Morgunblaðið - 03.01.1995, Síða 39

Morgunblaðið - 03.01.1995, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 39 ' AÐSENDAR GREINAR -kjarnimálsins! að við læknar temdum okkur við- horf viðskiptaheimspekinnar í þessu efni. Samkvæmt þeim fræð- um er „seljandanum" kennt að bregðast vel við kvörtunum við- skiptavinar, grandskoða orsakir og afleiðingar hugsanlegra mis- taka, leiðrétta það sem aflaga fór og viðurkenna ef mistök hafa átt sér stað. Á þann hátt varðveitum við betur trúnað og samvinnu við neytandann (sjúklinginn). Verkföll heilbrigðisstétta og „framleiðni“ sjúkrastofnana Verkföll heilbrigðisstétta getur haft alvarlegri afleiðingar fyrir líf og heilsu fólks en önnur verkföll. Til samanburðar má helst nefna verkföll slökkviliðs- og lögreglu- manna. Bráðveiku fólki er sinnt, en allur sá fjöldi er fyllir biðlista t.d. vegna hjarta- og æðasjúkdóma o.fl. sjúkdóma ásamt hjúkrunar- sjúklingum virðist gleymast í um- ræðunni. Mörgu þessu fólki þyngir með degi hverjum, batahorfur þeirra versna og sumir bíða þess seint eða aldrei bætur. Hjúkrunar- sjúklingar fá aðeins lágmarks umönnun. Þetta er hinn þögli hóp- ur. Annað sem fylgir í kjölfar verk- falla er að álag á heilbrigðisstarfs- fólk eykst - enda hefur veikindaforföllum fjölgað verulega. Hjúkrunarfræðingar og aðrar heilbrigðisstéttir hafa brugðist rétt við og freista þess að halda uppi nauðsynlegri þjónustu enda skylda þeirra sam- kvæmt lögum. Það kemur einnig berlega í ljós að fjárveitingar til heilbrigðisstofnana hafa verið naumt skornar á undanförnum árum og kemur það heim og saman við skýrslur Landlæknisembættisins um að mönnun sé minni á íslenskum Jakob kemur vel fyrir, er hörkuduglegur og því góður fulltrúi á erlendri grundu, segir Hermann Ragnarsson, og vonar að Jakob verði áfram við sendiráðið í London. vart þeirra viðhorfa að sjúklinga séu eingöngu tekjustofn. Eki væri óeðlilegt að veita fulltrúur sjúklingafélaga aðild að samr inganefndum, en e.t.v. gengj samningar þá hraðar. Athugandi er hvort laun heii brigðisstétta ætti að ákveða me Kjaradómi eins og reyndar va gert fyrir nokkrum árum og jafr framt hlyti það að vera siðferðile,- skylda stjórnvalda að sjá til þes að heilbrigðisstéttir dragist ekki aftur úr öðrum sambærilegum stéttum. Þessi háttur er hafður á víðast í nágrannnalöndunum. Ekki virðast allir vera sammála þessari tillögu og óttast áhrifaleysi á eigin kjör. Höfundur er landlæknir. aðrir starfsmenn ráðuneyta betur. En flestir myndu þeir sitja sem hendur í skauti sér og gera ekki neitt því það vantar kraftinn og dugnaðinn í þá flesta. Ófullnægjandi nótur og reikningar sjúkrahúsum en á sambærilegum stofnunum í nágrannalöndunum. Sjúkrahúsin þola því illa fækkun starfsmanna. Þó eru afköst, mæld sem fjöldi útskrifta á heilbrigðisstarfmann, fleiri á íslandi en erlendis (erindi til fjárlaganefndar. Landlæknisembættið 1993 og 1994). Þessar niðurstöður stangast mjög á við skýrslur og fullyrðingar manna um að “framleiðni“ sé yfirleitt léleg á íslandi. Eru sjúklingar eingöngu tekjustofn? Áhyggjuefni er að viðbrögð sumra við verkföllum eru á þann veg að ætla mætti að þeir væru „munaðarlausir“, jafnframt verður INTiRIMBT Alheims markaöstorg • Alheimskynning í máli og myndum. - Auglýstu á Internetinu. Dlaivi ÞEKKING ■ REYNSLA • ORYGGI KRIPALUJOGA Góð byrjun á nýju ári. Byrjendanámskeið hefjast: Mánud. 9. janúar kl. 20.00. Þriðjud. 10. janúar kl. 16.30. JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS Skeifunni 19, 2. hæð. Sími 889181 kl. 17-19 alla virka daga. Einnig símsvari. Svo er verið að finna að því að nótur og reikningar séu ekki í lagi. Ætlast ríkisendurskoðun til að Jak- ob Frímann skikki listafólk til að vera með löggilta reikninga? Verður ekki ríkisendurskoðun að _ láta skattaeftirlit um þá vinnu? Ég er nánast viss um að flest allt lista- fólk, sama hvaða nafni það nefnist, sé ekki með reikninga fyrir sína vinnu í lagi. Flest þetta fólk hugsar ekki mikið um peninga heldur list- ina og gleymir hreinlega þessum þætti, þ.e. að hafa löggilta reikn- inga og að halda utan um nótur út af sinni starfsemi. Það virðist allavega ekki sanngjarnt að ætlast til þess að Jakob, þó duglegur sé, komi þessum hlutum í lag hjá starfsstétt listamanna. Það verða þar til bærir embættismenn hér heima að gera.“ Áfram Jakob! Ég vil bara segja það að lokum, að vonandi verður Jakob áfram við sendiráðið í London, því maðurinn kemur vel fyrir og er hörkudugleg- ur og því góður fulltrúi á erlendri grundu. Það mættu fleiri starfs- menn erlendra sendiráða, hátt sem lágt settir sýna slíkan dugnað og atorku sem Jakob Frímann Magn- ússon hefur gert. Ný námskeið að kefjast -sniðin að mannlegum þörfum TOPPI TIL TÁAR Hin vinsælu TT námskeið halda áfram. Við vitum að það er ekki hægt að móta alla líkama og allra þarfir í eitt form. I meira en tuttugu og fimm ár höfum við hjá Líkamsrækt JSB unnið með þúsundum kvenna við að byggja upp hreysti og viðhalda góðri heilsu og útliti. Til okkar leita konur með ýmsar KORTAKERFIÐ Fimm timar í viku, Rauð kort Námskeið 5jö vikur / senn hefst 9. janúar. Þetta námskeið er Græn kort Frjáls eingöngu ætlað þeim mæting, kennsla hafin. konum sem berjast við aukakilóin. væntingar. Við gerum okkar besta til að hjálpa þeim, en árangurinn byggist fyrst og fremst á þeim sjálfum. Við gerum ekki kraftaverk - en þú getur það! RÓLEGU TÍMARNIR eru byrjaðir aftur, þriðjudaga og fímmtudaga kl. 15:30. Barnapössun alla daga frá kl. 9-/6. Hringið og pantið kort eða skráið ykkur í flokka. Við erum við símann núna Höfundur er byggingameistari í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.