Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Vinningar í $
VINNINGAR I 1. FLOKKI y95
UTDRATTUR 19. 1. '95
HAPPDRÆTTI
HASKÓLA ISLANDS
vænlegast tll vlnnings
KR. 5ÖIÖÖÖ
13285 13287
250;000 (Troinp)
KR. 2;000;000 10;000;000 (Troinp)
13286
KR. 200;000 1;000;00Q (Tronp)
6240 9844 27409 44863
KR. IOOiOOO 500)000 (Troinp)
1185 7240 13203 25488 41026
6137 8419 14745 36348 58664
1337
2730
2844
3404
Jl
5415 12027 15851 20467 28413 29719 36299 39732 45497 48507 52073
5775 14399 16530 22173 28432 29834 34589 40855 47484 49051 54147
6487 14553 16721 24148 29430 30921 37970 43721 47623 49458 57697
9940 15444 17151 27204 29499 34042 38139 44172 48300 51818 58340
100 KR. 4988 1U 9875 R 13640 TOiOOO (IfDip) 18787 22915 26600 30747 3423? 38068 43231 48137 53324 57301
110 4993 9754 13874 18901 22975 26607 30755 34332 38096 43259 48614 53392 57328
178 5182 9812 13890 18899 23055 26675 30759 34564 38112 43394 48782 53508 57341
272 528? 9871 14113 18921 23076 26678 30840 34565 38293 43503 49172 53605 57409
29? 5425 9947 14235 18968 23159 26707 30890 34799 38433 43591 49181 53657 57419
302 5582 10055 14247 18982 2317! 26799 30919 34800 38460 43758 49210 53664 57437
318 5884 10191 14302 19045 23296 26818 30932 34812 38464 43892 49314 53676 57440
«1 5723 10236 14383 19443 23385 26988 30978 34980 38466 43924 49318 53689 57466
505 5747 10263 14456 19489 23420 27041 31073 35015 38662 44041 49363 53731 57538
Í81 5819 10434 14459 19618 23470 27137 31085 35033 38786 44533 49376 53779 57589
1077 5898 10435 14876 19626 23602 27170 31200 35048 39071 44586 49433 53811 57625
1175 5939 10572 14947 19651 23605 27423 31296 35229 39072 44595 49731 53906 57649
1211 8011 10599 14987 19658 23624 27428 31360 35332 39096 44610 49772 53961 57702
1258 8032 10690 15020 19696 23677 27442 31428 35370 39278 44733 49793 54352 57878
1512 8058 10722 15035 19782 23693 27649 31440 35450 39285 44847 49844 54392 57900
1727 8073 10786 15113 19832 23730 27728 31471 35545 39408 44850 49903 54396 57913
1850 8355 10798 151!1 19875 23944 27814 31550 35573 39430 45046 49952 54458 58073
1882 6440 10858 15160 19884 23979 27838 31701 35589 39522 45067 49965 54528 58088
1871 6512 10915 1527! 20066 23980 27961 31703 35631 39539 45139 49970 54609 58201
1987 6533 1094! 15292 20101 24062 28010 31733 35715 39655 45244 50045 54809 58234
2199 8572 11017 15308 20129 24106 28037 31745 35762 39704 45307 50046 54924 58297
22!! 859! 11051 15493 20170 2414! 28050 31811 35788 39816 45332 50060 54956 58303
2370 6605 11095 15530 20205 24240 28145 31839 3583? 39885 45385 50092 54965 583(3
2455 6635 11205 15727 20241 24288 28409 31860 35920 40078 45551 50176 54991 58383
2!79 6712 11502 1580! 20303 24427 28!75 31893 35933 4015? 45574 50236 55181 58574
2488 6772 11602 15820 20401 24465 28542 31964 35944 40240 45591 50355 55235 58606
25!2 6936 11620 15918 20436 24517 2857! 31974 36019 40261 45668 50420 55288 58692
2548 6960 1172! 15937 20438 24563 28599 32114 3607? 40272 45724 50602 55310 58695
259! 7019 11813 15955 20441 24612 28671 32235 36093 40366 45893 50639 55320 58778
2803 7074 118!2 18057 20607 24651 28686 32238 36262 40468 45925 50711 55330 58855
2852 7204 11870 16139 20763 24700 28700 32244 36418 40582 45995 50731 55557 58869
2837 7241 11889 16169 20866 2!755 28732 32317 36472 40640 46150 50884 55569 58894
2841 7334 12067 16184 21003 2!781 28777 32326 36522 40662 46231 51121 55626 58917
3117 7371 121!7 16269 21023 24783 28879 32503 36553 40924 46386 51143 55882 59130
3309 7528 12170 16330 21242 24906 28990 32697 36598 41062 46454 51172 55895 59290
3387 7534 12209 16396 21432 24976 29067 32753 36686 41127 46480 51187 56000 59302 .
3!13 7542 1221! 16557 2146? 25027 2909! 32802 36855 41433 46532 51220 56004 59309
3435 7558 12272 16614 21588 25096 29236 32981 36989 41451 46548 51458 56014 59379
3498 7745 12360 16615 21642 25159 29268 33006 37109 41637 46767 51512 56033 59398
3579 7780 1238! 16800 21711 25247 29343 33081 37119 41648 46831 51513 56075 59422
3595 7889 12387 16876 21738 25249 29380 33107 37183 41690 46967 51615 56216 59438
3809 7991 12382 16921 21811 25394 29391 33238 37195 41731 47034 51643 56220 59515
3728 8055 12!!3 16939 21979 25427 29397 33342 37204 41763 47068 51793 56265 59548
3933 8190 12!52 17088 22004 25433 29441 33368 37215 42051 47096 51957 56435 59798
!070 8216 12530 17093 22109 2550! 29491 33!29 37220 42070 47169 52204 56451 59860
4213 8229 125!2 17100 22280 25548 29492 33480 37495 42092 47176 52320 56597 59894
4215 8444 12550 17208 22293 25800 29494 33628 37603 42174 47371 52330 56614 59915
4258 8561 12570 17234 22305 25829 29504 337!1 37623 42265 47403 52347 ‘56676 59941
4283 8669 12732 17275 22385 25892 29825 33752 37625 42324 47508 52375 56900 59942
4299 8773 12806 17403 22390 25941 30092 33901 37713 42375 47515 52508 56930 59952
4347 8780 13105 18084 22391 26030 30095 33919 37755 42382 47575 52578 5694? 59971
4519 8922 13137 18218 22444 26054 30383 34003 37780 42397 47615 52688 56960 59990
4829 8979 132!2 18256 22495 26079 30413 34120 37795 42555 47700 52751 57034 59991
4893 9003 13258 18344 22568 26092 30445 34145 37796 42634 47714 52784 57063
4783 9195 13280 18480 22576 26226 30521 34158 37880 42643 47858 52879 57124
4774 9318 13303 18486 22754 26230 30572 34173 37942 42670 47926 53027 57143
4888 9442 133!7 18625 22792 26269 30592 34176 37955 42713 48085 53046 57224
4897 9551 13548 18728 22888 26435 30651 34213 38014 43128 48104 53135 57236
4985 9824 13597 18772 22898 26547 30716 34220 38052 43144 48110 53238 57289
Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 22 eða 34
hljóta eftirfarandi vinningsupphaeóir:
Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp)
Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið
vinning samkvæmt ððrum útdregnum númerum í skránni hér að framan.
Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík, 19. janúar 1995.
AKUREYRI
Morgunblaðið/Rúnar Þór
BJARTSÝNISMENN Akureyringar. í öllum snjónum draga þeir Björgvin, Arnar og
Halldór fram reiðhjól en komast ekki langt eins og sjá má.
Bæjarráð hafn-
ar forkaupsrétti
að Súlnafelli
Möðruvallakirkja
Dagskrá
um Davíð
Stefánsson
í TILEFNI af því að ein öld
er liðin frá fæðingu Davíðs
Stefánssonar frá Fagraskógi
gangast íbúar Arnarnes-
hrepps fyrir dagskrá um
skáldið í kirkjunni á Möðru-
völlum á morgun, laugardag-
inn 21. janúar. Dagskráin
hefst kl. 14.00 og eru allir
velkomnir.
Gunnar Stefánsson dag-
skrárfulltrúi flytur erindi um
skáldið og Auður Björnsdótt-
ir, húsmóðir í Fagraskógi,
mun segja frá kynnum sínum
af Davíð. Tjarnarkvartettinn
syngur lög við ljóð Davíðs og
leikararnir Arnar Jónsson og
Rósa Guðný Þórsdóttir lesa
úr verkum skáldsins. Loks
verður lagður blómvöndur á
leiði Davíðs.
Svellið fullt af snjó
Tveir leikir
um helgina
TVEIR leikir verða á íslands-
mótinu í íshokký á skauta-
svæðinu við Krókeyri um
helgina. í þeim fyrri eigast
við A-lið Skautafélags Akur-
eyrar og Skautafélag Reykja-
víkur og verður hann á laug-
ardag kl. 17.00. Á sunnudag
kl. 11.00 leikur B-lið Skauta-
félags Akureyrar við Skauta-
félag Reykjavíkur. Þetta eru
fyrstu íshokkýleikimir í ís-
landsmótinu sem fram fara á
Akureyri, en Akureyringar
léku í Reykjavík um síðustu
helgi; A-liðið vann Björninn
14-4 og B-liðið gerði jafntefli
við Skautafélag Reykjavíkur,
5-5.
Erfiðlega hefur gengið að
halda skautasvellinu opnu frá
áramótum vegna veðurs. Unn-
ið var af kappi við að moka
snjó af svellinu í gærdag en
þar var allt á kafi í snjó eftir
hríðarveður síðustu daga.
BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti
á fundi í gær að hafna forkaups-
rétti að Súlnafelli EA-840 en Kaup-
félag Eyfirðinga bauð Akureyrarbæ
forkaupsrétt að togaranum. Engar
veiðiheimildir fylgdu með í kaupum
á skipinu, en kaupandi þess er Rif
hf. í Hrísey.
Á fundi bæjarráðs var lagður
fram samstarfssamningur milli
framkvæmdanefndar HM-95 á Ak-
ureyri og var hann staðfestur á
fundinum.
Þá var kynntur á fundinum verk-
takasamningur sem bæjarstjóri
gerði við Andra Teitsson rekstrar-
ráðgjafa urn könnun á áhrifum þess
á starfsemi Útgerðarfélags Akur-
ALLIR vegir í nágrenni Akur-
eyrar voru ruddir í gær eftir
óveðurskafla síðustu daga og var
allur sá mannskapur sem Vega-
gerð rikisins á Akureyri hefur
yfir að ráða auk fjölda verktaka
að störfum í gærdag. Hjá vega-
eftirlitinu fengust þær upplýs-
ingar að miklar annir hefðu ver-
ið hjá mokstursmönnum enda
víða afar mikill snjór, en allt
eyringa hf. ef afurðasala félagsins
færist frá Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna til íslenskra sjávarafurða.
Bæjarráð fól bæjarlögmanni á
fundinum í gær að ganga til samn-
inga við eigendur húsanna Lækja-
götu 6 og Fróðasundi lOb sem boð-
ið höfðu bænum húseignir sínar til
kaups.
Samúðarkveðja
Bæjarstjóri las einnig á fundinum
samúðarkveðju sem hann, fyrir
hönd bæjarstjórnar Akureyrar, hef-
ur sent hreppsnefnd Súðavíkur-
hrepps vegna snjóflóðanna síðast-
liðinn mánudag.
hefði gengið að óskum þannig
að allir vegir voru aftur orðnir
færir. Mokað var á Öxnadals-
heiði og leiðin suður því opin á
ný, þá var mokað fram allan
Eyjafjörð, inn Svarfaðardal, yfir
Víkurskarð og til Grenivíkur, en
á myndinni má sjá þá vösku
menn sem sáu um að opna veginn
milli Akureyrar og Ólafsfjarðar
að störfum.
Morgunblaðið/Rúnar Antonsson
Geysimiklum snjó rutt