Morgunblaðið - 28.12.1994, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 28.12.1994, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 53 I DAG Árnað heilla rr/\ÁRA afmæli. Sjötug I Vr er í dag, 28. desem- ber, Helga S. Ingvarsdóttir. Hún tekur á móti gestum í sal Sjálfstæðisfélags Sel- tjarnamess milli kl. 20 og 23 á afmælisdaginn (sama hús og Sparisjóðurinn á Sel- tjarnarnesi). r A ARA afmæli. Fimm- OUtug er í dag, 28. desember, Sigríður J. Gísladóttir, húsvörður í Fellaskóla, Völvufelli 44, Reykjavík. _ Eiginmaður hennar er Árni Waage, prentsmiður. Þau taka á móti gestum í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík, frá kl. 20 á af- mælisdaginn. Ljósmyndarinn Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 3. september sl. í Skálholtskirkju af sr. Pálma Matthíassyni Stefanía Baldursdóttir og Aðal- steinn Þórhallsson. Heim- ili þeirra er í Reykjavík. hjósm. Kristín Þóra BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 8. október sl. í Sel- tjarnarneskirkju af sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur Þór- halla Víðisdóttir og Hjalti Sölvason. Heimili þeirra er í Reykjavík. SKAK tlmsjón Marjjelr Pétursson ÞESSI STAÐA kom upp í viðureign tveggja ungra stórmeistara á móti í Gron- ingen í Hollandi sem nú stendur yfir. Ungveijinn Zoltan Almasi (2.620) hafði hvítt og átti leik, en Hollend- ingurinn Loek Van Wely (2.560) hafði svart. Van Wely íék síðast 24. - Hf5 - f4 til að geta svarað 25. Bxf4 með 25. - Bxg4. En Ungverjinn sá við honum: F7 pT ÁRA afmæli. Sjötíu Q A ÁRA afmæli. Átt- I og fimm ára er á O U ræður er á morgun, morgun, fimmtudaginn 29. fimmtudaginn 29. desem- desember, Einai' Júlíusson. ber, Björgvin Pálsson. Björgvin og Einar taka á móti gestum í samkomu- húsinu í Sandgerði á afmælisdaginn milli kl. 17 og 21. Með morgunkaffinu UMJú I m m &m m 1A*A 26. Hxh4! - Hxh4, 27. Bxg5 - Hh5, 28. Hgl - Dc5, 29. Bg7+ (Sterkara en 29. Dg2 - Dxgl+, 30. Dxgl - Hxh6) 29. - Kg8, 30. Dg2 - BxhH, 31. Dg6 - Bf5, 32. Bxf5 - Hxf5, 33. Bf6+ og svartur gaf því mátið blasir við. Staðan á mótinu þegar sjö umferðir af ellefu hafa verið tefldar: 1-3. Almasi, I. Sokolov og Jusupov 4'A v. 4-5. Beljavskí og Gulko 4 v. 6-9. Azmaiparasvíli, Kir. Georgi- ev, Tivjakov og Van der Wiel 3'/2 v„ 10. Miles 3 v„ 11. Van Wely 216 v„ 12 Hodgson 1 v. LEIÐRÉTT í FRÉTT um andlát séra Jan Habets í Morgunblaðinu á Þorláksmessu, sagði að hann hefði stundað guðfræðinám til ársins 1949 og vígst til prests sama ár, en um inn- sláttarvillu er að ræða og á að standa ártalið 1940. Beð- ist er velvirðingar á þessum klaufaskap. eins og sigling um heimsins höf. TM Rog U.S. Pat. Ofl. — aH rtghts rosarved (c) 1994 Los Angelos Timos Syndicato MAMMA hafði rétt fyrir mér. Ég hefði aldrei átt að giftast bifvélavirkja. HOGNIHREKKVÍSI /, vh, þAÐ ER.&érr— þerTA 'AR VAR Stc.trr HfA HONUM • " STJORNUSPA eftir Frances Drake * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að afia skoðun- um þínum fyigis og ert stór- huga. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hafðu skynsemina að leiðar- ljósi í viðskiptum dagsins. Þér berst síðbúin gjöf. Þú kemur vel fyrir í kvöld í vinahópi. Naut (20. apríl - 20. maí) Samningaumleitanir ganga vel í dag og hæfileikar þínir sviði sölumennsku fá að njóta sín. Ástvinir eiga gott kvöld saman. Tvíburar (21.maí-20.júní) Viðkunnanlegt viðmót greiðir götu þína í viðskiptum í dag, og þú kemur miklu í verk. Þér berst heimboð frá starfs- félaga. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Foreldrar koma börnum sín- um á óvart í dag. Hugvitssemi þín kemur að góðum notum í vinnunni og þú afkastar miklu. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) <rt Láttu ekki óvænta þróun mála í vinnunni koma þér úr jafnvægi í dag. I kvöld væri vel við hæfi að bjóða heim góðum gestum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Hugsun þín er skýr í dag og aðrir hlusta á það sem þú hefur til málanna að leggja. Þú kemur vel fyrir þig orði í kvöld. Vog (23. sept. - 22.'október) Jólagjafatíminn er ekki alveg liðinn og annaðhvort berst þér gjöf eða þú færir einhverj- um gjöf. Fjárhagurinn fer batnandi. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HfB Þér gefst gott tækifæri til að koma hugmyndum þínum á framfæri í dag. Þú kemur vel fyrir og átt auðvelt með að sannfæra aðra. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) SU Viðræður um ijármál ganga vel í dag. I kvöld kýst þú frek ar að eiga góðar stundir með ástvini en fara út með vinum Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú kemur vel fyrir þig orði í dag og þú færð mikilvægar upplýsingar í viðræðum við vin. Einhleypir kynnast ást- inni í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert með mörg járn í eldin um í dag og samningar á bak við tjöldin skila árangri. Þú hlýtur viðurkenningu í vinn Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Aðrir taka tillit til þess sem þú hefur að segja í dag og gefa þér góð ráð. Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum Ætlar þú að hefja GOLFIÐ i sumar eins og Stjörnuspdna o að lesa sem dœgradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grtmni visindalegra staó- reynia. KALFUR Á VORDEGI? Eða ætlar þú að æfa GOLF- IERMINUM Dæmi um verð: 3 menn sem leika í eina og hálfa klst. greiða kr. 520 hver. ÖSKJUHLÍÐ mm SÍMl 621599 UMBOÐS■ OG HEtLDVERSLUN BiLDSHÖFDA 16 SiMI: 6724 44 Vestfrost Frystikístur Staðgr.verð HF201 72x65x85 41.610,- HF271 92x65x85 46.360,- HF396 126x65 x85 53.770,- HF506 156x65x85 62.795,- SB300 126x65x85 58.710,- Frystiskápar FS205 FS275 FS345 125 cm 56.430,- 155 cm 67.545,- 185 cm 80.180,- Kj&liskápar KS 250 125 cm 53.390,- KS315 155 cm 57.190,- KS385 185 cm 64.695,- Kæli- og frystiskápar KF285 155 cm 80.465,- kælirl991tr frystir801tr 2pressur KF350 185 cm 93.670,- kælir 200 Itr frystir 156 ltr 2 pressur KF355 185 cm 88.540,- kælir2711tr frystir 100 Itr 2 pressur oopŒigj leika fyrir dansi .......... Á Miðasala daglega Jferð kr 2OOO.-H0TEL ]&IAND áf»ó^el J" sími 68 7111 ra ‘
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.