Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 49'
.
í
í
They killed
HIS WIFE
HX
1
Hasarhetjan Van Damme snýr hér aftur í spennuþrunginni ferð um tímann. Timecop er
vinsælasta mynd Van Damme til þesa og það ekki að ástæðulausu. Vilt þú flakka um
tímann? Skelltu þér þá á besta þrillerinn í bænum, Timecop
Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver, Mia Sara og Gloria Reuben.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Pessi kLisstska saga i nýrri brifandi kvikinynd
JASON SCQTTXEE SAM Nlill.L
(tf .
f |
^ ’f '.
'í
I ítill drongiir | $
alinn upp af dvrum. * ^ ,<
Ævintýri cru örlijíg hans.
SKÓG'ÁRLÍF
STORMYNDIN
JUNGLEBOOK
„Junglebook" er eitt vin-
sælasta ævintýri allra
tíma og er frumsýnd á
sama tíma hérlendis og
hjá Walt Disney í
Bandaríkjunum. Myndin
er uppfull af spennu,
rómantík, gríni og
endalausum ævintýrum.
Stórgóðir leikarar: Jason
Scott Lee (Dragon),
Sam Neill (Piano, Jurassic
Park), og John Cleese (A
Fish Called Wanda).
Ath.: Atriði í myndinni
geta valdið ungum
börnum ótta.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TEN YEARS AGu.
IHERE’S STILL
TIME Tu
HX
cA\/r ljetri
Komduog
sjáðuTHE
MASK,
mögnuðustu
mynd allra
tíma!
£
'ftlk
★** Ó.T. Rás 2
★★★ g.S.E. Morgunp.
*★* D.V. H.K
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
4
4
4
4
4
4
4
4
Jafnvel kúrekastelpur
verða einmana frumsýnd
UMA Thurman og Lorraine Bracco í
atriði úr myndinni.
STJÖRNUBÍÓ frumsýnir í
kvöld, 20. janúar, myndina
Jafnvel kúrekastelpur verða
einmana eða „Even cowgirls
get the blues“ eins og hún
heitir á frummálinu. Þetta
er nýjasta mynd hins róm-
aða leikstjóra Gus Van Sant
°g fjallar um kynferðis- og
samfélagslegar uppgötvan-
ir. Myndin er byggð á frægri
bók eftir Tom Robbins og
segir frá hinni vansköpuðu
Sissi Hankshaw og leit
hennar að sínum sess meðal
æanna.
Sissy Hankshaw er fædd
einhvern tímann á fimmta
áratugnum í Bandaríkjun-
ubi. Hún er afbrigðileg að
Því leyti að þumalputtar
hennar eru óvenju langir.
keyndar eru þeir rosalega
'augir. En Sissy lætur þessa
vansköpun ekki hrjá sig hið
minnsta og á meðan flestir
myndu reyna allt til að fela
þumlana, snýr hún vörn í
sókn og verður færasti
húkkari veraldar og meistari
í puttaferðalögum, sér til
mikillar ánægju en að því
kemur að Sissy fer að þrá
að koma sér fyrir á einum
stað og öðlast öryggi og
unað fjölskyldulífsins.
Með hlutverk Sissyar fer
Uma Thurman, auk hennar
leika þau Lorraine Bracco,
John Hurt og Angie Dickin-
son.
SIMI 19000
GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON
FRUMSÝNING:
HETJAN HANN PABBI
Óborganleg og rómantísk gamanmynd um vandræðagang og raunir fráskilins
föður þegar ástin biossar upp hjá „litlu stelpunni" hans. Mynd sem sviptir
vetrardrunganum burt í einu vetfangi.
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu og Marie Gillain.
Leikstjóri Gerard Lauzier.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
e.H., Morgunpósturinn.
★★★★ Ö.N. Tíminn.
***Vi Á.Þ., Dagsljós.
★★★V* A.l. Mbl.
Ó.T., Rás 2.
REYFARI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
akkabræður
í Paradís
Kl. 4.45, 6.50, 9 og 1
B.i. 12 ára.
1.MTTZ
LILLI ERTÝNDUR
Sýnd kl. 5.
UNDIRLEIKARINN
Sýnd kl. 9.
Crawford
með spangir
►toppfyrirsætan
Cindy Crawford mun leika
í tveimur sjónvarpsauglýs-
ingum af sautján í næstu
auglýsingaherferð Pepsi. í
annarri þeirra bregður
nýrra við því hún er látin
vera með spangir á tönn-
unum. Síðasta stjarna sem
kom fram í auglýsingum
fyrir Pepsi var poppgoðið
sérvitra Michael Jackson,
en hann var rekinn eftir
að hafa verið ákærður fyr-
ir kynferðislegt áreiti við
ungan dreng. Síðan þá hef-
ur hann lýst því yfir í fjöl-
miðlum að uppáhalds-
drykkur sinn sé Kók og
hann drekki aldrei Pepsi.
Hasarmyndin
„TimeCop“ frumsýnd
ATRIÐI úr myndinni „Time Cop“.
BÍÓHÖLLIN og Laugarás-
bíó frumsýna í kvöld, 20.
janúar, hasarmyndina
„TimeCop" með stórstjörn-
unni Jean-Claude Van
Damme í aðalhlutverki.
Myndin hefst árið 2004
þar sem ferðalög um tímann
eru daglegt brauð og ný
kynslóð glæpamanna hefur
litið dagsins ljós. Allt í einu
er mögulegt að breyta
mannkynssögunni, stjórna
fjármagnsmörkuðum og
jafnvel leggja heilu löndin í
rúst. Það fer því þannig að
nefnd um tímaferðalög
verður að setja nýjar reglur.
Enginn fer aftur í tímann!
En nú hefur einhver brot-
ið þessa reglu, og tímalögg-
an Max Walker (Van
Damme) verður að fara aft-
ur í tímann til að handsama
þennan valdasjúka þing-
mann sem hyggst breyta
sögu Bandaríkjanna og
heimsins alls.
Auk Van Damme fara
með stór hlutverk þau Ron
Silver og Mia Sara. Leik-
stjóri er Peter Hyams.