Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 51
DAGBÓK
VEÐUR
20. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.22 0,5 8.31 4,2 14.46 0,5 20.51 3,8 10.41 13.37 16.34 4.05
fSAFJÖRÐUR 4.25 0,3 10.21 2,3 16.53 0,3 22.44 2,0 11.11 13.43 16.16 4.12
SiGLUFJÖRÐUR 0.56 1.2 6.36 0£ 12.53 1,3 19.07 0,1 10.53 13.25 15.57 3.53
DJÚPIVOGUR 5.42 2,1 11.55 0,3 17.56 10.15 13.08 16.01 3.35
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumafjönj (Morgunblaðið/Sjómælingar Islands)
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * é é R'9ning
# é * é
é$l!)
Alskýjað & a s\- Snjókoma
Slydda
Skúrir
ý Slydduél
V Él
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindsfyrit, heil fjöður 44
er2vindstig. * 5,1110
VEÐUR.HORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir Vestfjörðum er 970 mb smálægð
sem grynnist og um 500 km suðsuðvestur í
hafi er 960 mb lægð sem grynnist einnig. Yfir
Bretlandseyjum er vaxandi 975 mb lægð á
hreyfingu norðnorðvestur. Minnkandi 1.030 mb
lægð er yfir Norður-Grænlandi.
Spá: Norðaustlæg átt, allhvasst eða hvasst norð-
an- og austanlands en stinningskaldi sunnantil.
Éljagangur norðanlands, rigning eða slydda á
Austurlandi en þurrt að mestu sunnanlands.
Fremur hlýtt áfram en þó vægt frost norðvestan-
lands og næturfrost suðvestanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Laugardag: Norðaustanátt, allhvöss eða hvöss
a Vestfjörðum en mun hægari annars staðar.
Él verða á Norður- og Vesturlandi en úrkomulít-
ið annars staðar. Frost 2-5 stig.
Sunnudag: Austan- og norðaustanátt, stinning-
skaldi eöa allhvass víða um land. Snjókoma á
Norður- og Austurlandi en él á Vestfjörðum.
Sunnan- og suðvestanlands verður úrkomulítið.
Frost 1-3 stig_____________
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir feröamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Brattabrekka er ófær og ófært er um Svínadal
og Gilsfjörð. Fært er frá Brjánslæk til Patreks-
fjarðar og Bíldudals. Gemlufjallsheiði er fær
og verið er að moka frá ísafirði til Súganda-
fjarðar, Bolungarvíkur og Súðavíkur og eins
er verið að moka frá Hólmavík. Fært er um
Holtavörðuheiði og Norðurland og með strönd-
inni til Vopnafjarðar, og fært er um Mývatns-
og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.
Yfirlit á hádegi f gær:
1090
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir N-Græn-
landi fer heldur minnkandi og lágþrýstisvæðið yfir og suður
af landinu grynnist. Vaxandi 975 mb lægð yfir Bretlands-
eyjum fer NNV.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 0 akýjað Glasgow 4 léttskýjað
Reykjavík 0 alskýjað Hamborg 4 þokumóða
Bergen vantar London 7 rigning
Helsinki -6 skýjað Los Angeles 9 hálfskýjað
Kaupmannahöfn -2 snjókoma Lúxemborg 3 skúr á s. klst.
Narssarssuaq -27 léttskýjað Madríd 6 skýjað
Nuuk -15 alskýjað Malaga 15 léttskýjað
Ósló 0 snjókoma Mallorca 15 léttskýjað
Stokkhólmur -1 komsnjór Montreal 0 alskýjað
Þórshöfn 3 úrkoma í gr. NewYork 3 þokumóða
Algarve 16 skýjað Oriando vantar
Amsterdam 5 þokumóða París 6 alskýjað
Barcelona 12 hálfskýjað Madeira 17 skýjað
Berlín -2 snjókoma Róm 14 hóKskýjað
Chicago 1 haglél Vín -5 snjókoma
Feneyjar 5 rigning Washington 6 súld
Frankfurt 31 þokumóða Winnipeg -13 snjókoma
Spá kl.
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 gæði, 4 dý, 7 endar,
8 fim, 9 væl, 11 dug-
legu, 13 ósköp, 14 gröf,
15 galdratílraun, 17
bjartur, 20 bókstafur,
22 stílvopn, 23 aflöng,
24 þvaðra, 25 reyna sig
við.
1 brekka, 2 fárviðri, 3
harmur, 4 hróp, 5 dáni,
6 skynfærin, 10 guð, 12
hár, 13 ögn, 15 málmur,
16 þekktu, 18 flatur
klettur, 19 bölva, 20
hlifa, 21 föst á fé.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 tjaldferð, 8 rófan, 9 róðan, 10 dóm, 11
skata, 13 asnar, 15 svans, 18 eldur, 21 ker, 22 riðla,
23 titra, 24 ruglingur.
Lóðrétt: - 2 jafna, 3 lenda, 4 ferma, 5 ræðin, 6 hrós,
7 knár, 12 tin, 14 sól, 15 sárt, 16 auðnu, 17 skafl,
18 ertan, 19 duttu, 20 róar.
í dag er föstudagur 20. janúar,
20. dagur ársins 1995. Þorri byrj-
ar. Bóndadagur. Bræðramessa.
Orð dagsins er: Því að hver sá
öðlast, sem biður, sá fínnur, sem
leitar, og fyrir þeim, sem á knýr,
kl. 10 í fyrramálið.
Húnvetningafélagið.
Félagsvist á morgun
laugardag kl. 14 í Húna-
búð, Skeifunni 17. Para-
vist. Góð verðlaun, veit-
ingar og öllum opið.
Kirkjustarf
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
mun upp lokið verða.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
óveðrinu sem gekk yfir
á miðvikudag fór aðeins
Kambaröstin út en í
gær fór Reykjafoss. Þá
var búist við að Brúar-
foss, Skagfirðingur og
Helgafellið færu út.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu Haraldur,
Lómur og Freyr af
veiðum og Hofsjökull
fór á ströndina í gær-
kvöldi.
Fréttir
Sýslumaðurinn í
Kópavogi auglýsir
stöðu yfirlögregluþjóns
hjá lögreglunni í Kópa-
vogi lausa til umsóknar.
Umsóknir þurfa að ber-
ast honum fyrir 31. jan-
úar nk., segir í nýút-
komnu Lögbirtinga-
blaði.
Styrktarfélag vangef-
inna. Dregið var í happ-
drættinu 24. desember
(Uik. 11, 10.)
sl., og komu eftirtalin
númer upp: 1. 15173.
2.-5. 89, 8058, 14192
og 21631.
Mannamót
Vitatorg. Bingó í dag
kl. 14.
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Samveru-
stund við píanóið með
Fjólu og Hans ki. 15.30.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð fé-
lagsvist í Fannborg 8,
Gjábakka í kvöld kl.
20.30 og er öllum opin.
Bridsdeild Félags
eldri borgara, Kópa-
vogi. Spilaður verður
tvímenningur í dag kl.
13.15 í Fannborg 8, Gjá-
bakka.
Félag eldri borgara í
Rvik. og nágrenni. Fé-
lagsvist í Risinu kl. 14
í dag. Göngu-Hrólfar
fara af stað frá Risinu
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður David West.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Eric Guðmundsson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Guðsþjón-
usta kl. 10. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Björgvin Snorrason.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestm.eyjum.
Biblíurannsókn kl. 10
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Góð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7. Samkoma kl.
10. Ræðumaður Einar
Valgeir Arason.
ÞORRI hefst
föstudag i 13.
viku vetrar. í
Sögu daganna
er m.a. sagt að
Þorri sé per-
sónugerður
sem
arvættur
sögnum
miðöldum.
Upphaflega
virðist hús-
freyja hafa
boðið þorra
velkominn
enda er |jóst að fyrsti dagur þorra
hefur verið tileinkaður húsbóndan-
um. Blómagjafir eiginkvenna til
eiginmanna á bóndadaginn hófust
1980. Á síðari hluta 19. aldar fóru
embættismenn að tíðka samkomur
sem þeir kölluðu „Þorrablót" að
fornum hætti, matar- og drykkju-
veislur þar sem sungin voru kvæði
og drukkin minni Þorra og heiðinna
goða en lagðist
síðan af. Um
miðja 20. öld
hófu átthaga-
samtök á höfuð-
borgarsvæðinu
siðan þorrablót-
in aftur til vegs
og virðingar í
þéttbýli og buðu
þorramatinn
sem var orðinn
sjaldhafður f
kaupstöðum.
Árið 1958 hóf
veitingahúsið
Naustið að bjóða gestum, þó ekki
færri en þrem saman, „þorramat"
í trogum. Trogin voru smiðuð eftir
fyrirmynd úr Þjóðmiiy'asafninu og
í þeim voru meðal annars súr svið,
lundabaggar, hangiþjöt súrsaðir
hrútspungar, hákarl, bringukollar,
glóðarbakaðar flatkökur, rúgbrauð
með snyöri, allt óskammtað, segir
í Sögu daganna.
Þorrinn
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
BETRA3ENSIN
BBTRAVERD
Nýtt verð ó lítra Lækkun ó lítra
92 okt. 65,70 kr. 1,30 kr.
95 okt. 68,70 kr. 1,20 kr.
98 okt. 72,20 kr. 1,50 kr.
Skógrækt meó Skeljungi