Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 51 I DAG BRIDS l) in s j ó íi G u ö m . P á 11 Arnarson í BÓK sinni „Við borðið" rifjar Bob Hamman upp eftirminnileg spil frá úr- slitaleik ítala og Banda- ríkjamanna um Bermúda- skálina árið 1983, þar á meðal þau þijú síðustu, sem hann segir hafa stytt ævi sína um nokkur ár. Leikur- inn var geysispennandi frá upphafi til enda, en lyktaði með sigri Bandaríkja- manna, 413-408. Aðeins 5 IMPa munur í 176 spila leik. Þegar Hamman og Wolff höfðu klárað spila- mennsku sína í lokaða saln- um var þremur spilum ðlok- ið í opna salnum. Hamman fylgdist með þeim á sýning- artöflunni. Þegar spil 174 kom upp á tjaldið höfðu Bandaríkjamenn tveggja IMPa forystu: Spil 174. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ KD742 V 104 ♦ ÁR754 ♦ 6 Vestur Austur ♦ 953 ♦ 1086 V 832 llllll V KD76 ♦ G6 ♦ D8 ♦ ÁDG102 ♦ 9543 Suður ♦ ÁG V ÁG95 ♦ 10932 ♦. K87 Italirnir renndu sér í 6 tígla gegn Hamman og Wolff: Vestur Norður Austur Suður Hamman Mosca Wolff Lauria - - Pass 1 hjarta Pass 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Stokk Mosca í þijá tígla sýndi tvflita hönd í spaða og tígli, minnst 5-5-skiptingu. Þar og þá ákvað Lauria að keyra í slemmu. Út kom lauf, en þar sem tígullinn brotnaði 2-2 var engin leið að hneklqa slemmunni: 980 til ítala. Hinum megin horfði Ham- man á Sontag og Welchsel segja þannig á spil NS: Vestur Norður Austur Suður Garozzo Weichsel Belladonna Sontag - - Pass 1 tígull* Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * Precision. Weichsel hugsaði sig lengi um áður en hann passaði ijóra spaða. En um leið og passið kom ætlaði allt vit- laust að verða í sýningarsaln- um og hávaðinn var svo mik- ill að hann heyrðist inn til spilaranna. „Mér varð litið á sjónvarpsskjáinn og sá þá Sontag sökkva niður í sæt- inu,“ rifjar Hamman upp. „Hann vissi greinilega að þetta var vont spil fyrir okk- ur.“ Arnað heilla /»rvÁRA afmæli. í dag, Dvf2. desember, er sex- tugur Einar Olgeirsson, liótelstjóri Scandic Flug- leiðahótelanna. Eiginkona hans er Emilia Signrjóns- dóttir. Einar er staddur í Gautaborg hjá sonum sín- um, búsettum í Svíþjóð. fT/\ÁRA afmæli. í dag, OV/2. desember, er fímmtug Jóhanna Gunn- arsdóttir, Álakvísl 52, Reykjavík. Hún og sambýl- ismaður hennar Bjarni G. Bjarnason taka á móti gestum milli kl. 20-23 í Skipholti 70, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er.. Jk boltaleikur með „barni. GET ÉG íengið starf- ið sem var að losna hjá þér? HÖGNIHREKKVÍSI // St&pp/. . é<3 HEFEr&a sée> þe m £-/NKUS/NASPJ»LP ENHþA!" LEIÐRETT Jórunn ekki Jóhanna Þau leiðu mistök áttu sér stað á neytendasíðu Morgunblaðsins í gær að Jórunn Brynjólfsdóttir verslunareigandi var köll- uð Jóhanna og er hún beðin innilegrar velvirð- ingar á mistökunum. Tveggja ára geymsluþol Á neytendasíðu í gær var frá því greint að nýja niðursoðna lifrakæfan frá Höfn-Þrýhyrningi á Sel- fossi hefði tveggja mán- aða geymsluþol. Hið rétta er að geymsluþolið er tvö ár. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Ofáætlað í frétt í blaðinu í gær um Þjóðarátak stúdenta fyrir Þjóðarbókhlöðu, var birt fyrir misskilning að Landsbanki íslands greiddi allan kostnað við átakið, en í raun greiðir bankinn rúman þriðjung kostnaðar samkvæmt seinustu upplýsingum. Beðist er velvirðingar á þessu. Pennavinir ÁTJÁN ára japönsk skólastúlka með áhuga á tennis og kvikmyndum: Kanako Honda, 635-4 Sunakozuka, Bunsui-machi, Niigata-ken, 959-01 Japan. PÓLSK stúlka sem rekur pennavinaklúbb getur út- vegað pennavini: Anna Boran, Zielonki 466, 32-087 Cracow, Poland STJÖRNUSPÁ c f I i r F r a n c c s D r a k c BOGMAÐUR Afmæiisbarn dágsins: Þú leggurmikið upp úrfjár- hagslegu og tilfmningalegu öryggi. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú átt mikilvægar viðræður í dag um fjármál þín. Láttu það ekki á þig fá þótt einhver seinkun verði á fyrirhuguðu ferðalagi. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér tekst að ná mjög góðum samningum í dag, en vinur getur valdið einhverjum von- brigðum. Þú finnur leið til að bæta afkomuna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það gengur á ýmsu í vinnunni í dag. Þú kemur miklu í verk, en átt erfitt með að fá ráða- menn til að hlusta á hugmynd- ir þínar. CtlOISE | 1 é \ HfJ Nýkomið jakkar, , W ' ri „ . blússur. # \ •[ ' pils og síðbuxur. . «|^k( BÚÐIN Garðatorgi, sími 656550. - kjarni málsins! Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Morgunninn nýtist þér vel til viðræðna við ráðamenn. Fé- lagi er eitthvað ósáttur við fyrirætlanir þínar í kvöld. (23. sept. - 22. október) Þú verður fyrir einhveijum töfum í vinnunni í dag, en þér tekst að ná góðum samningum f fjármálum. Helgarferð er framundan. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú leggur spilin á borðið í vinnunni í dag og segir álit þitt tæpitungulaust. Skemmt- analífið freistar þín ekki í kvöld. Fylgstu meí> á fimmtudögum Vibskipti/atvinnulíf kemur út á fimmtudögum. Þar'birtast nýjustu fréttir úr viðskiptalífinu hér á landi og erlendis. Fylgst er meðal annars með verðbréfa- Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki tafir í vinnunni á þig fá. Haltu þínu striki, og þér tekst það sem þú ætlar þér. Þér berast áhugaverðar fréttir. Stjörnusþóna d aö lesa sem dœgradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindategra staó- reynda. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú tekst á við nýtt verkefni sem tafsamt getur verið að leysa. Þér gefst einnig tími til að eiga góðar stundir með bömum. jTl jý«iwrof.QTITK: Allt i jérnum á jólavertió_/4-5 __ Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $6 Ættingi þarfnast aukinnar umhyggju þinnar í dag. Vinnugleði og aukið sjálfs- traust færa þig nær settu marki. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú átt hressilegar viðræður við vin í dag, en einkamálin valda þér einhveijum áhyggj- um. Þú ættir að hvíla þig í kvöld. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh. Viðskiptin lofa góðu í dag. Það er því óþarfi að láta peninga- áhyggjur spilla ánægjulegum vinafundi þegar kvöldar. - kjarni málsins! mörkuðum, bílaviðskiptum, veislun, afkomu fyrirtækja og mannaráðningum. Viðtöl eru tekin við athafnasama einstaklinga og fram- kvæmdafólk. Einnig skrifa sérfróðir aðilar um málefni sem tengjast tölvum og viðskiptum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun í fjölskyldumáli í dag og finna lausn á ágreiningi ættingja. Sumir íhuga bóka- kaup.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.