Morgunblaðið - 22.01.1995, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.01.1995, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1995 7 Túnis 11. -25. apríl Framandi menning og aldagamlar hefðir í bland við fyrsta flokks aðbúnað, hvítar strendur, döðlu- pálma, blátæran sjó og munað í mat og drykk! Gisting á völdum stöðum. 56.915,, staðgreitt m. sköttum miðað við 2 í Phenix-stúdíóíbúð með morgunmat. m. morgunmat. staðgreitt með sköttum, miðað við 2 í herbergi 37.365 „ Um páskana er Dublin í sínu fegursta vorskrúði og það verður tekið vel á móti íslenskum „hátíðargestum“ í þessari heimsborg lystisemdanna. 15.-17. apríl verður sveiflan við völd því þá er sjálf Heineken Howth jasshátíðin í algleymingi. Og allt annað áfullu líka! Gisting á hinu vinsæla Burlington hóteli. Dublin 13.-17. apríl ■ ■ '—;—*—— Benidorm 10. - 24. apríls,,ranfáHv(,“ 1 strondinm hefur verið eftirlæti íslenskra sóldýrk- enda um árabil, ekki síst um páskana! Silkimjúkar sandstrendur, fyrsta flokks afþreying og taumlaus páskagleði! Gisting á Levante Club, íbúðahótelinu góða, með veitingahús og verslanir í næsta nágrenni. 44.590, 59.125,, staðgreitt með sköttum, miðað við staðgreitt með sköttum, miðað 2 fullorðna og tvö böm 2-11 ára, við 2 fullorðna í íbúð. saman í íbúð. Kanaríeyjar 6. - 20. apríl Það þarf ekki að hafa mörg orð um Kanaríeyjar á þessum árstíma, þar sem allt er eins og sniðið að þínum þörfum; þægilegur lofthiti, notaleg só! og fólksfjöldinn ekki yfirþyrmandi. Rétt eins og allt á að vera! Við gistum á hinu glæsilega „íslenska“ hóteli, Manor House, en þaðan er stutt til fyrsta flokks golfvalla þar sem vel er tekið á móti íslenskum kylfingum. Það er ekki hægt að hugsa sér betri byrjun á golfsumrinu! 74.280 Colfferð 12. - 19. apr±! Manon House í Torquy á Englandi Gisting í Los Tilos íbúðunum á ensku ströndinni. 61.493 „ 79.976 kr. staðgreitt með sköttum, miðað við 2 fullorðna og tvö böm 2-11 ára, saman í íbúð. staðgreitt með sköttum, miðað við 2 fullorðna í íbúð. staðgreitt með sköttum, miðað við 2 í herbergi með morgunmat. Innifalið: Gisting með morgunmat, vallargjöld í 6 daga ásamt akstri á golfvelli, akstur að og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Lágmarksþátttaka 20 tnanns. Taktu forskot á sumarið! Ógleymanleg vorferð til Benidorm Heill mánuður af hreinræktuðu letilífi við aðstæður eins og þær gerast bestar á sólarströnd. Gisting á Levante Club. 24. apríl - 24. maí Félagar í „Kátir dagar-kátt fólk“ fá 6.000 kr. afslátt! 66.940 kr. staðgreitt með sköttum, miðað við 2 fullorðna í íbúð. Bælilingurinn liemur út í byrjun febrúar! ™ 20 mea 09hfm " ki 4 0,e9'ð Sem fy>st í S'®69101 ___--- . , , . . . . . SamviniiiilBi’öir-l.aiiilsyii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferöir S. 91 - 69 10 70 • Slmbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjðrður: Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 65 11 55 • Símbréí 91 - 655355 Keilavík: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Sfmbréf 92- 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 - S. 93 -1 33 86 • Símbréf 93-1 11 95 Q ATLAS^ Akureyrl: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96 - 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Slmbréf 98 - 1 27 92 I EUROCARD. V|S / OIS0H VIJAH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.