Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 25 AÐSENDAR GREINAR Elín Torfadóttir ekki sé ljóst hversu mörg börn væri hægt að vista á næstunni en stefnan væri að gefa öllum kost á að sækja um heilsdagsvist". Þarna er komin mikil breyting á innritun og er það vel. En fréttin endar á orðum Garðars: „Það eru engin pláss laus núna.“ Það er ekki mikil bjartsýni í þessum orðum. En í jólablaði Röskvu 8. tbl. 7. árgang des. ’94 gegnir nokkru öðru máli. Undir fyrirsögninni „Börnin far’ að hlakka til. Nýr leikskóli í augsýn." Og í fréttinni er sagt frá að dag- vistarfulltrúi stúdenta hafi haft í Pennavinir FRÁ Ghana skrifar 22 ára hár- greiðslukona með áhuga á íþrótt- um, o.fl.: Jenny Arthur, Lovers Inn Snloon, P.O. Box 77, Agona Swedru, Ghana. RÚSSI sem lært hefur riorræn mál og hefur áhuga á frímerkjum. Seg- ir í lagi að skrifa sér á íslensku: Vladimir Krishenko, Frunzenskaya nabereznaya 36-297, 119146 Moscow, Russia. NÍTJÁN ára Tanzaníupiltur með áhuga á, tónlist, íþróttum, kvik- myndum, ferðalögum o.fl.: Kilian Kamota, Mawenzi Secondary School, Box 478, Kilimanjaro, Tanzania. ÁTJÁN ára finnskur piltur með margvísleg áhugamál vill skrifast á við pilta og stúlkur á svipuðu reki: Tuomas Kauko, Impivaarantie 17, 04200 Kerava, Finland. BRASILÍSKUR símkortasafnari, sem getur ekki um aldur, vill skipt- ast á kortum: Fernando Falcao Henriques, Travessa Visconde De Morais 256, Botafogo, Rio de Janeiro, RJ Brasil. TUTTUGU og níu ára finnsk kvænt en barnlaus kona vill skrifast á við konur á sama reki. Getur ekki um áhugamál en tveir hundar eru á heimilinu: Ritva Tolonen, Porokylankatu 15A7, 75530 Nurmes, Finland. hverju hafa stúdentar alltaf haft þessa sérstöðu í Reykjavík? Ég veit um staðsetningu Háskólans. Borg- arar Reykjavíkur hljóta að fá ein- hverja lausn á sama tíma og lesend- ur Röskvu fyllast bjartsýni á skrif- um blaðsins þar sem er boðað að bygging nýs leikskóla sé á döfinni. Gaman væri að fá að lesa pistil frá Garðari eða einhveijum öðrum á Dagvist bama sem væri, þó ekki væri það yfirþyrmandi, bjartsýnn á lausn fyrir smábarnaforeldra fyrir dvöl fýrir börn sín á nýju ári! Með ósk um starfsamt nýtt ár sendi ég bjartsýnar kveðjur. Höfundur er fóstra. Palli er ekki einn í heiminum REYKVÍSKIR foreldrar gátu les- ið eftirfarandi frétt í Mbl. í desem- ber ef þeir hafa ekki misst af henni í jólaönnunum: „Giftir og fólk í sambúð greiði 19.600“ og eftir fyr- irsögnina kom frétt um það að borg- arráð hefði samþykkt að gjald fyrir heilsdagsvistun barna giftra for- eldra og fólk í sambúð verði 19.600 frá og með 1. febrúar nk. Og svo er haft eftir Garðari Jóhannssyni skrifstofustjóra Dagvist barna að þetta sé í fyrsta sinn sem þetta gjald sé ákveðið. Og hann bendir á að það sé gert án nokkurra kvaða. Hvað sem nú er átt við þar. Og áfram heldur Garðar og segir „að nógu að snjíast í vetur. Og orðrétt úr þessari smáfrétt Röskvu: „Nokk- ur tími hefur farið í snúninga fyrir foreldra utan af landi, enda þurfa þeir ekki lengur að flytja lögheimili sitt til borgarinnar til að koma börn- unum á leikskóla, heldur nægir að heimasveitarfélagið samþykki að greiða jafnmikið með börnunum og borgin greiðir með sínum leikskóla- börnum." (Hver greiðir bygginga- kostnaðinn?) Og áfram úr sömu frétt: „Framundan virðist samstarf Gaman væri að fá pistil frá Dagvist, segir Elín Torfadóttir, sem boðaði lausnir fyrir smábarnaforeldra. Dagvistar barna og Félagsstofnun stúdenta' um byggingu nýs leik- skóla fyrir stúdentabörn frá eins árs aldri. Einnig er unnið að því að fá sérstakt stúdentabarnagjald á einkarekin dagheimili og hjá dag- mæðrum, eins og tíðkast hjá Dag- vist barna.“ Rétt er að fram komi að börn stúdenta eru mér jafn kær og öll önnur böi-n. Og víst er þetta gott fyrir þau og foreldra þeirra. En hefur Dagvist bama hafið nokkrar umræður við þá foreldra sem Garð- ar ætlar „góðfúslega að leyfa að sækja um heildagsvistun"? Og af Þeir sem leggja bílum sínum í bílahúsum þurfa ekki að hafa áh/ggjur af hrími á rúðum og frosnum læsingum. Þeir ganga að bílnum þurrum og snjólausum og eru mun öruggari í umferðinni fyrir vikið. Einfalt og þægilegt - ekkisatt! BÍLASTÆÐASJÓÐUR Bílastœði fyrir alla Mundu eftir smámyntinni - það margborgar sig. Bilahúsin eru á eftirfarandi stöðum: • Traðarkoti við Hverfisgötu • Kolaportinu • Vitatorgi • Vesturgötu • Ráðhúsinu • Bergstöðum við Bergstaðastræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.