaust. Skemmt- analífið freistar þín ekki í kvöld. Fylgstu meí> á fimmtudögum Vibskipti/atvinnulíf kemur út á fimmtudögum. Þar'birtast nýjustu fréttir úr viðskiptalífinu hér á landi og erlendis. Fylgst er meðal annars með verðbréfa- Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki tafir í vinnunni á þig fá. Haltu þínu striki, og þér tekst það sem þú ætlar þér. Þér berast áhugaverðar fréttir. Stjörnusþóna d aö lesa sem dœgradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindategra staó- reynda. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú tekst á við nýtt verkefni sem tafsamt getur verið að leysa. Þér gefst einnig tími til að eiga góðar stundir með bömum. jTl jý«iwrof.QTITK: Allt i jérnum á jólavertió_/4-5 __ Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $6 Ættingi þarfnast aukinnar umhyggju þinnar í dag. Vinnugleði og aukið sjálfs- traust færa þig nær settu marki. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú átt hressilegar viðræður við vin í dag, en einkamálin valda þér einhveijum áhyggj- um. Þú ættir að hvíla þig í kvöld. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh. Viðskiptin lofa góðu í dag. Það er því óþarfi að láta peninga- áhyggjur spilla ánægjulegum vinafundi þegar kvöldar. - kjarni málsins! mörkuðum, bílaviðskiptum, veislun, afkomu fyrirtækja og mannaráðningum. Viðtöl eru tekin við athafnasama einstaklinga og fram- kvæmdafólk. Einnig skrifa sérfróðir aðilar um málefni sem tengjast tölvum og viðskiptum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun í fjölskyldumáli í dag og finna lausn á ágreiningi ættingja. Sumir íhuga bóka- kaup.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.