Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet Þýðing: Hallgrímur H. Helgason Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og Jóhann Sigurðarson Frumsýning í kvöld uppselt - 2. sýn. sun. 22/1 - 3. sýn. mið. 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí 8. sýn. í kvöld uppselt - lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2. 9GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 26/1, uppselt, - sun. 29/1, nokkur sæti laus, - mið. 1/2 - fös. 3/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 21/1 - fös. 27/1 - lau. 4/2 næstsiðasta sýning - fim. 9/2 síðasta sýning. Ath. sfðustu 4 sýningar. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 22/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 29/1 kl. 14 - nokkur sæti laus - sun. 5/2. •„Á MEÐAN BLÓMIN ANGA“ ALDARAFMÆLI DAVÍÐS STEFÁNSSONAR Opið hús í Þjóðleikhúsinu lau. 21/1 kl. 15.00. Fiutt verða brot úr verkum skáldsins, lesin Ijóð, sungið og leiklesið. Fram koma leikararnir: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Guðrún Þ. Stephensen, Halldóra Björnsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Hjálmar Hjálmarsson og Kristján Franklín Magnús. Einsöngvarar: Garðar Thor Cortes og Ingibjörg Marteinsdóttir. Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, Þjóðleikhúskórinn undir stjórn Þuríðar Pálsdóttur og skólakór Kársness. Dagskráin ertekin saman af Herdísi Þorvaldsdóttur og Erlingi Gíslasyni, tónlistar- umsjón hefur Jóhann G. Jóhannsson og Andrés Sigurvinsson leikstýrir. Ókeypis aðgangur - allir velkomnir. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gig BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 3. sýn. í kvöld, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppselt, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. fim. 2/2, brún klort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 21/1 fim. 26/1, fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst síðasta sýn. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld, fáein sæti laus, fös. 27/1, fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, sfðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. lau. 21. jan. kl. 16, mið. 25/1, fim. 26/1, fáein sæti laus, sun. 29/1 kl. 16, mið. 1/2 kl. 20. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Frumsýning 10. febrúar, hátfðarsýning 12. febrúar, 3. sýn. 17. febrúar. Miðasala fyrir styrktaraðila hefst 17. janúar. Almenn miðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Frums. lau. 21/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus, 2. sýn. sun. 22/1 kl. 16:00, 3. sýn. 22/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. fös. 28/1 kl. 20:30, lau. 28/1 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sfmi 24073. KaííiLciHliúsÍ Vesturgötu 3 I HLADVAHI’ANIIM O O 0Í Skilaboð til Dimmu e. Elísabetu Jökulsdóttur frumsýning í kvöld 2. sýning 27. jan. 3. sýning 28. jan. 3 Sópa ------------- " laugard. 21. jan. allra sið. sýning «0 rt tí a o Leggur og skel barnaleikrit frumsýning 29. jan. kl 15. Lítill leikhúspakki Kvöldver&ur og leiksýning aðeins 1.600 kr. ó mann. ' Barinn opinn eftir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 <0 o OI 01 1 F R Ú E M I E í A I E 1 K H u s 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sýn. lau. 21/1 kl. 20, uppselt. Aukasýn. sun. 22/1 kl. 15. Miöasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. M0GULEIKHUSI0 við Hlemm TRÍTILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Enn fleiri aukasýningar! sunnud. 22/1 kl. 13.30, fáein sæti laus, og kl. 15.30, fáein sæti laus, lau. 28/1 kl. 14.00. Miðasala f leikhúsinu klukkutfma fyrir sýningar, f sfmsvara á öðr- um tímum í síma 562 2669. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir f Bæjarleikhúsinu f Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýn. lau. 21/1 kl. 15, fáein sæti laus. Sýn. sun. 22/1 kl. 15. Miðapantanir f sfmsvara allan sólar- hringinn f s. 66 77 88. FÓLK í FRÉTTUM Oskarsverð launahafar til hjálpar ► ÓSKARSVERÐLAUNAHAFARNIR Anthony Hopkins, Jeremy Irons og Dani- el Day-Lewís komu leiklistarkennara sín- um til hjálpar, þegar hann fékk hjarta- áfall á dögunum. Tveimur sólarhringum --------------------- eftir að Old Vic leiklist- A . ^ arskólinn kom —------------— safnast. Um fimm hundruð fyrr- verandi nem- endur skól- ans brugðust við með því að senda inn framlög og talsmaður skólans, Erika Neumann, sagði í samtali við blaðið The Times: „Ég er yfir mig hrifin af Viðbrögð- um fyrrverandi nemenda Rudis." Hann hefur nú náð fullum bata og kennir sem fyrr tvo daga á viku við skólann. DANIEL Day-Lewis er einn eftirsóttasti leikari i Hollywood. NÁNAST all- ar myndir sem Jeremy Irons kemur nálægt fá einhverja til- nefningu til Óskarsverð- iauna. ANTHOIMY Hopkins er alltaf sannfær- andi, hvort sem hann er i hlutverki yfir- þjóns eða fjöldamorðingja. FOLK Dagana 20. - 21. og 27. - 28. janúar veröur gkesilegt þorrahlaðborð í Blómasal Hótel Loftleiða með úrvali af þorramat og öðrum gimilegum réttum Magnús Kjartansson og Ilelga Möller skemmta gestum öll kvöldin. Húsið opnar kl. 19:00. Verð aðeins kr. 2.250- scanpIc LOFTLEIÐIR Boröapantanir í símum 552-2321 og 562-7575 Eineggja tví- burar óskast ►LEIKPRUFUR eru í fullum gangi fyrir myndina Faðir brúð- arinnar eða „Father of the Bride 11“ með Steve Martin í aðalhlutverki. Verið er að leita að eineggja tvíburum, bæði stúlkum og strákum. í myndinni munu Diane Keaton sem leikur eiginkonu Martins og Kimberly Williams sem leikur dóttur þeirra eignast börn á sama tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.