Morgunblaðið - 28.12.1994, Síða 56

Morgunblaðið - 28.12.1994, Síða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ OSKARSVERÐLAUN: Besta erlenda myndin í ár! „Stórfyndin og velkrydduð" ý* ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Vi M Sæt og skemmtileg mynd Þriggja stjörnu voffi! ★★★.Á.Þ. DagjÉj^L ★** Ó.H.T. ftás:2A' JÓLAMYND 1 KONUNGUR í Át Skrautlegtog spennandi ævintyr *** Ó.H.T. Rás 2 'V ."í.:;.* BOÐORÐIN JOLAMYNDIN JUNIOR Belle Epoque - Glæstir tímar eftir spænska leikstjórann Fernando Trueba er sannkallaður sólargeisli í skammdeginu en myndin hlaut Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin í ár. Fjóra gullfallegar systur berjast um hylli ungs liðhlaupa, allar vilja þær hann en þó á mismundandi hátt. Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.15. FRUMSYNING A JOLAMYNDKINNI LASSIE FRUMSYNING: RAUÐUR PRÍR LITIR RAUÐUR Hinir frábæru leikarar Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og Emma Thompson koma hér í frábærri nýrri grínmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Junior" er ný grínmynd frá leikstjóranum Ivan Reitman sem gert hefur myndir eins og Ghostbusters", Twins" og Dave". Junior" er jólamynd í Reykjavík, Los Angeles, New York, London, Berlín... og, og... Junior" er grínmyndin sem öll heimsbyggðin horfir á ÞESSIJÓLI! Falleg og skemmtileg ævintýramynd um konung sem er fastur í líkama hvítabjörns. Sýnd kl. 3 og 5. Rauður er lokapunkturinn í þríleik mesta núlifandi kvikmyndagerðarmanns Evrópu og hans besta mynd að margra mati. Aðalhlutverk: Irene Jacob (Tvöfalt líf Veróníku). Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd Debutanten eftir Sigurð Sigurðsson. NÝ STÓRKOSTLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND UM TÖFRATÍKINA, SEM SKEMMT HEFUR BÖRNUNUM í MEIRA EN HÁLFA ÖLD. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Kvikmyndir Kieslowskis um boðorðin hafa vakið mikla athygli og eru öll sýnd í fyrsta skipti hér á landi saman. En stuttmynd um morð og stuttmynd um ást voru sýndar á Kvikmyndahátíð. BOÐORÐ 1 OG 2 í KVÖLD Sýnd kl. 5. HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Klassískt þungarokk Morgunbl.aðið/Sverrir X-IZT stendur fremstu erlendu þungarokksveitum Íítt að baki. TONLIST Gcisladiskur GIANTSOFYORE Breiðskífa rokksveitarinnar X-izt, Giants of Yore. X-izt skipa Guðlaug- ur Falk, gítarleikari, Eiður Orn Eiðs- son söngvari, Jón Guðjónsson bassa- leikari og Sigurður Reynisson trommuleikari. Eiður Orn stjómaði upptöku. X-izt gefur út, Japís dreif- ir. 59,16 mín., 1.999 kr. ÞUNGAROKKIÐ hefur átt undir högg að sækja undanfarin misseri eftir mikla velgengni undanfarinna ára. Þó lifa eftir sveitir sem leika klassískt þungarokk af krafti og þrótti; upp fullir með töffarastæla og tilgerð, en umfram allt einlægir. Þannig er með rokksveitina X-izt, sem sendi frá sína aðra breiðskífu fyrir skemmstu, Giants of Yore. Eðli tónlistar eins og X-izt leikur er að þróun er engin í tónmáli sveit- arinnar; það eina sem breytist er að liðsmenn sveitarinnar verða þétt- ari, hljóðfæraleikur og hljómur betri. Þannig er þessi plata X-izt lítt frábrugðin fyrri plötu sveitar- innar, nema þá að keyrsla en eilítið þyngri, útsetningar þéttari og hljómur betri en á síðustu plötu; lögin gætu eins verið afgangslög frá þeirri upptökulotu. Ekki má þó skila þessi orð svo að lögin séu eitt- hvað úrkast, alls ekki, því þau eru klassísk þungarokk, til að mynda Fight og Getting Hurt, með textum sem byggðir eru upp á þungarokk- frösum um karlmennsku í ýmsum myndum; einskonar ævintýratext- um í heimi myndarlegra vöðvafjalla með harm í hjarta og eftirlátra þokkadísa, svo kemur hvínandi gít- arsóló, og massíf keyrsla í lokin. Reyndar er eina erlenda laginu á plötunni, You’re too Good to be True ofaukið, því lagasmíðar þeirra félaga standa fyllilega fyrir sínu. Hljóðfæraleikur er góður, Guðlaug- ur er framúrskarandi á gítarinn og þeir Jón og Sigurður eru eins og samlokur í rytmanum, sérstaklega fer Sigurður á kostum, og Eiður syngur eins og hann ætti lífið að leysa og er víða innblásinn, til að mynda í Fight og Lost All Directi- ons. Ef menn hafa gaman af rokki þessarar gerðar er vert að kynna sér X-izt, því sveitin stendur fremstu erlendu þungarokksveitum lítt að baki. Arni Matthíasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.