Morgunblaðið - 28.12.1994, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 28.12.1994, Qupperneq 56
56 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ OSKARSVERÐLAUN: Besta erlenda myndin í ár! „Stórfyndin og velkrydduð" ý* ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Vi M Sæt og skemmtileg mynd Þriggja stjörnu voffi! ★★★.Á.Þ. DagjÉj^L ★** Ó.H.T. ftás:2A' JÓLAMYND 1 KONUNGUR í Át Skrautlegtog spennandi ævintyr *** Ó.H.T. Rás 2 'V ."í.:;.* BOÐORÐIN JOLAMYNDIN JUNIOR Belle Epoque - Glæstir tímar eftir spænska leikstjórann Fernando Trueba er sannkallaður sólargeisli í skammdeginu en myndin hlaut Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin í ár. Fjóra gullfallegar systur berjast um hylli ungs liðhlaupa, allar vilja þær hann en þó á mismundandi hátt. Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.15. FRUMSYNING A JOLAMYNDKINNI LASSIE FRUMSYNING: RAUÐUR PRÍR LITIR RAUÐUR Hinir frábæru leikarar Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og Emma Thompson koma hér í frábærri nýrri grínmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Junior" er ný grínmynd frá leikstjóranum Ivan Reitman sem gert hefur myndir eins og Ghostbusters", Twins" og Dave". Junior" er jólamynd í Reykjavík, Los Angeles, New York, London, Berlín... og, og... Junior" er grínmyndin sem öll heimsbyggðin horfir á ÞESSIJÓLI! Falleg og skemmtileg ævintýramynd um konung sem er fastur í líkama hvítabjörns. Sýnd kl. 3 og 5. Rauður er lokapunkturinn í þríleik mesta núlifandi kvikmyndagerðarmanns Evrópu og hans besta mynd að margra mati. Aðalhlutverk: Irene Jacob (Tvöfalt líf Veróníku). Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd Debutanten eftir Sigurð Sigurðsson. NÝ STÓRKOSTLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND UM TÖFRATÍKINA, SEM SKEMMT HEFUR BÖRNUNUM í MEIRA EN HÁLFA ÖLD. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Kvikmyndir Kieslowskis um boðorðin hafa vakið mikla athygli og eru öll sýnd í fyrsta skipti hér á landi saman. En stuttmynd um morð og stuttmynd um ást voru sýndar á Kvikmyndahátíð. BOÐORÐ 1 OG 2 í KVÖLD Sýnd kl. 5. HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Klassískt þungarokk Morgunbl.aðið/Sverrir X-IZT stendur fremstu erlendu þungarokksveitum Íítt að baki. TONLIST Gcisladiskur GIANTSOFYORE Breiðskífa rokksveitarinnar X-izt, Giants of Yore. X-izt skipa Guðlaug- ur Falk, gítarleikari, Eiður Orn Eiðs- son söngvari, Jón Guðjónsson bassa- leikari og Sigurður Reynisson trommuleikari. Eiður Orn stjómaði upptöku. X-izt gefur út, Japís dreif- ir. 59,16 mín., 1.999 kr. ÞUNGAROKKIÐ hefur átt undir högg að sækja undanfarin misseri eftir mikla velgengni undanfarinna ára. Þó lifa eftir sveitir sem leika klassískt þungarokk af krafti og þrótti; upp fullir með töffarastæla og tilgerð, en umfram allt einlægir. Þannig er með rokksveitina X-izt, sem sendi frá sína aðra breiðskífu fyrir skemmstu, Giants of Yore. Eðli tónlistar eins og X-izt leikur er að þróun er engin í tónmáli sveit- arinnar; það eina sem breytist er að liðsmenn sveitarinnar verða þétt- ari, hljóðfæraleikur og hljómur betri. Þannig er þessi plata X-izt lítt frábrugðin fyrri plötu sveitar- innar, nema þá að keyrsla en eilítið þyngri, útsetningar þéttari og hljómur betri en á síðustu plötu; lögin gætu eins verið afgangslög frá þeirri upptökulotu. Ekki má þó skila þessi orð svo að lögin séu eitt- hvað úrkast, alls ekki, því þau eru klassísk þungarokk, til að mynda Fight og Getting Hurt, með textum sem byggðir eru upp á þungarokk- frösum um karlmennsku í ýmsum myndum; einskonar ævintýratext- um í heimi myndarlegra vöðvafjalla með harm í hjarta og eftirlátra þokkadísa, svo kemur hvínandi gít- arsóló, og massíf keyrsla í lokin. Reyndar er eina erlenda laginu á plötunni, You’re too Good to be True ofaukið, því lagasmíðar þeirra félaga standa fyllilega fyrir sínu. Hljóðfæraleikur er góður, Guðlaug- ur er framúrskarandi á gítarinn og þeir Jón og Sigurður eru eins og samlokur í rytmanum, sérstaklega fer Sigurður á kostum, og Eiður syngur eins og hann ætti lífið að leysa og er víða innblásinn, til að mynda í Fight og Lost All Directi- ons. Ef menn hafa gaman af rokki þessarar gerðar er vert að kynna sér X-izt, því sveitin stendur fremstu erlendu þungarokksveitum lítt að baki. Arni Matthíasson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.