Morgunblaðið - 16.12.1994, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 16.12.1994, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 71 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ^ . V ö -ö -B -í Skúrír * * * * Rigning ý K’lli * * . * Slydda \ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él Í * ; * Slydda 'ý Slydduél | stefnu og fjóðrín v____ . 1 uinristurk hpil firS, Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- = Þoka vindstyrk,heilfjööur * a c.. . er 2 vindstig. ó VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir Grænlandssundi er víðáttumikil 972 mb lægð, sem þokast norðaustur. Um 800 km suðsuðaustur af Nýfundnalandi er vaxandi lægð, sem hreyfist allhratt norðaustur. Spá: Suð-vestan stinningskaldi með allhvöss- um éljum um sunnan- og vestanvert landið, en norðaustan- og austanlands verður þurrt og allvíða léttskýjað. Veður fer kólnandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur: í fyrstu hvöss austlæg átt og slydda norðanlands, en annars suðvestankaldi og él sunnanlands og vestan. Hiti frá tveimur stigum niður í 3 stiga frost, kaldast vestanlands. Sunnudagur: Norðanhvassviðri og snjókoma og skafrenningur um norðanvert landið, en þurrt að mestu syðra. Frost 1 til 8 stig. Mánudag: Minnkandi norðlæg átt, í fyrstu all- hvasst eða hvasst og éljagangur um norðaust- an- og austanvert landið, en annars mun hæg- ari og léttir til um norðanvert landið, en léttskýj- að um sunnanvert landið. Frost 2 til 10 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við island þokast NA og vaxandi iægð SV i hafi fer til NA og síðar N. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Brattabrekka er aðeins fær jeppum. A Vestfjörð- um er ófært um Breiðadalsheiði, Botnsheiði, Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði, þá er þung- fært um Gemlufallsheiði á milli Þingeyrar og Flateyrar. Nokkur skafrenningur er á Hellis- heiði, Steingrímsfjarðarheiði og Öxnadalsheiði. Ennisháls er lokaður minni bílum. Varað er við hálku víða um land. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Akureyri 1 snjóél Glasgow 6 súld Reykjavík 1 slydduél Hamborg 3 léttskýjað Bergen 2 komsnjór London vantar Helsinki -1 skýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 4 lóttskýjað Lúxemborg 1 þoka Narssarssuaq -11 skýjað Madríd 7 þokumóða Nuuk -8 snjókoma Malaga 19 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 15 skýjað Stokkhólmur -2 heiðskírt Montreal vantar Þórshöfn 5 rigning New York vantar Algarve 17 þokumóða Orlando vantar Amsterdam 3 þokumóða París 6 léttskýjað Barcelona vantar Madeira 20 skýjað Bertín 2 léttskýjað Róm 13 léttskýjað Chicago vantar Vín 2 skýjað Feneyjar vantar Washington vantar Frankfurt -1 þokumóða Winnipeg vantar REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.23 og síðdegisflóö kl. 17.41, fjara kl. 11.40 og kl. 23.47. Sólarupp- rás er kl. 11.56, sólarlag kl. 14.48. Sól er í há- degisstað kl. 13.22 og tungl í suðri kl. 0.33. (SA- EJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.15, og síðdegisflóð kl. 19.31, fjara kl. 1.08 og kl. 13.44. Sólarupprás er kl. 12.01, sólarlag kl. 14.54. Sól er í hádegis- stað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 0.39. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 9.22 og síðdegisflóð kl. 22.00, fjara kl. 3.08 og 15.50. Sólarupprás er kl. 11.44, sólarlag kl. 14.35. Sól er I hádegisstaö kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 0.20. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 2.33 og siðdegisflóð kl. 14.46, fjara kl. 8.52 og kl. 20.50. Sólarupprás er kl. 10.50 og sólarlag kl. 14.55. Sól er I hádegisstaö kl. 12.52 og tungl I suðri kl. 0.02. (Morgunblaðið/Sjómaelingar íslands) LÁRÉTT: 1 orrusta, 8 viðurkenn- ir, 9 ávinningur, 10 smábýli, 11 eiga við, 13 mannsnafns, 15 ræman, 18 mastur, 21 hress, 22 korgur, 23 frumeindar, 24 stöðuglynda. Krossgátan í dag er föstudagur 16. desember, 350. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Ekki munu menn segja: Sjá, þar er það eða hér er það, því Guðs ríki er innra með yður.“ með jólafund í Risinu, Hverfisgötu 105, í kvöld kl. 20.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór lettneska olíu- skipið Janis Sudrabk- anis til Hvalfjarðar og í gærkvöld fóru Bakka- foss og Helgafell. Búist var við að Mælifell færi út í nótt eða í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Hofsjökull af strönd. Togaramir Oce- an Sun og Ocean Tiger fóru á veiðar. Hvítanes- ið fór út og olíuskipið Ainazi kom og fór sam- dægurs á fiskimið við Austur-Grænland. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 15. desember var 38807 og 16. desember 62927. (Lúkas 16,17.) jól. Félagsvist kl. 14 og jólavaka kl. 20. Hefð- bundin dagskrá hefst aftur fimmtudaginn 5. janúar nk. Skrifstofa félagsins er iokuð frá 19. desember til 2. jan- úar. Göngu-Hrólfar fara í siðustu göngu ársins kl. 10 laugardaginn 17. desember. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Jólafundur á morgun laugardag. Jólahlaðborð á Hótel Loftleiðum. Ekið um borgina til að skoða jóla- ljós og skreytingar. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 15. Þátttaka tilk. kirkju- verði í dag kl. 16-18 í síma 16783. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Mömmumorgunn 10-12. kl. Aflagrandi 40. Bingó í dag ki. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Félag eldri borgara i Kópavogi er með fé- lagsvist og dans í fé- lagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar lcika fyrir dansi. Ollum opið. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Barnahvíldardagsskól- inn. Ekknasjóður Reykja- víkur. Þær ekkjur, sem eiga rétt á framlagi úr sjóðnum, eru vinsam- lega beðnar að vitja þess til kirkjuvarðar Dóm- kirkjunnar, sr. Andrésar Ólafssonar, alla virka daga nema miðvikudaga frá kl. 9-16. Mannamót Gerðuberg. Kl. 9 hár- greiðsla og fótaaðgerðir, kl. 13.30 les Pétur Gunnarsson úr bók sinni á bókasafni. Bridsdeild félags eldri borgara í Kópavogi.. Spilaður verður tví- menningur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8. Síð- asta spil fyrir jól. Næst spilað þriðjudaginn 10. janúar kl. 19 á nýju ári. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður El- ías Theodórsson. Húnvetningafélagið er með síðustu félagsvist- ina fyrir' jól morgun laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17 og er hún öllum opin. Safnaðarlieimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjón- usta kl. 10. Hvíldar- dagsskóli að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumað- ur Björgvin Snorrason. Aðventkirlgan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Jón Hjör- leifur Jónsson. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. í dag er síðasti dagur í opnu húsi í Risinu fyrir Bahá’íar eru með opið hús á morgun laugardag í Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.40. Allir velkomnir. Félag fráskilinna ekkna og ekkla verður Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- tempiarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Héraðsvötn NÝLEGA var umferð hleypt á nýjan veg og brú um Vesturós Héraðs- vatna hjá Sauðárkróki. Héraðsvötn, sem eru í Skagafjarðarsýslu, er stórfljót sem verður til úr Austari-Jökulsá og Vestari-Jökulsá er þær koma saman. Síðan falla þau um aðalbyggð Skagafjarðarhéraðs og greinast um Hegranes í Austurkvísl og Vesturkvísl er renna til sjávar þar sem heita Austurós og Vesturós. Ýmsar þverár falla í Vötnin, svo sem Norðurá, Djúpadalsá og Þverá að austan og Húsey- jarkvísl að vestan. Héraðsvötn hafa með framburði sínum fyllt upp fjörðinn sem áður hefur gengið miklu lengra inn í landið svo að þar sem áður var sjór er nú komið gróðursælt undirlendi. Fjöldi manna hefur drukknað í Héraðsvötnum. Vöð voru á fáeinum stöðum. Kláf- feijur komu til sögunnar á síðustu öld og voru þær á Austari-Jök- ulsá hjá Skatastöðum, Vestari-Jökulsá lijá Goðdölum og Héraðsvötn- um hjá Flatatungu. Mikil samgöngubót var þegar dragfeija var sett á Vesturósinn 1892 og Austurósinn ári seinna. Austurósinn var brúaður- 1895 og feijan þá sett á Akrahyl þjá Stóru-Ökrum. LÓÐRÉTT: 2 hindri, 3 tilbiðja, 4 kátt, 5 beri, 6 fánýti, 7 jurt, 12 ferski, 14 vafi, 15 blýkúla, 16 kjálka, 17 tanginn, 18 heng- ingaról, 19 klúrt, 20 kvenfugl. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: RitstjOrn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. I DAG LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hlyns, 4 gumar, 7 peysa, 8 leynt, 9 púl, 11 röng, 13 átta, 14 eflir, 15 gust, 17 illt, 20 geta, 22 fersk, 23 undur, 24 nomi, 25 trauð. Lóðrétt: - 1 hopar, 2 ylinn, 3 skap, 4 gull, 5 meyrt, 6 rotna, 10 útlát, 12 get, 13 ári, 15 gufan, 16 súran, 18 lydda, 19 tórað, 20 ekki, 21 autt. 10-19 KRINGMN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.