Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. (68) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (22:26) 18.25 kJCTTID ► Úr ríki náttúrunnar PfCllllt- Froskdýr (Eyewit- ness) Breskur heimildarmyndar- flokkur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 19.00 ►'Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (15:26) 20.00 ►-Fréttir 20.35 ►’Veður 20.40 ►Samhugur í verki Landssöfnun vegna hörmunganna í Súðavík Bein útsending úr sjónvarpssal 21.10 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duch- ovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (6:24) 22.05 VlflirUVIin ► Bróðir Cadfael HVIIUVITnU - Líki ofaukið (Brother Cadfael: One Corpse Too Many) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir metsöluhöfundinn Ellis Peters. Sögusviðið er England á mið- öldum. Hér kynnumst við munkinum veraldarvana, Cadfael, sem einnig er slyngur spæjari og upplýsir hvert sakamálið af öðru. Leikstjóri er Gor- don Theakston og aðalhlutverk leika Derek Jacobi og Sean Pertwee. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 23.25 jnm |QT ►The Eagles á tón- lURLIðl leikum (The Eagles: Hell Freezes Over) Upptaka frá tón- leikum bandarísku hljómsveitarinnar The Eagles í Burbank í apríl í fyrra. Þetta voru fyrstu tónleikar hljóm- sveitarinnar eftir 14 ára hlé og á þeim lék hún bæði gömul lög og ný. 0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.00 ÞÆTTIR ► Popp og kók (e) 17.05 ►Nágrannar 17 30 RADUAFEUI ► Myrkfælnu nniinncrm draugarnir 17.45 ►Ási einkaspæjari 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.20 ►Eiríkur 20.45 ►Kafbáturinn (23:23) 21.35 (SeaQuest D.S.V.) KVIKMYNOIR ‘ i (Foul Play) Goldie Hawn er hér í hlutverki starfs- konu á bókasafni sem dregst inn í stórfurðulega atburðarás, er sýnt hvert banatilræðið á fætur öðru, lendir í bijálæðislegum eltingarleik og getur engan veginn fengið botn í það sem er að gerast. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase, Burgess Meredith, Rachel Roberts og Dudley Moore. Leikstjóri: Colin Higgins. 1978. Maltin gefur -k-k'h Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★★ 23.35 ►Barnapfan (The Sitter) Dennis og Ruth Jones eru stödd á hóteli ásamt flmm ára dóttur sinni en ráða bamap- íu eina kvöldstund meðan þau sitja samkvæmi í veislusalnum. Lyftu- vörðurinn bendir þeim á frænku sína, Nell, en enginn gerir sér grein fyrir að hún er alvarlega veik á geði. Gamanið fer að káma um leið og hjónin fara úr herberginu og allir sem verða á vegi Nell upplifa skelfilega kvöldstund. Hér er um að ræða end- urgerð kvikmyndarinnar Don’t Both- er to Knock frá 1952 en þá fór Mari- lyn Monroe með hlutverk bamap- íunnar. Aðalhlutverk: Kim Meyers, Brett CuIIen, Susan Barncs og Kim- berly Cullum. Leikstjóri: Rick Ber- ger. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni meðaleinkunn. 1.05 ►( faðmi morðingja (In the Arms of a Killer) Spennumynd sem gerist í New York um unga og óreynda lögreglukonu sem fær vígsluna í starfí þegar hún rannsakar morð á þekktum mafíósa ásamt félaga sín- um. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, John Spencer og Michael Nouri. 1991. Bönnuð börnum. 2.35 ►Mótorhjólagengið (Masters of Menace) Gamanmynd um skrautlegt mótorhjólagengi. Aðalhlutverk: Catherine Bach, Lance Kinsey, Teri Copley, David L. Lander og Dan Aykroyd. 1990. Bönnuð börnum. 4.10 ►Dagskrárlok Sir Derek Jacobi leikur munkinn Cadfael sem finnur aukalík í klaustrinu. Slyngi spæjar- inn Cadfael Bróðir Cadfael er klókur og bætir sér upp skort á rann- sóknartækjum með næmri at- hyglisgáfu og innsæi SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Á föstu- dagskvöld sýnir Sjónvarpið fyrstu sakamálamyndina í flokknum um Bróður Cadfael, sem byggður er á metsölubókum eftir Ellis Peters, og nefnist myndin Líki ofaukið. Sög- umar gerast á 12. öld og sögusvið- ið er munkaklaustur á Englandi. Stórleikarinn sir Derek Jacobi leik- ur Cadfael, lífsreyndan mann, sem tók þátt í krossferðunum og jók kyn sitt áður en hann gerðist munkur. Bróðir Cadfael er slyngur spæjari og bætir sér upp skort á hvers kyns rannsóknartækjum með næmri at- hyglisgáfu og innsæi. í fyrstu myndinni geisa blóðugir bardagar um Englandskrúnu og Cadfael er falið að búa hengda fanga til hinstu hvílu. Ný útvarpssaga Hjálmar Hjálmarsson á sér draum um að verða rithöfundur en er líka latur maður og eigingjarn RÁS 1 kl. 14.03 Aðalpersónan í skáldsögunni Sóla, Sóla eftir Guð- laug Arason er Hjálmar Hjálmars- son, ungur maður sem á sér draum um að verða rithöfundur, en er líka latur maður og eigingjarn. Tveir atburðir verða til að gerbreyta lífi hans. Á elliheimili hittir hann Sólu, dularfulla kerlingu sem rekur ættir sínar til galdrafólks á 17. öld. Um svipað leyti verður ljóst að kona Hjálmars á von á barni. Hjálmar ákveður að skrifa ættarsögu Sólu fyrir barn sitt ófætt en á sama tíma er hamingju hans sjálfs stefnt í voða. Guðlaugur Arason og Sigur- veig Jónsdóttir leikkona lesa Sólu, Sólu fyrir hlustendur Rásar 1. YMSAR Stöðvar omega 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Næturqónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Out on a Limb (sjá kl. 18) 12.00 We Joined the Navy G 1962, Kenneth More 14.00 The Girl from Petrovka G,A 1974, Hal Holbrook, Goldie Hawn 16.00 Bloomfield, 1969, Richard Harris 18.00 Out on a Limb, 1992, Matthew Broderick, Jeffrey Jones 19.40 US Top 10 20.00 K2 Æ 1991, Michael Biehn 22.00 Out for Justice T 1991, Steven Seagal, William Fors- ythe 23.35 Operation Condor: Armour of God H, 1992, Jackie Chan 1.25 Silent Thunder, 1992, Stacy Keach 2.55 Alligator II - the Mutation, 1990, Joseph Bologna, Dee Wallace Stone 4.25 Bloomfield, 1969 SKY OME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Elsw- here 14.00 Heroes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPQRT 7.30 Eurofun 8.00 Tennis 9.30 Skíði, bein útsending: Alpagreinar 11.30 Tennis, bein útsending frá Melboume 17.30 Skíði: Alpagreinar 18.30 Euro- sport-fréttir 19.00 Alþjóðlegar akst- ursíþróttir 20.00 Hnefaleikar 21.00 Tennis 22.00 Fjöibragðalíma 23.00 Rallý 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ fc ævintýri. Utvarp RÓS I ld.1i.05. Skima. FjölfraiiþóHur i umsjón Ásgnirs Eggertssonar og Stein- unnar Harðardóttur. RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sig- urbjörnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Traust* Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni . 9.03 „Ég man þá tið“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunteikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 íslenskar smásögur: Regn- bogar myrkursins eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdis Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 Hádegisieikrit Útvarpsieik- hússins, „Hæð yfir Grænlandi" Lokaþáttur. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá Félagsmiðstöðvum aldraðra við Lönguhlíð 3 og Furugerði 1 keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir hefja lesturinn (1:29.) 14.30 Lengra en nefið nær. Um- sjón: Kristján Siguijónsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók '16.05 Skíma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 RÚREK -djass. Frá tónleik- um á RúRek djasshátíð 1994: Kvartett Archie Shepps leikur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 15. lestur. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. 20.00 Söngvaþing. Sönglög eftir Björgvin Guð- mundsson. Ágústa Agústsdóttir syngur; Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Sönglög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Jón Sigurbjömsson syngur; Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á píanó. 20.30 Siglingar eru nauðsyn: ís- lenskar kaupskipasiglingar ( heimsstyijöldinni sfðari 2. þátt- ur: Umsjón: Hulda S. Sigtryggs- dóttir. Lesari ásamt umsjónar- manni: Einar Hreinsson. 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.07 Maðurinn á götunni. Gagn- rýni. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Pianótónlist. Næturljóð eftir Frederic Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- Ijót Anna Haraldsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Erittir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gest- ur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Gettu betur. Fjölbráutaskóli Norðurlands vestra, Sauðár- króki - Menntaskólinn við Sund. 21.00. Kvennaskólinn I Reykjavík - Framhaldsskóli Vest- fjarða, ísafirði. Umsjón: Sigurður G. Tómas8on. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Z.Z. Top. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur I dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bylgjan síðdegis. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Frittir ó heila timonum kl. 7-18 og kl. 19.19, frittoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþrittafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 Iþrótta- fréttir. 12.10 Vltt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Björn Þór.9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 15.30 Á heimleið með Pétri Áma. 19.00 Föstudagsfiðringur- inn. 23.00 Næturvakt FM 957. Frittir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. 19.00-23.45 Sigild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Sirnmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.