Morgunblaðið - 28.12.1994, Page 53

Morgunblaðið - 28.12.1994, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 53 I DAG Árnað heilla rr/\ÁRA afmæli. Sjötug I Vr er í dag, 28. desem- ber, Helga S. Ingvarsdóttir. Hún tekur á móti gestum í sal Sjálfstæðisfélags Sel- tjarnamess milli kl. 20 og 23 á afmælisdaginn (sama hús og Sparisjóðurinn á Sel- tjarnarnesi). r A ARA afmæli. Fimm- OUtug er í dag, 28. desember, Sigríður J. Gísladóttir, húsvörður í Fellaskóla, Völvufelli 44, Reykjavík. _ Eiginmaður hennar er Árni Waage, prentsmiður. Þau taka á móti gestum í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík, frá kl. 20 á af- mælisdaginn. Ljósmyndarinn Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 3. september sl. í Skálholtskirkju af sr. Pálma Matthíassyni Stefanía Baldursdóttir og Aðal- steinn Þórhallsson. Heim- ili þeirra er í Reykjavík. hjósm. Kristín Þóra BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 8. október sl. í Sel- tjarnarneskirkju af sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur Þór- halla Víðisdóttir og Hjalti Sölvason. Heimili þeirra er í Reykjavík. SKAK tlmsjón Marjjelr Pétursson ÞESSI STAÐA kom upp í viðureign tveggja ungra stórmeistara á móti í Gron- ingen í Hollandi sem nú stendur yfir. Ungveijinn Zoltan Almasi (2.620) hafði hvítt og átti leik, en Hollend- ingurinn Loek Van Wely (2.560) hafði svart. Van Wely íék síðast 24. - Hf5 - f4 til að geta svarað 25. Bxf4 með 25. - Bxg4. En Ungverjinn sá við honum: F7 pT ÁRA afmæli. Sjötíu Q A ÁRA afmæli. Átt- I og fimm ára er á O U ræður er á morgun, morgun, fimmtudaginn 29. fimmtudaginn 29. desem- desember, Einai' Júlíusson. ber, Björgvin Pálsson. Björgvin og Einar taka á móti gestum í samkomu- húsinu í Sandgerði á afmælisdaginn milli kl. 17 og 21. Með morgunkaffinu UMJú I m m &m m 1A*A 26. Hxh4! - Hxh4, 27. Bxg5 - Hh5, 28. Hgl - Dc5, 29. Bg7+ (Sterkara en 29. Dg2 - Dxgl+, 30. Dxgl - Hxh6) 29. - Kg8, 30. Dg2 - BxhH, 31. Dg6 - Bf5, 32. Bxf5 - Hxf5, 33. Bf6+ og svartur gaf því mátið blasir við. Staðan á mótinu þegar sjö umferðir af ellefu hafa verið tefldar: 1-3. Almasi, I. Sokolov og Jusupov 4'A v. 4-5. Beljavskí og Gulko 4 v. 6-9. Azmaiparasvíli, Kir. Georgi- ev, Tivjakov og Van der Wiel 3'/2 v„ 10. Miles 3 v„ 11. Van Wely 216 v„ 12 Hodgson 1 v. LEIÐRÉTT í FRÉTT um andlát séra Jan Habets í Morgunblaðinu á Þorláksmessu, sagði að hann hefði stundað guðfræðinám til ársins 1949 og vígst til prests sama ár, en um inn- sláttarvillu er að ræða og á að standa ártalið 1940. Beð- ist er velvirðingar á þessum klaufaskap. eins og sigling um heimsins höf. TM Rog U.S. Pat. Ofl. — aH rtghts rosarved (c) 1994 Los Angelos Timos Syndicato MAMMA hafði rétt fyrir mér. Ég hefði aldrei átt að giftast bifvélavirkja. HOGNIHREKKVÍSI /, vh, þAÐ ER.&érr— þerTA 'AR VAR Stc.trr HfA HONUM • " STJORNUSPA eftir Frances Drake * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að afia skoðun- um þínum fyigis og ert stór- huga. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hafðu skynsemina að leiðar- ljósi í viðskiptum dagsins. Þér berst síðbúin gjöf. Þú kemur vel fyrir í kvöld í vinahópi. Naut (20. apríl - 20. maí) Samningaumleitanir ganga vel í dag og hæfileikar þínir sviði sölumennsku fá að njóta sín. Ástvinir eiga gott kvöld saman. Tvíburar (21.maí-20.júní) Viðkunnanlegt viðmót greiðir götu þína í viðskiptum í dag, og þú kemur miklu í verk. Þér berst heimboð frá starfs- félaga. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Foreldrar koma börnum sín- um á óvart í dag. Hugvitssemi þín kemur að góðum notum í vinnunni og þú afkastar miklu. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) <rt Láttu ekki óvænta þróun mála í vinnunni koma þér úr jafnvægi í dag. I kvöld væri vel við hæfi að bjóða heim góðum gestum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Hugsun þín er skýr í dag og aðrir hlusta á það sem þú hefur til málanna að leggja. Þú kemur vel fyrir þig orði í kvöld. Vog (23. sept. - 22.'október) Jólagjafatíminn er ekki alveg liðinn og annaðhvort berst þér gjöf eða þú færir einhverj- um gjöf. Fjárhagurinn fer batnandi. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HfB Þér gefst gott tækifæri til að koma hugmyndum þínum á framfæri í dag. Þú kemur vel fyrir og átt auðvelt með að sannfæra aðra. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) SU Viðræður um ijármál ganga vel í dag. I kvöld kýst þú frek ar að eiga góðar stundir með ástvini en fara út með vinum Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú kemur vel fyrir þig orði í dag og þú færð mikilvægar upplýsingar í viðræðum við vin. Einhleypir kynnast ást- inni í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert með mörg járn í eldin um í dag og samningar á bak við tjöldin skila árangri. Þú hlýtur viðurkenningu í vinn Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Aðrir taka tillit til þess sem þú hefur að segja í dag og gefa þér góð ráð. Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum Ætlar þú að hefja GOLFIÐ i sumar eins og Stjörnuspdna o að lesa sem dœgradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grtmni visindalegra staó- reynia. KALFUR Á VORDEGI? Eða ætlar þú að æfa GOLF- IERMINUM Dæmi um verð: 3 menn sem leika í eina og hálfa klst. greiða kr. 520 hver. ÖSKJUHLÍÐ mm SÍMl 621599 UMBOÐS■ OG HEtLDVERSLUN BiLDSHÖFDA 16 SiMI: 6724 44 Vestfrost Frystikístur Staðgr.verð HF201 72x65x85 41.610,- HF271 92x65x85 46.360,- HF396 126x65 x85 53.770,- HF506 156x65x85 62.795,- SB300 126x65x85 58.710,- Frystiskápar FS205 FS275 FS345 125 cm 56.430,- 155 cm 67.545,- 185 cm 80.180,- Kj&liskápar KS 250 125 cm 53.390,- KS315 155 cm 57.190,- KS385 185 cm 64.695,- Kæli- og frystiskápar KF285 155 cm 80.465,- kælirl991tr frystir801tr 2pressur KF350 185 cm 93.670,- kælir 200 Itr frystir 156 ltr 2 pressur KF355 185 cm 88.540,- kælir2711tr frystir 100 Itr 2 pressur oopŒigj leika fyrir dansi .......... Á Miðasala daglega Jferð kr 2OOO.-H0TEL ]&IAND áf»ó^el J" sími 68 7111 ra ‘

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.