Morgunblaðið - 16.12.1994, Síða 71

Morgunblaðið - 16.12.1994, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 71 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ^ . V ö -ö -B -í Skúrír * * * * Rigning ý K’lli * * . * Slydda \ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él Í * ; * Slydda 'ý Slydduél | stefnu og fjóðrín v____ . 1 uinristurk hpil firS, Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- = Þoka vindstyrk,heilfjööur * a c.. . er 2 vindstig. ó VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir Grænlandssundi er víðáttumikil 972 mb lægð, sem þokast norðaustur. Um 800 km suðsuðaustur af Nýfundnalandi er vaxandi lægð, sem hreyfist allhratt norðaustur. Spá: Suð-vestan stinningskaldi með allhvöss- um éljum um sunnan- og vestanvert landið, en norðaustan- og austanlands verður þurrt og allvíða léttskýjað. Veður fer kólnandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur: í fyrstu hvöss austlæg átt og slydda norðanlands, en annars suðvestankaldi og él sunnanlands og vestan. Hiti frá tveimur stigum niður í 3 stiga frost, kaldast vestanlands. Sunnudagur: Norðanhvassviðri og snjókoma og skafrenningur um norðanvert landið, en þurrt að mestu syðra. Frost 1 til 8 stig. Mánudag: Minnkandi norðlæg átt, í fyrstu all- hvasst eða hvasst og éljagangur um norðaust- an- og austanvert landið, en annars mun hæg- ari og léttir til um norðanvert landið, en léttskýj- að um sunnanvert landið. Frost 2 til 10 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við island þokast NA og vaxandi iægð SV i hafi fer til NA og síðar N. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Brattabrekka er aðeins fær jeppum. A Vestfjörð- um er ófært um Breiðadalsheiði, Botnsheiði, Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði, þá er þung- fært um Gemlufallsheiði á milli Þingeyrar og Flateyrar. Nokkur skafrenningur er á Hellis- heiði, Steingrímsfjarðarheiði og Öxnadalsheiði. Ennisháls er lokaður minni bílum. Varað er við hálku víða um land. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Akureyri 1 snjóél Glasgow 6 súld Reykjavík 1 slydduél Hamborg 3 léttskýjað Bergen 2 komsnjór London vantar Helsinki -1 skýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 4 lóttskýjað Lúxemborg 1 þoka Narssarssuaq -11 skýjað Madríd 7 þokumóða Nuuk -8 snjókoma Malaga 19 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 15 skýjað Stokkhólmur -2 heiðskírt Montreal vantar Þórshöfn 5 rigning New York vantar Algarve 17 þokumóða Orlando vantar Amsterdam 3 þokumóða París 6 léttskýjað Barcelona vantar Madeira 20 skýjað Bertín 2 léttskýjað Róm 13 léttskýjað Chicago vantar Vín 2 skýjað Feneyjar vantar Washington vantar Frankfurt -1 þokumóða Winnipeg vantar REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.23 og síðdegisflóö kl. 17.41, fjara kl. 11.40 og kl. 23.47. Sólarupp- rás er kl. 11.56, sólarlag kl. 14.48. Sól er í há- degisstað kl. 13.22 og tungl í suðri kl. 0.33. (SA- EJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.15, og síðdegisflóð kl. 19.31, fjara kl. 1.08 og kl. 13.44. Sólarupprás er kl. 12.01, sólarlag kl. 14.54. Sól er í hádegis- stað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 0.39. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 9.22 og síðdegisflóð kl. 22.00, fjara kl. 3.08 og 15.50. Sólarupprás er kl. 11.44, sólarlag kl. 14.35. Sól er I hádegisstaö kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 0.20. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 2.33 og siðdegisflóð kl. 14.46, fjara kl. 8.52 og kl. 20.50. Sólarupprás er kl. 10.50 og sólarlag kl. 14.55. Sól er I hádegisstaö kl. 12.52 og tungl I suðri kl. 0.02. (Morgunblaðið/Sjómaelingar íslands) LÁRÉTT: 1 orrusta, 8 viðurkenn- ir, 9 ávinningur, 10 smábýli, 11 eiga við, 13 mannsnafns, 15 ræman, 18 mastur, 21 hress, 22 korgur, 23 frumeindar, 24 stöðuglynda. Krossgátan í dag er föstudagur 16. desember, 350. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Ekki munu menn segja: Sjá, þar er það eða hér er það, því Guðs ríki er innra með yður.“ með jólafund í Risinu, Hverfisgötu 105, í kvöld kl. 20.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór lettneska olíu- skipið Janis Sudrabk- anis til Hvalfjarðar og í gærkvöld fóru Bakka- foss og Helgafell. Búist var við að Mælifell færi út í nótt eða í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Hofsjökull af strönd. Togaramir Oce- an Sun og Ocean Tiger fóru á veiðar. Hvítanes- ið fór út og olíuskipið Ainazi kom og fór sam- dægurs á fiskimið við Austur-Grænland. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 15. desember var 38807 og 16. desember 62927. (Lúkas 16,17.) jól. Félagsvist kl. 14 og jólavaka kl. 20. Hefð- bundin dagskrá hefst aftur fimmtudaginn 5. janúar nk. Skrifstofa félagsins er iokuð frá 19. desember til 2. jan- úar. Göngu-Hrólfar fara í siðustu göngu ársins kl. 10 laugardaginn 17. desember. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Jólafundur á morgun laugardag. Jólahlaðborð á Hótel Loftleiðum. Ekið um borgina til að skoða jóla- ljós og skreytingar. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 15. Þátttaka tilk. kirkju- verði í dag kl. 16-18 í síma 16783. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Mömmumorgunn 10-12. kl. Aflagrandi 40. Bingó í dag ki. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Félag eldri borgara i Kópavogi er með fé- lagsvist og dans í fé- lagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar lcika fyrir dansi. Ollum opið. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Barnahvíldardagsskól- inn. Ekknasjóður Reykja- víkur. Þær ekkjur, sem eiga rétt á framlagi úr sjóðnum, eru vinsam- lega beðnar að vitja þess til kirkjuvarðar Dóm- kirkjunnar, sr. Andrésar Ólafssonar, alla virka daga nema miðvikudaga frá kl. 9-16. Mannamót Gerðuberg. Kl. 9 hár- greiðsla og fótaaðgerðir, kl. 13.30 les Pétur Gunnarsson úr bók sinni á bókasafni. Bridsdeild félags eldri borgara í Kópavogi.. Spilaður verður tví- menningur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8. Síð- asta spil fyrir jól. Næst spilað þriðjudaginn 10. janúar kl. 19 á nýju ári. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður El- ías Theodórsson. Húnvetningafélagið er með síðustu félagsvist- ina fyrir' jól morgun laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17 og er hún öllum opin. Safnaðarlieimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjón- usta kl. 10. Hvíldar- dagsskóli að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumað- ur Björgvin Snorrason. Aðventkirlgan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Jón Hjör- leifur Jónsson. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. í dag er síðasti dagur í opnu húsi í Risinu fyrir Bahá’íar eru með opið hús á morgun laugardag í Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.40. Allir velkomnir. Félag fráskilinna ekkna og ekkla verður Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- tempiarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Héraðsvötn NÝLEGA var umferð hleypt á nýjan veg og brú um Vesturós Héraðs- vatna hjá Sauðárkróki. Héraðsvötn, sem eru í Skagafjarðarsýslu, er stórfljót sem verður til úr Austari-Jökulsá og Vestari-Jökulsá er þær koma saman. Síðan falla þau um aðalbyggð Skagafjarðarhéraðs og greinast um Hegranes í Austurkvísl og Vesturkvísl er renna til sjávar þar sem heita Austurós og Vesturós. Ýmsar þverár falla í Vötnin, svo sem Norðurá, Djúpadalsá og Þverá að austan og Húsey- jarkvísl að vestan. Héraðsvötn hafa með framburði sínum fyllt upp fjörðinn sem áður hefur gengið miklu lengra inn í landið svo að þar sem áður var sjór er nú komið gróðursælt undirlendi. Fjöldi manna hefur drukknað í Héraðsvötnum. Vöð voru á fáeinum stöðum. Kláf- feijur komu til sögunnar á síðustu öld og voru þær á Austari-Jök- ulsá hjá Skatastöðum, Vestari-Jökulsá lijá Goðdölum og Héraðsvötn- um hjá Flatatungu. Mikil samgöngubót var þegar dragfeija var sett á Vesturósinn 1892 og Austurósinn ári seinna. Austurósinn var brúaður- 1895 og feijan þá sett á Akrahyl þjá Stóru-Ökrum. LÓÐRÉTT: 2 hindri, 3 tilbiðja, 4 kátt, 5 beri, 6 fánýti, 7 jurt, 12 ferski, 14 vafi, 15 blýkúla, 16 kjálka, 17 tanginn, 18 heng- ingaról, 19 klúrt, 20 kvenfugl. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: RitstjOrn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. I DAG LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hlyns, 4 gumar, 7 peysa, 8 leynt, 9 púl, 11 röng, 13 átta, 14 eflir, 15 gust, 17 illt, 20 geta, 22 fersk, 23 undur, 24 nomi, 25 trauð. Lóðrétt: - 1 hopar, 2 ylinn, 3 skap, 4 gull, 5 meyrt, 6 rotna, 10 útlát, 12 get, 13 ári, 15 gufan, 16 súran, 18 lydda, 19 tórað, 20 ekki, 21 autt. 10-19 KRINGMN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.