Morgunblaðið - 03.01.1995, Page 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið:
• FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski
4. sýn. fim. 5/1 uppselt - 5. sýn. lau. 7/1 uppselt, - 6. sýn. fim. 12/1.- 7. sýn.
sun. 15/1 - 8. sýn. fös. 20/1.
0SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 8/1 kl. 14, örfá sæti laus - sun. 15/1 kl. 14.
0GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 6/1 janúar, örfá sæti laus - sun. 8/1 - lau. 14/1.
Ath. sýningum fer fækkandi.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 13/1. Ath. sýningum fer fækkandi.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til
18:00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKBÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurínn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar,
örfá sæti laus, 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn.
fös. 20/1, rauð kort gilda, örfá sæti laus.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. lau. 7/1, lau. 14/1.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn.lau. 7/1 50. sýn. lau. 14/1. Sýningum fer fækkandi.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. sun. 8/1 kl. 16, mið. 11 /T kl. 20, fim. 12/1 kl. 20.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
SJALFSTYRKING
Námskeið í Kripalujóga
Kripalujóga stuðlar að m.a.:
• Vekja andlegan og líkamlegan styrk.
• Koma á jafnvægi í mataræði og líkamsþyngd.
• Losna undan spennu og áhyggjum.
Ásmundur Gunnlaugsson NsáStU námskeið:
Byrjendanámskeið
9. jan.-1. feb. mán./miðvd. kl. 20.00—21.30, 8 skipti.
Leiðb. Ásmundur Gunnlaugsson, jógakennari.
Byrjendanámskeið
10. jan.- 2. feb. þriðjd./fimmtud. kl. 16.30-18.00, 8 skipti.
Leiðb. Elín Jónasdóttir, jógakennari.
Jóga gegn kvíða
17. jan. - 9. feb. Kenndar verða leiðir Kripalujóga til að stíga
út úrtakmarkunum ótta og óöryggis.
Til aukins frelsis og lífsgleði. Leiðb. Ásmundur Gunnlaugsson.
Námskeiðin hentafólki á öllum aldri, engin reynsla eða þekking á
jóga nauðsynleg. Uppl. og skráning hjá jógastöðinni
Y0GA STUDI0, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441,
milli kl. 17.00 og 19.00 alla virka daga, einnig símsvari.
Elín Jónasdóttir
Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sfmi 651441
FÓLK í FRÉTTUM
Fúll út í foreldra sína
Risatónleikar
►ROD Stewart hélt risatónleika
á Copacabana-ströndinni frægu
í Rio de Janeiro á gamlárskvöld.
Frítt var inn á tónleikana sem
voru styrktir af Pepsi-fyrirtæk-
inu og var búist við fjórum millj-
ónum áhorfenda. Það eru þá
stærstu tónleikar sögunnar sem
ekkert kostar inn á samkvæmt
Heimsmetabók Guinness. Stew-
art bað tónleikagesti um að taka
með sér mat, sem síðan var af-
hentur góðgerðarsamtökum
heimilislausra.
VÖÐVATRÖLLIÐ
Sylvester Stallone.
►EF SYLVESTER
Stallone mislík-
ar við eitt-
hvert fólk,
þá eru það
foreldrar
hans. „Mig
skorti sjálfs-
virðingu þegar
ég var yngri,“
segir hann.
„Faðir minn
var hörku-
tól og ég til-
bað hann,
en ég var
aldrei nógu
góður,
fljótur, né
klár til að
falla í kram-
ið hjá hon-
um. Móðir
mín var jafn-
vel verri.
Hún gaf út
fáránleg-
ar yfir-
lýsingar
eins og
að Brig-
itte [Niel-
sen, fyrrver-
andi unnusta
Stallones] væri
dræsa, handlegg-
urinn á mér hefði
verið tekinn af og að
síðasta mynd mín
væri hryllingur, þrátt
fyrir að hafa ekki séð
hana.“
Foreldrar Stallones
eru sestir í helgan
stein og hann sér
fyrir þeim, en
hugsar þeim
þegjandi þörf-
ina: „Ég hef
sagt foreldrum
mínum að hirða
peningana og só-
lunda þeim að vild, en
frami minn er krafta-
verk út af fyrir sig og
ég vildi óska að þau gætu
verið stolt af mér.“
PIERCE Brosnan og Keely
Shaye eru lukkuleg saman.
Bond giftir sig
►PIERCE Brosnan, 40
ára, sem leikur 007 í
næstu Bond-mynd, sem
nefnist Gullna augað,
ætlar að gifta sig að
tökum loknum. Sú
heppna heitir Keely
Shaye, 30 ára, og er
bæði leikkona og fyr-
irsæta. Þetta er annað
hjónaband Brosnans.
Hann var áður giftur Cassöndru
sem lést frá honum og tveimur
börnum þeirra.
FÖRÐ UNARSKÓLI Línu
Vilt þú verða
framúrsharandi
förðunarfrœðingur?
6 vikna - 3ja mán. námskeið í ijósmynda- og tískuförðun,
7 vikna námskeið í kvikmyndaförðun. Námið býður upp á
óendanlega mögulcika í starfi, bæði hér heima og erlendis.
Dag- eða kvöldskóli þar sem aðeins 12 nemendur komast að.
Kennarar skólans eru allir þaulreyndir í starfi og hafa starfað
víða um heim.
'Lína Rut hefur starfað við förðun, bæði hér heima og erlendis
sl. 9 ár. Einnig hefur hún lokið 4ra ára námi úr málaradeild
við Myndlistar- og handíðaskóla íslands.
Lína hefur unnið fjölmarga íslandsmeistaratitla í förðun og
síðast, í hinni árlegu forsíðukeppni Hár og fegurðar, hlaut
hún af 87 innsendum myndum l. og 2. sæti í förðun.
Hanna Maja hefur farðað fyrir hin ýmsu tískutímarit,
auglýsingar o.O. Einnig starfaði hún i Los Angeles í 4 ár
og farðaði þar m.a. Michael Jackson, Scorpions, Phil Collins '
og fleiri.
Ása Sif, snyrti- og förðunarfræðingur, kenndi sl. vetur við
förðunarskóla í Odense í Danmörku.
Lína Rut
Óvæntur gestakennari
Nánari upplýsingar í síma 11288
Námskeiðin
hefjast 19. jan
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Lau. 7/1 kl. 20.30. Sun. 8/1 kl. 20.30.
Miöasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
RINGO Starr og Maureen Cox
þegar allt Iék í lyndi hjá þeim.
Eiginkona bítils
fallin frá
►MAUREEN Cox Tigrett fyrrver-
andi eiginkona bítilsins Ringo
Starr lést á föstudaginn var eftir
að hafa fengið beinmergsígræðslu.
Eftirlifandi eiginmaður hennar er
Isaac Tigrett, 47 ára, sem setti
Hard Rock-veitingastaðakeðjuna á
laggirnar. Hann seldi hlut sinn í
Hard Rock fyrir nokkrum árum
og á núna veitingastaðakeðjuna
House of Blues sem teygir sig yfir
þrjár borgir. Maureen var eigin-
kona Ringo Starr á árunum 1965
til 1975, en þá reis frægðarsól Rin-
gos hvað hæst sem trommuleikari
Bítlanna.